Category

Almennar fréttir

Securitas menntasproti ársins

Securitas var valinn menntasproti ársins en mikið og öflugt frumkvöðlastarf er unnið í fræðslumálum hjá fyrirtækinu. Securitas hefur tileinkað sér nýjustu tækni í miðlun fræðslu... Read More

Menntadagur atvinnulífsins 28. jan.

Á morgun, fimmtudaginn 28. jan. verður haldinn Menntadagur atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.  Menntadagurinn er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka... Read More

Fosshótel Reykjavík fær fræðslustjóra

Starfsafl og IÐAN fræðslusetur skrifuðu undir samning í morgun við Fosshótel Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Attentus – mannauður og ráðgjöf ehf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum er ætlað... Read More

Lækjarbrekka fær fræðslustjóra að láni

Í morgun skrifuðu Starfsafl og IÐAN fræðslusetur undir samning við veitingahúsið Lækjarbrekku í Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Ragnar Matthíasson frá RM ráðgjöf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum... Read More

Farfuglar fá fræðslustjóra að láni

Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Farfugla ses í Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Margrét Reynisdóttir frá... Read More

Íshellirinn fær verðlaun SAF

Samtök ferðaþjónustunnar afhenda árlega nýsköpunarverðlaun fyrir athyglisverðar nýjungar og er markmiðið að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar.  Verðlaunin voru afhent í fyrradag.... Read More