Mikill fjöldi umsókna í desember
Í þessum síðasta mánuði ársins hefur sjóðnum borist mikill fjöldi umsókna enda mörg fyrirtæki sem vilja fullnýta sinn rétt innan ársins. Umsóknir sem bíða afgreiðslu... Read More
VHE fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við VHE ehf. Fjórir sjóðir; Starfsafl, Landsmennt, Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks koma að verkefninu... Read More
Halldór Benjamín minnir á starfsmenntasjóðina
Í byrjun mánaðarins var birtur pistill í Viðskiptablaðinu eftir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, undir yfirskriftinni ,,Tapaður er gleymdur eyrir” Í pistli sínum dregur... Read More
Malbikunarstöðin Höfða fær Fræðslustjóra
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Malbikunarstöðina Höfða hf. Þrír sjóðir; Starfsafl, Iðan og Samband stjórnendafélaga koma að verkefninu og greiða... Read More
Náum við 50 milljón króna markinu?
Síðasti mánuður ársins er runninn upp. Þá þarf að huga að vinnslu umsókna fyrir áramót og settum við því nýverið í loftið að umsóknir fyrirtækja... Read More
Afgreiðsla umsókna fyrir áramót
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir föstudaginn 16 desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki... Read More
90% styrkhlutfall fest í sessi
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að festa í sessi 90% styrkhlutfall til einstaklinga og fyrirtækja. Í maí 2020 var styrkhlutfallið hækkað úr 75% í 90% til... Read More
Styrkir Starfsafls vegna allskonar
Það leikur enginn vafi á því að Starfafl er sterkur bakhjarl þeim fyrirtækjum sem fjárfesta í fræðslu og starfsmenntun síns starfsfólks. Sem dæmi má nefna... Read More
Bilun í tölvupóstkerfi Starfsafls
Vegna óutskýrðrar bilunar í tölvupóstkerfi Starfsafls fáum við ekki alla tölvupósta heldur skoppa þeir í einhverjum tilfellum til baka til sendanda. Þetta er afskaplega óheppilegt... Read More
Stefnumótun í framhaldsfræðslu
Mánudaginn 7. nóvember, stóð Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið fyrir vinnustofu um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Vinnustofan fór fram á Hilton Nordica og er liður í endurskoðun ráðuneytisins... Read More