Category

Almennar fréttir

Áhugavert klasasamstarf

Í viðtal við Valdísi Önnu Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Starfsafls í fréttablaði Eflingar, segir hún frá áhugaverðu klasasamstarfi fyrirtækja í ferðaþjónustu í Hveragerði.   Samstarfið felur í sér samnýtingu... Read More

Starfsafl styrkir Samskip

Greiddur hefur verið styrkur til Samskipa að upphæð kr. 581.175,- og var þar um að ræða styrk vegna endurmenntunarnámskeiða fyrir atvinnubílstjóra sem starfa hjá fyrirtækinu. Um... Read More

Afgreiðsla um hátíðarnar

Vegna jólahátíðarinnar verða umsóknir sem berast sjóðnum frá 22. desember og til áramóta afgreiddar mánudaginn 3. janúar. Þá er opnunartími skertur næstu daga; lokað kl. 15:00... Read More

Rafræn fræðsla styrkt

Áhrif tækninýjunga og rafrænna lausna í námi hafa aukist mikið s.l. ár og er fræðsla innan fyrirtækja þar ekki undanskilin.  Í því samhengi hefur Starfsafl... Read More

Hvatastyrkir

Rafræn fræðsla innan fyrirtækja sækir sífellt í sig veðrið og er svo komið að fjöldi fyrirtækja framleiðir eigin fræðsluefni fyrir sitt starfsfólk.  Í því felst... Read More

7 milljónir í desember

Á fundi stjórnar Starfsafls 6. desember sl. voru afgreiddar  styrkumsóknir til alls 20 fyrirtækja.  Heildarstyrkupphæð var rúmlega 7 milljónir króna og nær til 314 starfsmanna. ... Read More