Category

Almennar fréttir

Nýr framkvæmdastjóri

Lísbet Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsafls og hefur tekið við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni, sem gengt hefur starfinu sl. 10 ár. Lísbet hefur víðtæka... Read More

Fræðslustjóri til AÞ Þrif ehf.

Fulltrúar tveggja fræðslusjóða undirrituðu samning við AÞ-Þrif ehf. að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunarinnar. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá Vexti-mannauðsráðgjöf ehf. er... Read More

Fræðslustjóri til Arctic Adventures

Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Arctic Adventures að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, ráðgjafi... Read More

Securitas menntasproti ársins

Securitas var valinn menntasproti ársins en mikið og öflugt frumkvöðlastarf er unnið í fræðslumálum hjá fyrirtækinu. Securitas hefur tileinkað sér nýjustu tækni í miðlun fræðslu... Read More