Áttin, vefgátt sjóða, á mannauðsdeginum
Birtingarmynd mannauðsdagsins er ráðstefna, sem haldinn er ár hvert, að árinu 2020 undanskildu. Hann var haldinn fyrst árið 2011, hefur vaxið og dafnað með hverju... Read More
Er þitt fyrirtæki að ávaxta fé sitt?
Í september er skólastarf almennt komið vel í gang, fjöldi námskeiða fyrir fullorðna auglýst og víða fer fræðslustarf af stað innan fyrirtækja eftir góð sumarfrí... Read More
Menntamorgnar atvinnulífsins
Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 7. október næstkomandi og hefst fyrsti fundur haustsins klukkan 8:30. Boðið verður upp á morgunkaffi en áætlað er að... Read More
Artic Trucks fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Artic Trucks. Tveir sjóðir, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks auk IÐUNNAR Fræðsluseturs koma... Read More
Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?
Fyrirtæki á almennum markaði með starfsfólk í Eflingu, VSFK og Verkalýðsfélaginu Hlíf getur sótt um styrki vegna náms og fræðslu starfsfólks. Réttur fyrirtækis til að... Read More
180 milljónir til fyrirtækja og einstaklinga
Mikilvægi sí- og endurmenntunar verður seint metið að verðleikum enda sterk tengsl menntunar við velferð, hagsæld og jöfnuð. Nám, hvort heldur um er að ræða... Read More
Spjallað um fræðslu í hlaðvarpi Iðunnar
Nýverið var Lísbetu Einarsdóttur framkvæmdastjóra Starfsafls boðið í hlaðvarp IÐUNNAR, Augnablik í iðnaði, til að ræða meðal annars fræðslustyrki til fyrirtækja, vefgátt sjóða og fræðslustjóra... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð til 13. september
Skrifstofa Starfsafls er lokuð 1. til 13. september vegna síðbúinna sumarleyfa. Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær... Read More
Skeljungur hf fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Skeljung hf. Tveir sjóðir koma að verkefninu og greiða þeir hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga... Read More
Stafræn fræðsla einnig styrkt
Í heimsfaraldri hafa mörg fyrirtæki farið þá leið að bjóða upp og stafræna fræðslu, bæði í beinu streymi og með aðkeyptu efni. Að gefnu tilefni... Read More