Ekki fleiri umsóknir afgreiddar þetta árið
Það er með ánægju sem við getum sagt að að allar umsóknir sem bárust í þessum síðasta mánuði ársins til dagsins í dag hafa verið... Read More
Fullnýtir þitt fyrirtæki sinn rétt?
Nú fer í hönd mesti annatími sjóðins þar sem fyrirtæki keppast við að senda inn umsóknir vegna námskeiða sem fram hafa farið á árinu, fyrir... Read More
Annasamur nóvembermánuður
Það mátti vel finna það á fjölda umsókna frá fyrirtækjum í nóvember að árið væri senn á enda, enda til mikils að vinna að brenna... Read More
Afgreiðsla umsókna fyrir áramót
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir 11. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt... Read More
Góður hópur gesta hjá Starfsafli
Að morgni 7. nóvembers síðastliðins tók Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls á móti góðum hópi gesta, í Húsi atvinnulífsins. Um var að ræða faghóp í mannauðsstjórnun... Read More
27 fyrirtæki og 1005 einstaklingar í október
Það leikur enginn vafi á því að Starfafl er sterkur bakhjarl þeim fyrirtækjum sem fjárfesta í fræðslu og starfsmenntun síns starfsfólks. Sem dæmi má nefna... Read More
Icelandic W H fær Fræðslustjóra að láni
Nýlega var samþykkt verkefnið Fræðslustjóri að láni til Icelandic Water Holdings. Auk Starfsafls koma Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver... Read More
Fyrirtækjastyrkir náðu til 965 einstaklinga
September markar upphaf nýs skólaárs, nýja námsönn hjá nemendum í skólum landsins en markar einnig ákveðið upphaf hjá fyrirtækjum sem búa yfir menningu sem hvetur... Read More
Starfsafl býður Stjórnvísi heim
Fimmtudaginn 7. nóvember næstkomandi mun framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, taka á móti félagsfólki Stjórnvísis í Húsi atvinnulífsins. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir... Read More
Starfsafl á Mannauðsdeginum
Föstudaginn 4. október verður mannauðsdagurinn haldinn í Hörpu og venju samkvæmt verður Starfsafl með viðveru. Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð þann dag. Mannauðsdagurinn var fyrst... Read More