Hópbílar/Hagvagnar heimsóttir
Starfsmenn Starfsafls heimsóttu Hópbíla/Hagvagna í gær og ræddu við forsvarsmenn fyrirtækisins á sviði fræðslu. Hópbílar/Hagvagnar eru með öfluga fræðslu fyrir sína starfsmenn sem Hildur Guðjónsdóttir... Read More
Starfsafl styður Mottumars
Starfsmenn starfsafls taka þátt í átaki Krabbameinsfélagins, Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Af því tilefni skörtuðu starfsmenn bindum Krabbameinsfélagsins sl. föstudag,... Read More
Kynning á NordGreen verkefninu
Í morgun héldu NordGreen verkefnið, sem Starfsafl stýrir, og Vistbyggðaráð sameiginlegan kynningarfund um verkefnið og vistvænar áherslur í hönnun mannvirkja, úti sem inni. NordGreen verkefnið... Read More
Ný vefsíða um fræðslustjóraverkefnið
Nýrri vefsíðu um fræðslustjóraverkefnið var hleypt af stokkunum í tengslum við Menntadag Samtaka atvinnulífsins í síðustu viku. Að síðunni standa fræðslusjóðir/-setur sem hafa myndað með... Read More
Íshestar fá fræðslustjóra að láni
Íshestar hafa skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Hjá fyrirtækinu starfa 17 starfsmenn og tilheyra þeir flestir Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks (SVS),... Read More
Marel er menntafyrirtæki ársins
Menntafyrirtæki ársins 2015 er Marel, eitt af framsæknustu fyrirtækjum landsins. Marel er í fararbroddi þegar kemur að menntun og starfsþróun starfsmanna. Lögð er áhersla á... Read More
Styrkir til eigin fræðslu Securitas
Securitas hf er landsþekkt fyrirtæki á sviði öryggismála og gæslu. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum aukið áherslur sínar á þjálfun og menntun starfsmanna sinna en... Read More
N1 semur um styrki til eigin fræðslu
Starfsafl og N1 undirrituðu samning í dag um styrki sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. N1 heldur úti fjölbreyttu fræðslustarfi, bæði með aðkeyptum námskeiðum og eigin... Read More
Nýr vefur um nám og störf
Nýlega opnaði Fræðslumiðstöð atvinnulífsins vef um nám og störf á íslenskum vinnumarkaði, naestaskref.is Næsta skref auðveldar notendum að finna upplýsingar um: Störf á íslenskum vinnumarkaði Námsleiðir... Read More
Menntadagur atvinnulífsins 19. feb.
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður þar í kastljósinu en að þessu sinni verður... Read More