Lísbet Einarsdóttir

Bílabúð Benna fær fræðslustjóra að láni

Bílabúð Benna fær fræðslustjóra að láni

Nýverið undirrituðu fulltrúar þriggja fræðslusjóða samning við Bílabúð Benna um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Starfsmenntasjóður verslunarinnar og IÐAN fræðslusetur. Ragnar Matthíasson frá RM ráðgjöf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum er ætlað að aðstoða fyrirtækið við að kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins. Bílabúð Benna fagnar 40 ára afmæli í ár og er löngu landsþekkt […]

Fræðslustjóri að láni til Vífilfells

Fræðslustjóri að láni til Vífilfells

Í lok júní var undirritaður samningur milli fjögurra fræðslusjóða atvinnulífsins og Vífilfells um fræðslustjóra að láni sem sjóðirnir kosta.  Vífilfell stendur frammi fyrir ýmsum breytingum á skipulagi fyrirtækisins sem verður spennandi að fylgjast með.  Fræðslustjóranum er ætlað að aðstoða mannauðsstjóra fyrirtækisins við að kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins á tímum örra breytinga. Árný Elíasdóttir […]

Útskrift frá Lyfjagerðarskóla Actavis

Útskrift frá Lyfjagerðarskóla Actavis

Í gær voru útskrifaðir 14 nemendur úr nýju starfsnámi, Lyfjagerðarskóla Actavis. Námið byggir á viðurkenndri námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (Lyfjagerðarskólinn) sem unnin var í samstarfi við Actavis og símenntunarmiðstöðina Framvegis. Lyfjagerðarskóli Actavis og Framvegis – miðstöðvar símenntunar hóf göngu sína í september sl., en vinna við hönnun námsins hófst árið 2012. Um er að ræða 260 […]

Hámark styrkja hækkað í 75.000 kr.

Hámark styrkja hækkað í 75.000 kr.

Stjórn Starfsafls samþykkti á síðasta stjórnarfundi að hækka hámarksupphæð einstaklingsstyrkja í 75.000 kr. Upphæð styrkja er miðuð við greidd iðgjöld síðustu 12 mánaða en hægt er að fá styrk (þá lægri) eftir 6 mánaða aðild. Styrkur getur þó aldrei orðið hærri en 75.000 kr eða mest 75% kostnaðar.  Svokölluð lífsleikninámskeið eru styrkt að hámarki 20.000 kr eða mest […]

Eigin fræðsla Garðlistar ehf. styrkt

Eigin fræðsla Garðlistar ehf. styrkt

Garðlist ehf. hefur undirritað samning við Starfsafl um eigin fræðslu. Námskeiðin eru fyrir sumarstarfsmenn sem koma til með að vinna við slátt og hreinsun í sumar hjá fyrirtækinu. Garðlist er fyrirtæki sem býður upp á alhliða garðyrkjuþjónustu. Á sumrin starfa um 65 manns hjá fyrirtækinu en á veturnar eru u.þ.b. 20 fastráðnir starfsmenn. Garðlist hefur […]

Útskrift í matvælabrúnni hjá HfSu

Útskrift í matvælabrúnni hjá HfSu

Nýlega voru útskrifaðir nemendur í nýju starfstengdu námi í matvælagreinum við Háskólafélag Suðurlands, sem hefur meginaðsetur sitt á Selfossi. Háskólafélag Suðurlands og Matís settu á fót diplómanám í matvælaiðnaði sem hlaut nafnið Matvælabrúin – nýsköpun og stjórnun. Undirbúningur var í samvinnu við öflug matvælafyrirtæki þar sem markmiðið hefur verið að uppfylla þarfir greinanna og skipuleggja eftir þeirra óskum. […]

Fræðslustjóri að láni til Airport Associates

Fræðslustjóri að láni til Airport Associates

Airport Associates hefur skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Verkefnið er samvinnuverkefni Starfsafls og Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks. Hjá fyrirtækinu starfa 130 fastráðnir starfsmanns og tilheyra um 60 manns Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Rúmlega 300 starfsmenn munu starfa í sumar þegar búið er að bæta við sumarafleysingarfólki. Miðstöð símenntunar á […]

Allt Hreint ehf. fær Fræðslustjóra að láni

Allt Hreint ehf. fær Fræðslustjóra að láni

Allt hreint ehf. hefur skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Hjá fyrirtækinu starfa 35 manns og tilheyra flestir Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sér um ráðgjöf í verkefninu en það er Ragnheiður Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri, sem er Fræðslustjóri að láni  Allt hreint ehf. þjónustar fjölda fyrirtækja og stofnana […]

Hópbílar/Hagvagnar heimsóttir

Hópbílar/Hagvagnar heimsóttir

Starfsmenn Starfsafls heimsóttu Hópbíla/Hagvagna í gær og ræddu við forsvarsmenn fyrirtækisins á sviði fræðslu. Hópbílar/Hagvagnar eru með öfluga fræðslu fyrir sína starfsmenn sem Hildur Guðjónsdóttir sér um. Þar má telja starfstengda íslensku en stór hluti starfsmanna fyrirtækisins eru með innflytjendabakgrunn.  Hildur er með kennaramenntun en sinnir jafnframt öðrum störfum á skrifstofu fyrirtækisins. Starfsafl styrkir þessa […]