Fræðslustjóri til Arctic Adventures
Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Arctic Adventures að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, ráðgjafi... Read More
Fræðslustjóri til Northern Light Inn
Í gær undirrituðu fulltrúar þriggja fræðslusjóða samning við Northern Light Inn um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Landsmennt, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks.... Read More
Fundur SA um raunfærnimat 16. feb.
Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raunfærni eftir tiltekinni aðferðafræði. Þriðjudaginn 16. feb. kl 8.30-9.30 verður haldinn morgunverðarfundur... Read More
Icelandair Hotels menntafyrirtæki ársins
Icelandair Hotels er menntafyrirtæki ársins 2016. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á menntadegi atvinnulífsins sem var haldinn í þriðja sinn... Read More
Securitas menntasproti ársins
Securitas var valinn menntasproti ársins en mikið og öflugt frumkvöðlastarf er unnið í fræðslumálum hjá fyrirtækinu. Securitas hefur tileinkað sér nýjustu tækni í miðlun fræðslu... Read More
Menntadagur atvinnulífsins 28. jan.
Á morgun, fimmtudaginn 28. jan. verður haldinn Menntadagur atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica. Menntadagurinn er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka... Read More
Ný símanúmer Starfsafls frá 19. jan.
Starfsafl mun breyta um símanúmer frá 19. jan. 2016 í tengslum við innleiðingu stafræns símakerfis. Jafnframt verða gömlu númerin aftengd. Nýju númerin eru: 510 7550... Read More
Kynning á Áttin.is um land allt
Í næstu viku verða haldnir kynningarfundir á Áttin.is – nýrri vefgátt fræðslusjóða atvinnulífsins þar sem 8 fræðslusjóðir bjóða þjónustu sína. Fyrirtæki eiga nú kost á... Read More
Fosshótel Reykjavík fær fræðslustjóra
Starfsafl og IÐAN fræðslusetur skrifuðu undir samning í morgun við Fosshótel Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Attentus – mannauður og ráðgjöf ehf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum er ætlað... Read More
Mímir útskrifar í verkferlum
Í byrjun desember útskrifaði Mímir nemendur frá Marel ehf í náminu Verkferlar í framleiðslu sem haldið var samkvæmt samningi við Marel. Námið er enn eitt... Read More