Námsefnisgerð í ferðaþjónustu styrkt
Nýlega var undirritaður samstarfssamningur milli Samtaka ferðaþjónustunnar, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og VAKANS um auknar forvarnir og öryggi í ferðaþjónustu. Markmiðið með samningnum er að bæta námsframboð og... Read More
N1 bætir í eigin fræðslu fyrirtækisins
Starfsafl og N1 undirrituðu samning í gær um viðbótarstyrki sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirhuguð viðbótarnámskeið við áður samþykkta fræðsluáætlun um eigin fræðslu... Read More
Samstarf við Retor málaskóla
Starfsafl og Retor tungumálaskóli ehf. hafa gert með sér samning um samstarf á sviði fræðslu. Samningur felur í sér að hvor aðili um sig kynnir þjónustu... Read More
Nýir bæklingar Starfsafls komnir út
Starfafl hefur gefið út nýja kynningarbæklinga, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Áhersla hefur verið lögð á stutta texta með hnitmiðuðum upplýsingum en vísað á vefsíðu... Read More
Actavis fær fræðslustjóra að láni
Fulltrúar Starfsafls og Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks (SVS) skrifuðu nýlega undir samning við Actavis ehf um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Árný Elíasdóttir frá Attentus – mannauði og... Read More
Bílabúð Benna fær fræðslustjóra að láni
Nýverið undirrituðu fulltrúar þriggja fræðslusjóða samning við Bílabúð Benna um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Starfsmenntasjóður verslunarinnar og IÐAN fræðslusetur. Ragnar Matthíasson frá... Read More
Fræðslustjóri að láni til Vífilfells
Í lok júní var undirritaður samningur milli fjögurra fræðslusjóða atvinnulífsins og Vífilfells um fræðslustjóra að láni sem sjóðirnir kosta. Vífilfell stendur frammi fyrir ýmsum breytingum... Read More
Útskrift frá Lyfjagerðarskóla Actavis
Í gær voru útskrifaðir 14 nemendur úr nýju starfsnámi, Lyfjagerðarskóla Actavis. Námið byggir á viðurkenndri námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (Lyfjagerðarskólinn) sem unnin var í samstarfi við... Read More
Hámark styrkja hækkað í 75.000 kr.
Stjórn Starfsafls samþykkti á síðasta stjórnarfundi að hækka hámarksupphæð einstaklingsstyrkja í 75.000 kr. Upphæð styrkja er miðuð við greidd iðgjöld síðustu 12 mánaða en hægt er að... Read More
Eigin fræðsla Garðlistar ehf. styrkt
Garðlist ehf. hefur undirritað samning við Starfsafl um eigin fræðslu. Námskeiðin eru fyrir sumarstarfsmenn sem koma til með að vinna við slátt og hreinsun í... Read More