Starfstengd fræðsla og starfsmenntun er án nokkurs vafa mikilvæg og nauðsynlegur hluti af menningu hvers fyrirtækis. Það þarf að fjárfesta í þeim mannauð sem starfar... Read More
Fjöldi fyrirtækja nýtir sumarmánuðina til að taka saman gögn og senda inn umsóknir vegna náms og námskeiða sem starfsfólk hefur sótt það sem af er... Read More
Á hverju ári berast sjóðnum hundruði umsókna og því miður er það svo að a.m.k. fjórðungur umsókna berst á síðustu 6 vikum fyrir skilafrest í... Read More
Tíminn er sannarlega fljótur að líða. Nýju ári hefur rétt verið fagnað þegar árið er hálfnað og vikur og mánuðir hafa þotið hjá og tímabært... Read More
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 10. júní til máudagsins 1. júlí 2024. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á... Read More
Í byrjun mánaðarins var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Sólar ehf. Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að... Read More
Víða er fræðsla innan fyrirtækja orðin hluti af daglegum rekstri þeirra, orðin hluti af menningu og er hnökralaus í framkvæmd. Fræðslustefna fyrirtækisins er skýr sem... Read More
Fræðslustjóri að láni er verkfæri á vegum starfsmenntasjóðanna sem stendur öllum fyrirtækjum til boða og hefur gefist mjög vel. Það er góð leið fyrir fyrirtæki... Read More
Fimmtudaginn 2. maí sl. var vorfundur Starfsafls haldinn á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í sjötta sinn sem haldinn er opinn fundur þar... Read More
Stefnumiðuð stjórnun fræðslumála innan fyrirtækja getur skipt sköpum fyrir rekstur fyrirtækja, þar sem dregið getur úr starfsmannaveltu og gæði þjónustu aukist svo ekki sé minnst... Read More
Að hafa aðgang að réttu verkfærunum við vinnu getur skipt sköpum, hvort heldur er við smíðar, þrif, matseld eða stafræna vinnu. Í mars var tekin... Read More
Nýverið var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Daga hf. Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir... Read More
Skráning er hafin á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 2. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica (gengið inn að framanverðu, til hliðar... Read More
Í rekstri fyrirtækja skiptir hæft og framsýnt starfsfólk öllu máli og segja má að þar sé lykill fyrirtækja að árangri. Að því sögðu er símenntun... Read More
Vorið er á næsta leyti og vorfundur Starfafls í fullum undirbúningi. Vorfundurinn verður haldinn í sjötta sinn fimmtudaginn 2. maí nk. frá kl. 13:30 til... Read More
Fræðsla starfsfólks sem greitt er fyrir af fyrirtæki er sífellt að aukast sem og sá fjöldi fyrirtækja sem nýtir sér það bakland sem Starfsafl er.... Read More
Stafræn fræðsla er það fræðsluform sem hefur tekið hvað mestum breytingum á undanförnum árum. Hugmyndafræðin um vinnustaði sem námstaði hefur fest sig í sessi og... Read More
Stafræn fræðsla snýst um að miðla þekkingu stafrænt til starfsfólks og vönduð, vel framsett stafræn fræðsla getur aukið aðgengi og sparað tíma þeirra sem hana... Read More
Skrifstofa Starfsafls er lokuð frá 21. febrúar til 26. febrúar vegna vetrarfrís. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir... Read More
Góð þjálfun starfsfólks er undirstaða góðrar þjónustu og þar sem margir menningarheimar mætast er þjálfun og fræðsla ein af lykilþáttum árangurs. Það var því einróma... Read More
Stjórn Starfsafls hefur ákveðið að fella úr gildi reglu vegna eigin fræðslu fyrirtækja. Eigin fræðsla fyrirtækja hefur lengi verið hluti af regluverki sjóðsins og í... Read More
Árið fer vel af stað hjá Starfsafli en sjóðnum barst fjöldi umsókna í janúar auk þess sem nokkrar umsóknir frá fyrra ári voru afgreiddar, þar... Read More
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og starfsmenntasjóðir atvinnulífsins, þar með talið Starfsafl, hafa tekið höndum saman um þróunar- og stefnumótunarverkefni sem ber yfirskriftina “Fræðsla til framtíðar” Fræðsla til... Read More
Í lok janúar var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Jarðboranir. Auk Starfsafls kemur Landsmennt, Iðan fræðslusetur, Starfsmenntasjóður verslunar-og skrifstofufólks og Menntasjóður sambands... Read More
Tafir eru á afgreiðslu umsókna og annarra erinda vegna veikinda á skrifstofu Starfsafls. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í... Read More
Stjórn Starfafls hefur samþykkt hækkun á rétti fyrirtækja úr 3 milljónum króna í 4 milljónir. Það er með mikilli ánægju sem þessi breyting er gerð... Read More
Það er gríðarlega ánægjulegt að segja frá því að allar umsóknir sem bárust í þessum síðasta mánuði ársins hafa verið afgreiddar,* þar með talið þær... Read More
Um miðjan desember var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Aðföng. Auk Starfsafls koma Starfsmenntasjóður verslunar-og skrifstofufólks og Iðan fræðslusetur að verkefninu og... Read More
Fræðslustjóri að láni er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum... Read More
Á fundi stjórnar Starfsafls sem haldinn var í gær var samþykkt að einstaklingur geti átt uppsafnaðan rétt til tveggja ára eins og til þriggja ára. ... Read More
Að gefnu tilefni er bent á reglu sem tekur til misnotkunar á sjóðnum og viðurlög við slíkri misnotkun, samanber eftirfarandi: Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög... Read More
Nú fer í hönd mesti annatími sjóðins þar sem fyrirtæki keppast við að senda inn umsóknir vegna námskeiða sem fram hafa farið á árinu, fyrir... Read More
Með hverri umsókn frá fyrirtæki þarf ákveðin gögn auk þess sem skila þarf inn yfirliti yfir greiðslu starfsmenntaiðgjalds þar sem félagsmenn Eflingar eru meðal þátttakenda.... Read More
Í reglum Starfafls má finna reglu sem tekur til umsókna vegna námsefniðsgerðar, nýsköpunar- og þróunarstyrkja. Þau verkefni sem stuðla að nýsköpun í menntun félagsmanna Starfsafls... Read More
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð frá mánudeginum 20. nóvember til miðvikudagsins 29. nóvember. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir... Read More
Stjórn Starfsafls hefur gert breytingar á reglum sjóðsins og fylgigögnum samanber eftirfarandi: Með öllum umsóknum þarf að fylgja staðfesting á greiðslu reiknings og eftir 14.... Read More
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir miðvikudaginn 13. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki... Read More
Október var sannarlega kröftugur mánuður,og bárust sjóðnum tugi umsókna frá fjölda fyrirtækja. Það er ánægjulegt og vísbending um að fræðsla starfsfólks sem greitt er fyrir... Read More
Nú fer sá tími í hönd þar sem margir rekstraraðilar leggja inn umsóknir á www.attin.is vegna þeirrar fræðslu sem farið hefur fram á árinu. Við... Read More
September er sá mánuður ársins sem flestar umsóknir berast frá yngstu félagsmönnunum sem eru í námi á veturnar og nýta þann rétt sem ávinnst með... Read More
Stjórn Starfsafls hefur ákveðið að endurskoða styrkveitingu til einstaklinga er varðar erlent netnám. Starfsafl mun ekki styrkja nám eða námskeið sem fer fram á erlendum... Read More
Mannauðsmál fyrirtækja eru stór kostnaðarliður í rekstri þeirra og því er mikilvægt að vandað sé til verka og hlúð að þeim mannauð sem þar starfar.... Read More
Nú eru flestir ef ekki allir rekstraraðilar komnir aftur til vinnu eftir sumarfrí og farnir að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Einhver fyrirtæki hafa... Read More
Í ágúst, áttunda mánuði ársins, varð tunglið fullt í tvígang, fyrsta dag mánaðarins og þann síðasta. Þegar svo ber undir er seinna fulla tunglið í... Read More
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð frá föstudeginum 1. september til mánudagsins 11. september vegna síðbúins sumarleyfis. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og... Read More
Í kjölfar flutninga á skrifstofu Starfsafls í Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, hefur verið tekið í notkun nýtt símanúmer; 5181850. Öllum fyrirspurnum vegna þjónustu við fyrirtæki... Read More
Sumarmánuðirnir eru oftar en ekki mánuðir sem notaðir eru til tiltekta innan fyrirtækja. Ráðist er í það verkefni að hreinsa upp það sem liggur á... Read More
Á vefsíðu Starfsafls má finna helstu upplýsingar, þar með talið allt um þær reglur sem gilda um styrki til fyrirtækja og einstaklinga auk þess sem... Read More
Fyrir þá sem kjósa frekar að hlusta á stutt hlaðvörp eða horfa á stutt myndbönd heldur en að lesa sér til um fræðslustyrki til fyrirtækja,... Read More
Allar umsóknir frá fyrirtækjum í júní voru afgreiddar í nýjum húsakynnum Starfsafls þar sem skrifstofa Starfsafls flutti í Borgartún 35 undir lok maímánaðar. Að öðru... Read More
Það er mikilvægt fyrir öll fyrirtæki, óháð stærð og starfsumhverfi, að styrkja þá grunnstoð sem mannauðurinn er og fjárfesta í nauðsynlegri fræðslu. Fyrir einstaklinga á... Read More
Skrifstofa Starfsafls hefur verið flutt í Hús atvinnulífsins, Borgartún 35. Í húsi atvinnulífsins eru meðal annars skrifstofur Samtaka atvinnulífsins og annarra tengda samtaka með aðstöðu... Read More
Vorfundur Starfsafls var haldinn í gær, fimmtudaginn 11. maí á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í fimmta sinn sem haldinn er opinn fundur... Read More
Skráningu er lokið á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Skráning fór fram úr björtustu vonum... Read More
Það er nóg að gera á skrifstofu Starfsafls í apríl enda undirbúningur vorfundar í fullum gangi með öllu sem því fylgir og mikil stemming í... Read More
Skráning er hafin á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Fyrirlesararnir eru hverjum öðrum betri, með... Read More
Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að að undirstrika mikilvægi þess að fjárfesta í því starfsfólki sem kemur inn... Read More
Tekið hefur gildi regla um styrki vegna stafrænna fræðslupakka, það er pakka sem innihalda söfn starfstengdra námskeiða. Um er að ræða nýja reglu sem tekur... Read More
Við erum á fullu að skipuleggja vorfund Starfsafls sem haldinn verður í fimmta sinn fimmtudaginn 11. maí nk. frá kl. 13:30 til 16:00 á Vox... Read More
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð fram yfir páska eða til þriðjudagsins 11. apríl. Athugið að umsóknir er hægt að leggja inn á www.attin.is og reglur og... Read More
Í morgun birtist áhugaverð grein á Vísi undir yfirskriftinni “Tökum gagnadrifnar ákvarðanir þegar kemur að fræðslu og þjálfun í fyrirtækjum og stofnunum,, Höfundur er Eva... Read More
Af óviðráðanlegum orsökum þurfa umsækjendur fyrirtækja með starfsfólk í Eflingu að leggja fram staðfestingu á skilum iðgjalda þess starfsfólks sem sótt er um styrk vegna. Athugið að þetta... Read More
Í stjórn Starfsafls hefur verið samþykkt ný regla sem tekur til styrkja vegna stafrænna fræðslupakka. Reglan tekur við af eldri reglu og er samin í... Read More
Í undirritun er samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Flatey pizza. Auk Starfsafls kemur Landsmennt að verkefninu og greiðir hvor sjóður fyrir sig hlutfallslega... Read More
Á Menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í gær kynntu SA og aðildarsamtök nýja greiningu Gallups á eftirspurn eftir vinnuafli þvert á atvinnugreinar í því augnamiði... Read More
Í gær var haldinn hátíðlegur Menntadagur atvinnulífins í 10 sinn og við það tækifæri veitt Menntaverðlaun atvinnulífsins fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og... Read More
Nýtt ár er hafið og venju samkvæmt hefst það með krafti hvað varðar fjölda umsókna til sjóðsins, bæði umsóknir frá fyrirtækjum og einstaklingum. Mánuðurinn er... Read More
Menntadagur atvinnulífsins hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður þar sem menntamál eru í brennidepli. Fundurinn í ár ber yfirskriftina Færniþörf á vinnumarkaði og er haldinn... Read More
Það má með sanni segja að síðasti mánuður ársins hafi hreinlega sprungið í fjölda umsókna frá fyrirtækjum. Þær streymdu inn sem aldrei fyrr og 25%... Read More
Í lok hvers árs gefur Verkalýðsfélagið Hlíf út veglegt blað og hefur sú hefð myndast að framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, riti stuttan pistil eða veiti... Read More
Við ætlum að taka okkur langt og gott frí yfir hátíðarnar og mæta galvösk til leiks á nýju ári. Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð frá... Read More
Í þessum síðasta mánuði ársins hefur sjóðnum borist mikill fjöldi umsókna enda mörg fyrirtæki sem vilja fullnýta sinn rétt innan ársins. Umsóknir sem bíða afgreiðslu... Read More
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við VHE ehf. Fjórir sjóðir; Starfsafl, Landsmennt, Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks koma að verkefninu... Read More
Í byrjun mánaðarins var birtur pistill í Viðskiptablaðinu eftir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, undir yfirskriftinni ,,Tapaður er gleymdur eyrir” Í pistli sínum dregur... Read More
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Malbikunarstöðina Höfða hf. Þrír sjóðir; Starfsafl, Iðan og Samband stjórnendafélaga koma að verkefninu og greiða... Read More
Síðasti mánuður ársins er runninn upp. Þá þarf að huga að vinnslu umsókna fyrir áramót og settum við því nýverið í loftið að umsóknir fyrirtækja... Read More
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir föstudaginn 16 desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki... Read More
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að festa í sessi 90% styrkhlutfall til einstaklinga og fyrirtækja. Í maí 2020 var styrkhlutfallið hækkað úr 75% í 90% til... Read More
Það leikur enginn vafi á því að Starfafl er sterkur bakhjarl þeim fyrirtækjum sem fjárfesta í fræðslu og starfsmenntun síns starfsfólks. Sem dæmi má nefna... Read More
Vegna óutskýrðrar bilunar í tölvupóstkerfi Starfsafls fáum við ekki alla tölvupósta heldur skoppa þeir í einhverjum tilfellum til baka til sendanda. Þetta er afskaplega óheppilegt... Read More
Mánudaginn 7. nóvember, stóð Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið fyrir vinnustofu um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Vinnustofan fór fram á Hilton Nordica og er liður í endurskoðun ráðuneytisins... Read More
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Össur Iceland ehf. Fjórir sjóðir; Starfsafl, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Landsmennt og starfsmenntasjóður verkfræðingafélags... Read More
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur þróað nýtt verkfæri fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu og veitti Starfsafl til þess styrk, að upphæð kr. 350.000,- Um er að... Read More
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð frá og með miðvikudeginum 19. október til mánudagsins 24. október. Umsóknir er hægt að legga inn á www.attin.is og þá er... Read More
Á vinnumarkaði sem tekur örum breytingum er mikilvægt að færni til starfa sé sýnileg og staðfest. Með raunfærnimati er færni starfsfólks metin út frá hæfniviðmiðum... Read More
Fræðsla á gólfi, stafræn fræðsla og eigin fræðsla er allt framsetning á fræðslu sem er styrkhæf hjá Starfsafli svo fremi sem um starfsmenntun og starfstengda... Read More
,,Árlega greiða starfsmenntasjóðir hundruð milljóna til einstaklinga og fyrirtækja vegna starfsmenntunar. Um er að ræða endurgreiðslustyrki og getur fjárhæð styrks numið allt að 90% af... Read More
Það er löng hefð fyrir aðkomu Starfsafls og Eflingar að fagnámskeiðum fyrir starfsfólk í eldhúsum og mötuneytum og felst aðkoman í því að koma náminu... Read More
Fyrsta kaffispjalli vetrarins var vel tekið og fullbókað um leið og skráning var auglýst. Við fögnum því og það styrkir okkur enn frekar í því... Read More
Það er orðið fullt í fyrsta kaffispjall vetrarins sem er á dagskrá þann 21. september, enda sætin aðeins sjö. Þar til viðbótar er kominn ágætis... Read More
Mikilvægi sí- og endurmenntunar verður seint metið að verðleikum enda sterk tengsl menntunar við velferð, hagsæld og jöfnuð. Nám, hvort heldur um er að ræða... Read More
Nú eru flestir ef ekki allir rekstraraðilar komnir aftur til vinnu eftir sumarfrí og farnir að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Einhver fyrirtæki hafa... Read More
Á vef Starfsafls má finna ýmsar greinar, fræðslumola, og annað efni sem getur gagnast þeim sem vilja skoða sín fræðslu- og starfsþróunarmál. Til að mynda... Read More