Category: Almennar fréttir

Jólakveðja til þín og þinna

Jólakveðja til þín og þinna

Það er komið að því. Við erum alveg að detta í jólin, áramót eru handan við hornið og nýtt ár með nýjum ævintýrum innan seilingar. Árið sem við senn kveðjum kom sannarlega á óvart og ekkert varð eins og áætlað var. Við ætluðum til dæmis að fagna 20 ára afmæli fræðslusjóðanna með veglegri ráðstefnu með […]

21 milljón og 385 félagsmenn í nóvember

21 milljón og 385 félagsmenn í nóvember

Í nóvember nýtti fjöldi einstaklinga og fyrirtækja sér rétt sinn hjá sjóðnum, sótti nám eða námskeið og fjárfesti á þann veg í sinni framtíð. Alls voru greiddir styrkir í nóvember um 21 milljón króna og a bak við þá tölu um 385 félagsmenn frá fyrirtækjum í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins. Því til viðbótar var greitt […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í áttunda sinn þann 4. febrúar 2021. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 21. desember nk. Verðlaun eru sem fyrr veitt í tveimur flokkum, menntafyrirtæki og menntasproti ársins 2021,en fyrirtæki sem tilnefnd eru verða að uppfylla ákveðin viðmið. Helstu viðmið […]

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir mánudaginn 14. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Endurgreiðsla / styrkhlutfall er 90% af kostnaði vegna starfstengdrar fræðslu til áramóta. Við viljum […]

Nú fer hver að verða síðastur

Nú fer hver að verða síðastur

Við minnum á allt að 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða / náms í stað 75% endurgreiðslu,til áramóta. Það er því sannarlega tækifærið núna til að rýna í hæfni, þekkingu og færni og fjárfesta í starfsþróun. Hækkun styrkfjárhæðar á  við um styrki til einstaklinga sem og fyrirtækja og tekur til náms sem keypt er […]

Þýðingu á lagmetishandbók lokið

Þýðingu á lagmetishandbók lokið

Í byrjun sumars samþykkti stjórn Starfsafls að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbók, sjá nánar hér Handbókin hefur að geyma nokkuð ítarlegt efni um framleiðslu á lagmeti en að sögn umsækjenda eru lagmetisvörur  að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir […]

509 félagmenn á bak við tölur mánaðarins

509 félagmenn á bak við tölur mánaðarins

Í október voru samþykktir og afgreiddir alls 343 styrkir til einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við þann fjölda standa samanlagt 509 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 25 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fyrirtæki hafa mörg hver verið ötul við það að nýta sér tæknina og fært fræðslu til sinna starfsmanna yfir á stafrænt form, […]

Þjónusta á skrifstofu Starfsafls

Þjónusta á skrifstofu Starfsafls

Vinsamlega athugið að ekki er tekið á móti gestum á skrifstofu Starfsafls þessa dagana  vegna Covid-19. Við erum engu að siður í vinnu og hægt að ná í okkur símleiðis í síma 6930097 eða með því að senda tölvupóst á [email protected] / [email protected]  Þá er á það bent að alltaf hægt að leggja inn umsókn […]

Eigin fræðsla fyrirtækja borgar sig

Eigin fræðsla fyrirtækja borgar sig

Í tæpan áratug hefur Starfsafl styrkt eigin fræðslu fyrirtækja, fræðslu sem fram fer innan fyrirtækjanna með aðstoð eigin starfsmanna í hlutverki leiðbeinanda. Í  öllum tilvikum er um að ræða sértæka fræðslu sem ekki er hægt að kaupa frá sjálfstæðum fræðsluaðilum. Má þar nefna þjálfun samkvæmt tilteknum þjálfunarferlum almennra starfsmanna t.d. í þjónustu og framleiðslu sérhæfðra […]

Starfsafl í fræðslufréttum SAF

Starfsafl í fræðslufréttum SAF

Samtök ferðaþjónustunnar gáfu á dögunum út Fræðslufréttir SAF.  Í inngangsorðum segir María Guðmundsdóttir fræðslustjóri  SAF samtökin hafa látið sig mennta- og fræðslumál miklu varða á undanförnum árum og mikið hafi verið lagt í hvatningu, samstarf og nýsköpun á þessu sviði.Í því samhengi er vert að benda á skýrslunna  Fjárfestum í hæfni starfsmanna sem er til […]