Category: Almennar fréttir

Colas Ísland hf fær Fræðslustjóra að láni

Colas Ísland hf fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Colas Ísland hf.  Fjórir sjóðir; Starfsafl, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Landsmennt og sjóður Sambands stjórnendafélaga koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Colas Ísland hf  starfa 77 starfsmenn og þar af eru 45% í þeim félögum sem standa að Starfsafli. […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð

Skrifstofa Starfsafls lokuð

Skrifstofa Starfsafls er lokuð vegna veikinda dagana 11. til 18 mars  Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á þeim tíma afgreiddar um leið og hægt er.  Einstaklingum er bent […]

394 félagsmenn og 11 fyrirtæki

394 félagsmenn og 11 fyrirtæki

Í uppgjöri febrúarmánaðar er talsvert lægri fjárhæð sem fer í styrki til einstaklinga borið saman við síðastliðin tvö ár en hærri fjárhæð í styrki til fyrirtækja. Heildargreiðsla þennan mánuðinn vegna febrúar var 23,604,157, þar af voru 2,343,987,- í styrki til fyrirtækja.  Á bak við þessar tölur eru 394 félagsmenn sem nutu góðs af, í formi […]

Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans

Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans

Framundan er fjöldi áhugaverðra námsskeiða fyrir starfsfólk sem vill vaxa í starfi, öðlast aukna hæfni og þekkingu og geta þannig mætt  daglegum verkefnum af öryggi og festu.   Þar má sérstaklega nefna námskeið hjá Endurmenntun HÍ, sem er öllum opið og ber yfirskriftina Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans.  Námskeiðið hentar almennum millistjórnendum, s.s. vaktstjórum, liðstjórum og hópstjórum […]

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

82 fyrirtæki sóttu um styrk, einn eða fleiri, til Starfsafls árið 2021 vegna starsfmenntunar starfsfólks. Þau fyrirtæki koma úr ýmsum greinum atvinnulífsins, svo sem öryggisþjónustu, veitingasölu, ræstingum, matvælaframleiðslu, iðnaði, verktöku og svo mætti lengi telja. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera með starfsfólk í þeim stéttafélögum sem standa að Starfsafli og fjárfesta í fræðslu […]

Árið fer vel af stað hjá Starfsafli

Árið fer vel af stað hjá Starfsafli

Það er óhætt að segja að árið fari vel af stað hjá Starfsafli, en samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í janúar var 35.3 milljónir króna sem er 6 milljónum krónum hærra en fyrir sama tímabil síðasta árs. Við fögnum því svo sannarlega því á bak við fjárhæðina er fjöldi einstaklinga sem sótt hefur […]

Mikilvægi þess að hafa fræðslustefnu

Mikilvægi þess að hafa fræðslustefnu

Það er mikilvægt fyrir fyrirtæki og starfsfólk þess að til sé stefna í fræðslumálum.  Í því felst að sett er á blað hvað fyrirtæki ætlar sér í þeim málum. Fræðslustefna þarf að vera í takt við markmið og framtíðarsýn fyrirtækisins og vera sönn, ekki bara orð á blaði.  Þó er vert að undirstrika að það […]

Nú er lag að skipuleggja fræðslu ársins 2022

Nú er lag að skipuleggja fræðslu ársins 2022

Í upphafi árs fara stjórnendur fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk.  Fyrir marga stjórnendur sem bera ábyrgð á stjórnun og starfsþróun mannauðs getur það verið leikur einn en fyrir aðra getur það verið flókið og erfitt að koma því við.  Engu að síður er það mikilvægt og sannarlegur […]

Við kveðjum árið sem var REPLAY

Við kveðjum árið sem var REPLAY

Nýtt ár er runnið upp. Við kveðjum það gamla og  horfum bjartsýn fram á veginn, tökum nýju ári fagnandi. Árið sem við kveðjum var endurtekning á árinu sem var þar á undan þar sem ekkert varð aftur eins og ætlað var öllum að óvörum.  Reynslan var þó komin og endurtekningin  öllu einfaldari og ef til […]

Flóð umsókna í síðasta mánuði ársins

Flóð umsókna í síðasta mánuði ársins

Það er óhætt að segja að síðasti mánuður ársins hafi hreinlega sprungið í fjölda umsókna frá fyrirtækjum. Þær streymdu inn sem aldrei fyrr og  25% af þeirri fjárhæð sem fór í styrki til fyrirtækja á árinu,  var greidd út í desember.  Það þurfti því heldur betur að bretta upp ermar og spýta í lófa, því […]