Spjallað um fræðslu í hlaðvarpi Iðunnar
Nýverið var Lísbetu Einarsdóttur framkvæmdastjóra Starfsafls boðið í hlaðvarp IÐUNNAR, Augnablik í iðnaði, til að ræða meðal annars fræðslustyrki til fyrirtækja, vefgátt sjóða og fræðslustjóra... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð til 13. september
Skrifstofa Starfsafls er lokuð 1. til 13. september vegna síðbúinna sumarleyfa. Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær... Read More
Skeljungur hf fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Skeljung hf. Tveir sjóðir koma að verkefninu og greiða þeir hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga... Read More
Stafræn fræðsla einnig styrkt
Í heimsfaraldri hafa mörg fyrirtæki farið þá leið að bjóða upp og stafræna fræðslu, bæði í beinu streymi og með aðkeyptu efni. Að gefnu tilefni... Read More
Viltu fá aðstoð við fræðslumálin?
Nú eru margir rekstraraðilar komnir aftur til vinnu eftir sumarfrí og farnir að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Einhver fyrirtæki hafa að skipa mannauðs-... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa 9. til 23. ágúst 2021 Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær... Read More
Tiltekt í rólegum júlímánuði
Júlímánuður var með rólegra móti enda margir í sumarfríi. Það er hinsvgar áhugavert að þeir rekstraraðilar sem sækja um styrki vegna fræðslu fyrirtækja yfir sumarmánuðina... Read More
Ókeypis vefnámskeið um gervigreind
Gervigreindaráskorunin Elemennt er opið vefnámskeið fyrir alla áhugasama í boði ríkisstjórnar Íslands. Námskeiðið er um grunnatriði gervigreindar og hluti af aðgerðaráætlun til að mæta fjórðu... Read More
Fræðslustjóri að láni fyrir þitt fyrirtæki?
Fræðslustjóri að láni er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum... Read More
Ölgerðin styrkt vegna námsefnisgerðar
Í síðasta mánuði var Ölgerðinni veittir 3 styrkir til að standa straum af kostnaði vegna stafrænnar námsefnisgerðar. Um var að ræða þrjú stafræn námskeið ætluð... Read More