Nýr framkvæmdastjóri
Lísbet Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsafls og hefur tekið við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni, sem gengt hefur starfinu sl. 10 ár. Lísbet hefur víðtæka... Read More
Fræðslustjóra að láni til Íslenska Gámafélagsins
Í gær undirrituðu 5 fræðslusjóðir og setur samning við Íslenska Gámafélagið að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt, SVS og VSSÍ ásamt IÐUNNI fræðslusetri.... Read More
Hamborgarafabrikkan komin með fræðslugreiningu
Í gær lauk formlega verkefninu Fræðslustjóri að láni hjá Nautafélaginu ehf. Ragnar Matthíasson, mannauðsráðgjafi hjá RM ráðgjöf var fræðslustjóri að láni og vann hann þarfagreiningu... Read More
Subway fékk fræðslustjóra að láni
Í síðustu viku undirrituðu þrír fræðslusjóðir samning við Subway á Íslandi að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt og SVS. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá... Read More
Fræðslustjóri til AÞ Þrif ehf.
Fulltrúar tveggja fræðslusjóða undirrituðu samning við AÞ-Þrif ehf. að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunarinnar. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá Vexti-mannauðsráðgjöf ehf. er... Read More
Fræðslustjóri til Arctic Adventures
Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Arctic Adventures að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, ráðgjafi... Read More
Fræðslustjóri til Northern Light Inn
Í gær undirrituðu fulltrúar þriggja fræðslusjóða samning við Northern Light Inn um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Landsmennt, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks.... Read More
Fundur SA um raunfærnimat 16. feb.
Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raunfærni eftir tiltekinni aðferðafræði. Þriðjudaginn 16. feb. kl 8.30-9.30 verður haldinn morgunverðarfundur... Read More
Icelandair Hotels menntafyrirtæki ársins
Icelandair Hotels er menntafyrirtæki ársins 2016. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á menntadegi atvinnulífsins sem var haldinn í þriðja sinn... Read More
Securitas menntasproti ársins
Securitas var valinn menntasproti ársins en mikið og öflugt frumkvöðlastarf er unnið í fræðslumálum hjá fyrirtækinu. Securitas hefur tileinkað sér nýjustu tækni í miðlun fræðslu... Read More