Category

Almennar fréttir

Starfsafl fagnar útgáfu

Starfsafl, f.h. Evrópuverkefnisins NordGreen EQF, fagnar útgáfu bókarinnar „Urban Landscaping – as taught by nature“ sem nýlega kom út. Bókin er lokaafurð NordGreen EQF yfirfærsluverkefnisins... Read More

Starfsafl styrkir Eimskip

Nýverið fór Eimskip af stað með endurmenntunarnámskeið fyrir þá atvinnubílstjóra sem starfa hjá fyrirtækinu, en lögum samkvæmt ber atvinnubílstjórum, með ökuréttindi til að aka stórum... Read More

Formenn fá kynningu

Formannsfundur Starfsgreinasambandsins var haldinn föstudaginn 3. júni í húsnæði Verkalýðsfélags Grindavíkur. Til fundarins voru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS og þykir vel við hæfi á þeim... Read More

Ársfundur Starfsafls

Ársfundur Starfsafls var haldinn þriðjudaginn 31. maí sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Góð mæting var á fundinn en auk stjórnar sjóðsins var fulltrúum eigenda sjóðsins... Read More

Þriðjungur nýtur styrkja

Í síbreytilegu umhverfi er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að vera vakandi og hlúa að sínum mannauð, starfsfólkinu. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess... Read More

Nýr framkvæmdastjóri

Lísbet Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsafls og hefur tekið við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni, sem gengt hefur starfinu sl. 10 ár. Lísbet hefur víðtæka... Read More