Nú fer í hönd mesti annatími sjóðins þar sem fyrirtæki keppast við að senda inn umsóknir vegna námskeiða sem fram hafa farið á árinu, fyrir miðvikudaginn 13. desember, svo afgreiðsla náist fyrir áramót. Við hjá Starfsafli viljum benda á það að aðeins lítið brot fyrirtækja fullnýtir rétt sinn, 3 milljónir króna, á ári. Þau fyrirtæki […]
Hvaða gögn þurfa að fylgja með umsókn?
Með hverri umsókn frá fyrirtæki þarf ákveðin gögn auk þess sem skila þarf inn yfirliti yfir greiðslu starfsmenntaiðgjalds þar sem félagsmenn Eflingar eru meðal þátttakenda. Ef eitthvað af gögnum vantar er umsókn merkt þannig að gögn vanti og þá hafnað ef gögnin skila sér ekki innan 5 virkra daga. Ef eitthvað af gögnum vantar er […]
Starfsafl veitir styrk til námsefnisgerðar
Í reglum Starfafls má finna reglu sem tekur til umsókna vegna námsefniðsgerðar, nýsköpunar- og þróunarstyrkja. Þau verkefni sem stuðla að nýsköpun í menntun félagsmanna Starfsafls ásamt þróunarverkefnum njóta forgangs við styrkveitingu en allar slíkar umsóknir eru ávallt bornar undir stjórn Starfsafls. Á dögunum barst umsókn frá Saga Akademía, viðurkenndum fræðsluaðila, þar sem óskað var eftir […]
Skrifstofa Starfsafls lokuð 20-29. nóvember
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð frá mánudeginum 20. nóvember til miðvikudagsins 29. nóvember. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á áðurgreindum tíma afgreiddar eftir 29. nóvember ef öll tilskylin gögn fylgja, sjá nánar hér. Allar upplýsingar um reglur vegna styrkja er hægt að sjá hér og þá […]
Breytt krafa um staðfestingu á greiðslu
Stjórn Starfsafls hefur gert breytingar á reglum sjóðsins og fylgigögnum samanber eftirfarandi: Með öllum umsóknum þarf að fylgja staðfesting á greiðslu reiknings og eftir 14. nóvember þurfa allar greiðslukvittanir vegna reikninga sem gefnir eru út eftir þann dag, að vera úr íslenskum banka. Þegar greitt er fyrir nám eða námskeið með kreditkorti gildir að kortið […]
Afgreiðsla umsókna fyrir áramót
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir miðvikudaginn 13. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Því fyrr sem umsókn berst, því betra ! Við viljum minna á að fyrirtæki […]
Greidd styrkfjárhæð í október 37.8 milljónir
Október var sannarlega kröftugur mánuður,og bárust sjóðnum tugi umsókna frá fjölda fyrirtækja. Það er ánægjulegt og vísbending um að fræðsla starfsfólks sem greitt er fyrir af fyrirtæki er sífellt að aukast sem og sá fjöldi fyrirtækja sem nýtir sér það bakland sem Starfsafl er. Fræðsla á gólfi, stafræn fræðsla og eigin fræðsla er allt framsetning […]
Tímasparnaður að vanda vel til verka
Nú fer sá tími í hönd þar sem margir rekstraraðilar leggja inn umsóknir á www.attin.is vegna þeirrar fræðslu sem farið hefur fram á árinu. Við fögnum því svo sannarlega en viljum minna á eftirfarandi. Með hverri umsókn þarf ákveðin gögn auk þess sem skila þarf inn yfirliti yfir greiðslu starfsmenntaiðgjalds þar sem félagsmenn Eflingar eru […]
Áunninn réttur nýttur í skólagjöldin
September er sá mánuður ársins sem flestar umsóknir berast frá yngstu félagsmönnunum sem eru í námi á veturnar og nýta þann rétt sem ávinnst með störfum samhliða námi og sumarvinnunni. Við fögnum því. Einnig er ánægjulegt að segja frá því að fjöldi fyrirtækja sér hag í þvi að greiða fyrir sitt sumarstarfsfólk allskonar vinnuvélanám sem […]
Netnám á erlendum vefsíðum ekki styrkt
Stjórn Starfsafls hefur ákveðið að endurskoða styrkveitingu til einstaklinga er varðar erlent netnám. Starfsafl mun ekki styrkja nám eða námskeið sem fer fram á erlendum vefsíðum, að undanskildu háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum. Sú ákvörðun tekur strax gildi. Stjórn Starfsafls mun skoða styrkveitingu fyrir erlent netnám heildstætt á næstu mánuðum og mun endurmeta ákvörðunina þegar þeirri […]