Category: Almennar fréttir

Starfsafl styrkir goodtoknow.is

Starfsafl styrkir goodtoknow.is

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur þróað nýtt verkfæri fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu og veitti Starfsafl til þess styrk, að upphæð kr. 350.000,- Um er að ræða upplýsinga- og fræðsluvefinn goodtoknow.is sem hefur það að markmiði að auðvelda framlínustarfsfólki að veita ferðamönnum góðar og gagnlegar upplýsingar. Vefurinn nýtist sérstaklega þeim, sem hafa ekki áður starfað í […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð til 24. október

Skrifstofa Starfsafls lokuð til 24. október

Skrifstofa Starfsafls verður lokuð frá og með miðvikudeginum 19. október til mánudagsins 24. október. Umsóknir er hægt að legga inn á www.attin.is og þá er gott að muna að hafa öll umbeðin gögn með umsókn: 1. Upplýsingar um fræðsluna (stutta samantekt á efnisþáttum). 2. Reikningur  á kennitölu fyrirtækis, þar sem sundurliðun kostnaðarþátta er skýr og staðfesting […]

Fagbréf atvinnulífsins styrkt af Starfsafli

Fagbréf atvinnulífsins styrkt af Starfsafli

Á vinnumarkaði sem tekur örum breytingum er mikilvægt að færni til starfa sé sýnileg og staðfest. Með raunfærnimati er færni starfsfólks metin út frá hæfniviðmiðum starfs. Í framhaldi fer fram þjálfun og fræðsla sem tekur mið af niðurstöðunum matsins. Þegar öllum hæfniviðmiðum starfsins er náð er færnin staðfest með Fagbréfi atvinnulífsins fyrir viðkomandi starf. Í […]

September stærsti mánuðurinn til þessa

September stærsti mánuðurinn til þessa

Fræðsla á gólfi, stafræn fræðsla og eigin fræðsla er allt framsetning á fræðslu sem er styrkhæf hjá Starfsafli svo fremi sem um starfsmenntun og starfstengda fræðslu sé að ræða. Þannig mætir Starfsafl sem starfsmenntasjóður þörfum atvinnulífsins, fyrirtækjum og einstaklingum.   Þá er vert að hafa í huga að starfsmenntun er ekki eyland í sjálfu sér sem […]

Áttin, vefgátt sjóða, í Fréttablaðinu

Áttin, vefgátt sjóða, í Fréttablaðinu

,,Árlega greiða starfsmenntasjóðir hundruð milljóna til einstaklinga og fyrirtækja vegna starfsmenntunar. Um er að ræða endurgreiðslustyrki og getur fjárhæð styrks numið allt að 90% af reikningi. Enga betri ávöxtun er að finna á nokkru fé ef tekið er mið af meðalgreiðslu starfsmenntaiðgjalds á ársgrundvelli og mögulegum styrkfjárhæðum,“ segir Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls fræðslusjóðs í  viðtali […]

Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Það er löng hefð fyrir aðkomu Starfsafls og Eflingar að fagnámskeiðum fyrir starfsfólk í eldhúsum og mötuneytum og felst aðkoman í því að koma náminu á framfæri við félagsmenn Eflingar og styrkja þá einstaklinga sem námið sækja, hvort heldur er í með styrkjum til fyrirtækja eða einstaklinga. Nú er skráning  hafin í námið Eldhús og […]

Öflugar konur í fyrsta kaffispjalli vetrarins

Öflugar konur í fyrsta kaffispjalli vetrarins

Fyrsta kaffispjalli vetrarins var vel tekið og fullbókað um leið og skráning var auglýst.  Við fögnum því og það styrkir okkur enn frekar í því að halda þessa morgunfundi okkar, að minnsta kosti á meðan áhugi er til staðar hjá þeim sem sækja okkur heim. Í kaffispjallið mættu öflugar konur frá ólíkum fyrirtækjum sem áttu […]

Heitustu sjö sætin í bænum

Heitustu sjö sætin í bænum

Það er orðið fullt í fyrsta kaffispjall vetrarins sem er á dagskrá þann 21. september, enda sætin aðeins sjö.   Þar til viðbótar er kominn ágætis biðlisti. Við fögnum að sjálfsögðu þessum áhuga og finnum vel fyrir þörfinni á aukinni umræðu um starfsmenntamál fyrirtækja og þau verkefni sem falla þar undir. Kaffispjallið var vinsælt fyrir heimsfaraldur […]

Leiðtogaþjálfun, meirapróf og meira til….

Leiðtogaþjálfun, meirapróf og meira til….

Mikilvægi sí- og endurmenntunar verður seint metið að verðleikum enda sterk tengsl menntunar við velferð, hagsæld og jöfnuð. Nám, hvort heldur um er að ræða styttri námskeið eða lengra nám, getur oft verði kostnaðarsamt og ekki allra að fjármagna. Þar af leiðir er mikilvægt fyrir alla að geta nýtt áunninn styrk í starfsmenntasjóð og þannig átt þess […]

Kaffispjall Starfsafls komið á dagskrá

Kaffispjall Starfsafls komið á dagskrá

Það er loksins komið að því, við blásum til kaffispjalls.  Ef þú hefur aldrei komið þá hvetjum við þig til að skrá þig. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, tekið samtalið, […]