Samstarf við Proactive – Ráðgjöf og fræðslu ehf.
Starfsafl og Proactive – Ráðgjöf og fræðsla ehf. hafa gert með sér samning um samstarf á sviði fræðslu. Samningur felur í sér að hvor aðili... Read More
Bók um fræðslustjóraverkefnið komin út
Út er komin handbókin “Árangursrík fræðsla og þjálfun” sem er afrakstur Leonardo Evrópuverkefnis sem Starfsafl stýrði 2011-2013. Bókin kemur út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, þýsku... Read More
Fræðslustjóri að láni til ÍAV
Í gær var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Íslenska aðalverktaka (ÍAV) með aðstoð fræðslusjóðanna Starfsafls, Landsmenntar, SVS (Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks), Rafiðnaðarskólans og... Read More
Starfsafl er komið á Facebook
Starfsafl opnaði í dag Facebook síðu www.facebook.com/starfsafl þar sem við segjum frá starfinu og ýmsum viðburðum í fræðslu og menntun. Við hvetjum alla til að kíkja á... Read More
Menntadagur Samtaka atvinnulífsins 2014
Samtök atvinnulífsins héldu Menntadag sl. mánudag. Samskip, samstarfsaðili Starfsafls um langt skeið, fékk viðurkenningu Samtaka atvinnulífsins sem menntafyrirtæki ársins 2014 og Nordic Visitor fékk verðlaun... Read More
Starfsafl styrkir eigin fræðslu Kaffitárs 2014
Starfsafl undirritaði nýlega samstarfssamning við Kaffitár ehf. um styrki vegna eigin fræðslu fyrirtækisins. Um er að ræða námskeið af ýmsu tagi í því skyni að... Read More
Starfsafl og KOMPÁS mannauður í samstarf
Starfsafl og KOMPÁS hafa undirritað samning til að festa enn betur í sessi það góða samstarf sem aðilarnir hafa átt á undanförnum árum. Það er sameiginlegur vilji... Read More
Jarðlagnatækninám hefst í janúar
Næsta jarðlagnatækninámskeið hefst nú eftir áramót. Námið er ætlað öllum þeim sem starfa við jarðlagnir og jarðvinnu, hvort sem þeir starfa hjá veitufyrirtækjum, sveitarfélögum, símafyrirtækjum... Read More
Starfsafl fær mannaskiptastyrk frá Leonardo
Starfsafl hlaut nýverið styrk frá mannaskiptaáætlun Leonardo menntaáætlunar ESB. Styrkurinn verður notaður til að senda 10 einstaklinga, Eflingarfélaga, frá 4 fyrirtækjum þ.e. Eflingu stéttarfélagi (sem... Read More