Afgreiðsla takmörkuð vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa starfsfólks verður viðvera á skrifstofu takmörkuð fyrstu viku ágústmánaðar en fyrirspurnir er hægt að senda á starfsafl@starfsafl.is og við svörum við fyrsta tækifæri.  

Þá er hægt að senda inn allar umsóknir á www.attin.is og verða þær sem berast á fyrrgreindum tíma afgreiddar i annari viku ágústmánaðar.