Í byrjun sumars samþykkti stjórn Starfsafls að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbók, sjá nánar hér Handbókin hefur að geyma nokkuð ítarlegt efni um framleiðslu á lagmeti en að sögn umsækjenda eru lagmetisvörur að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir […]
Category: Almennar fréttir
509 félagmenn á bak við tölur mánaðarins
Í október voru samþykktir og afgreiddir alls 343 styrkir til einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við þann fjölda standa samanlagt 509 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 25 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fyrirtæki hafa mörg hver verið ötul við það að nýta sér tæknina og fært fræðslu til sinna starfsmanna yfir á stafrænt form, […]
Þjónusta á skrifstofu Starfsafls
Vinsamlega athugið að ekki er tekið á móti gestum á skrifstofu Starfsafls þessa dagana vegna Covid-19. Við erum engu að siður í vinnu og hægt að ná í okkur símleiðis í síma 6930097 eða með því að senda tölvupóst á [email protected] / [email protected] Þá er á það bent að alltaf hægt að leggja inn umsókn […]
Eigin fræðsla fyrirtækja borgar sig
Í tæpan áratug hefur Starfsafl styrkt eigin fræðslu fyrirtækja, fræðslu sem fram fer innan fyrirtækjanna með aðstoð eigin starfsmanna í hlutverki leiðbeinanda. Í öllum tilvikum er um að ræða sértæka fræðslu sem ekki er hægt að kaupa frá sjálfstæðum fræðsluaðilum. Má þar nefna þjálfun samkvæmt tilteknum þjálfunarferlum almennra starfsmanna t.d. í þjónustu og framleiðslu sérhæfðra […]
Starfsafl í fræðslufréttum SAF
Samtök ferðaþjónustunnar gáfu á dögunum út Fræðslufréttir SAF. Í inngangsorðum segir María Guðmundsdóttir fræðslustjóri SAF samtökin hafa látið sig mennta- og fræðslumál miklu varða á undanförnum árum og mikið hafi verið lagt í hvatningu, samstarf og nýsköpun á þessu sviði.Í því samhengi er vert að benda á skýrslunna Fjárfestum í hæfni starfsmanna sem er til […]
Starfsmaður 21 aldarinnar
Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Námskeiðið miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ með það að markmiði að efla sjálfstraust gagnvart tækni. Námskeiðið er hugsað sem fyrsta skrefið inn í tækniheiminn og er virkniúrræði sem Mímir hefur þróað til […]
37,4 milljónir greiddar út í september
Í september voru afgreiddir alls 553 styrkir og á bak við þann fjölda standa 754 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var 37,4 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fjöldi umsókna frá fyrirtækjum taldi 15 umsóknir frá 10 fyrirtækjum og var heildarfjáræð greiddra styrkja um 1.6 milljónir króna. Ein umsókn bíður afgreiðslu þar sem gögn vantaði en alla […]
Síld og fiskur styrkt vegna fræðslu
Um miðjan mánuð var afgreiddur styrkur til fyrirtækisins Síld og fiskur ehf vegna námskeiða sem haldin voru um miðjan ágúst. Styrkurinn var rétt um 650 þúsund krónum og styrkhlutfall 90% af reikningi samkvæmt reglum þar um. Styrkurinn var veittur vegna námskeiða í gæðastjórnun og náði til 55 starfsmanna af 61 sem sóttu námskeiðin. Námskeiðin voru […]
Hlíf Böðvarsdóttir nýr formaður stjórnar
Á nýliðnum fundi stjórnar Starfsafls voru formannsskipti í stjórn. Samkvæmt reglum sjóðsins eru formannsskipti á tveggja ára fresti og er hefðin sú að aðilar vinnumarkaðarins skipta með sér formennsku. Að þessu sinni tók Hlíf Böðvarsdóttir, gæða og öryggisstjóri Securitas við stjórnartaumunum af Kolbeini Gunnarssyni. Hlíf gegndi áður formennsku árin 2016 – 2018 og býr yfir […]
Ertu námsmaður á milli anna eða án vinnu?
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt ákveðna undanþágu vegna þeirra sem eru í námi og hafa verið án atvinnu í sumar sem og þeirra sem hafa misst starfið sitt á undanförnum mánuðum. Almenna reglan er sú að greiða þarf fyrir nám eða námskeið á meðan viðkomandi er í starfi og sækja um styrk vegna þess innan þriggja […]