Á fyrstu 5 mánuðum ársins 2017 hafa verið veitt styrkloforð fyrir rúmlega 20 milljónir kr. Þar af hafa tæplega 16 milljónir verið greiddar út til fyrirtækja. Fjöldi umsókna á þessum fyrri hluta er töluverður, en alls hafa borist 168 umsóknir frá 65 fyrirtækjum. Örfáum umsóknum var hafnað og er ástæðan alla jafna þar að baki sú að enginn félagsmaður […]
Category: Almennar fréttir
Ölgerðin fær Fræðslustjóra að láni
Í dag, miðvikudaginn 14. júní, var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Ölgerðina. Verkefnið er umfangsmikið enda fjöldi starfsmanna um fimmhundruð. Fimm sjóðir koma að verkefninu; SVS, Landsmennt, Iðan og Samband stjórnendafélaga auk Starfsafls, sem leiðir verkefnið. Styrkupphæð er 1.6 milljón krónur og þar af er hlutur Starfsafls kr. 784.000,- Verkefnið felur í […]
Afgreiðsla umsókna takmörkuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsfólks á skrifstofu Starfsafls verða ekki greiddir út styrkir til fyrirtækja á tímabilinu 16. júní til 30. júní. 2017. Engu að síður verður hægt að sækja um styrki á www.attin.is og koma samþykktar styrkumsóknir til greiðslu 3 júlí. Þá verður viðvera á skrifstofu Starfsafls takmörkuð þennan tíma eða aðeins til hádegis mánudag til föstudags báðar vikurnar, […]
Það er ekki eftir neinu að bíða
Fimmtudaginn 8. júní sl. var haldinn áhugaverður fundur um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins í norrænu samhengi. Net NVL um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins hefur nýlega sent frá sér skýrslu með niðurstöðu starfsins og tilmælum um aðgerðir. Megintilgangur fundarins var að kynna skýrsluna; Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv og fjalla um hvað af tilmælum skýrslunnar ætti helst við […]
Fjórföld aukning umsókna
Umsóknum til Starfsafls hefur langt í frá fækkað þó komið sé sumar og sumarfrí starfsfólks farin að fylla dagskrána. Í maímánuði bárust sjóðnum 27 umsóknir frá 17 fyrirtækjum en það er fjórföld aukning frá sama tíma á síðasta ári. Styrkloforð í krónum talið eru tæplega 5 milljónir króna og þegar hafa verið greiddar út […]
Toppfiskur fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður var gær, þriðjudaginn 30. maí, samningur við Toppfisk um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Verkefnið felur í sér að sjóðurinn leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþörf fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Að þessu sinni er það Margrét Reynissdóttir hjá Gerum betur, sem er í hlutverki fræðslustjórans en […]
Marel fær Fræðslustjóra að láni
Undiritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Marel ehf. Að verkefninu kemur fjöldi sjóða auk Starfsafls en þeir eru SVS, Verkstjórasamband Íslands, Rafiðnaðarskólinn og Iðan fræðslusetur sem jafnframt leiðir verkefnið. Ráðgjafi í verkefninu er Ragnar Matthíasson, hjá RM ráðgjöf, en hann hefur stýrt fjölda verkefna fyrir sjóðina sl. ár. Verkefnið […]
Myndir frá ársfundi Starfsafls
Það voru líflegar umræður og almenn gleði sem réði ríkjum á ársfundi Starfsafls sem haldinn var 4. maí sl. á Vox Club á Hilton Nordica. Um myndatöku sá Herdís Steinarsdóttir.
Áttin kynnt á Dokkufundi
Í morgun var kynning á vegum SVS, starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólk, fyrir Dokkuna á sameiginlegri vefgátt starfsmenntasjóða, Áttinni. Fundirinn var haldinn að beiðni Dokkunnar og var vel mætt og ljóst að mikill áhugi var á efni fundarins. Selma Kristjánsdóttir frá SVS sá um kynninguna og fór hún vel yfir tilurð og tilgang áttarinnar. Áttin, sameiginleg vefgátt starfsmenntasjóða, hefur […]
Opinn ársfundur Starfsafls vel sóttur
Í gær, fimmudaginn 4. mai, var haldinn ársfundur Starfsafls á Vox Club á Hilton Nordica. Í ár var fundurinn opinn öllum áhugasömum og er það í fyrsta sinn sem það er gert. Boð var sent á fulltrúa þeirra fyrirtækja sem hafa sótt í sjóðinn sl. ár, þá ráðgjafa sem hafa starfað með sjóðnum og á […]