Skrifstofa Starfsafls í Hús atvinnulífsins

Skrifstofa Starfsafls hefur verið flutt í Hús atvinnulífsins, Borgartún 35.

Í húsi atvinnulífsins eru meðal annars skrifstofur Samtaka atvinnulífsins og annarra tengda samtaka með aðstöðu og tilgangur flutnings að  færa sjóðinn nær þeim fyrirtækjum sem eiga að þeim aðild.

Um er að ræða markvisst skref í þá átt að auka sýnileika sjóðins svo ná megi til fleiri fyrirtækja og þannig auka veg starfsmenntunnar enn frekar innan fyrirtækja, með fjárstuðningi frá sjóðnum. 

Upplýsingagjölf og afgreiðsla styrkja til einstaklinga verður eftir sem áður á skrifstofum þeirra félaga sem aðild eiga að sjóðnum; Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og  Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, 

Símanúmer á skrifstofu Starfsafls verður fyrst um sinn 6930097

Myndin er fengin að láni af vef Samtaka atvinnulífsins