Sólar ehf fá Fræðslustjóra að láni
Í byrjun mánaðarins var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Sólar ehf. Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að... Read More
654 einstaklingar á bak við tölur maí mánaðar
Víða er fræðsla innan fyrirtækja orðin hluti af daglegum rekstri þeirra, orðin hluti af menningu og er hnökralaus í framkvæmd. Fræðslustefna fyrirtækisins er skýr sem... Read More
Þú getur fjárfest í sumarstarfsfólkinu
Með sumrinu kemur sumarstarfsfólkið inn á vinnustaðina og í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á... Read More
Aukin ásókn í Fræðslustjóra að láni
Fræðslustjóri að láni er verkfæri á vegum starfsmenntasjóðanna sem stendur öllum fyrirtækjum til boða og hefur gefist mjög vel. Það er góð leið fyrir fyrirtæki... Read More
9 milljónir greiddar til 20 fyrirtækja
Uppgjör vegna aprilmánaðar er óvenju hátt sé litið til fyrri ára og úr gögnum má lesa að fyrirtæki eru að senda inn umsóknir jafnt og... Read More
Fjöldi gesta á vorfundi Starfsafls
Fimmtudaginn 2. maí sl. var vorfundur Starfsafls haldinn á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í sjötta sinn sem haldinn er opinn fundur þar... Read More
Artic adventures fær fræðslustjóra að láni
Stefnumiðuð stjórnun fræðslumála innan fyrirtækja getur skipt sköpum fyrir rekstur fyrirtækja, þar sem dregið getur úr starfsmannaveltu og gæði þjónustu aukist svo ekki sé minnst... Read More
Verkfæragerð Hæfnissetursins styrkt
Að hafa aðgang að réttu verkfærunum við vinnu getur skipt sköpum, hvort heldur er við smíðar, þrif, matseld eða stafræna vinnu. Í mars var tekin... Read More
Dagar hf fá fræðslustjóra að láni
Nýverið var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Daga hf. Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir... Read More
Skráning hafin á vorfund Starfsafls
Skráning er hafin á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 2. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica (gengið inn að framanverðu, til hliðar... Read More