Lokað hjá Starfsafli til 25. apríl

Við hér hjá Starfsafli ætlum að taka okkur langt og gott frí yfir hátíðarnar.   Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð frá miðvikudeginum 13. apríl til mánudagsins 25. apríl 2022.

Um leið og við óskum öllum gleðilegrar páskahátíðar þá minnum við á að Áttin, vefgátt sjóða, lokar aldrei og þar er hægt að leggja inn allar umsóknir sem þá verða afgreiddir um leið og við snúum aftur til starfa. Önnur erindi sem okkur berast verða jafnframt afgreidd að þeim tíma liðnum. 

 

 

Myndin er fengin hér