Undirritaður var gær, þriðjudaginn 30. maí, samningur við Toppfisk um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Verkefnið felur í sér að sjóðurinn leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþörf fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Að þessu sinni er það Margrét Reynissdóttir hjá Gerum betur, sem er í hlutverki fræðslustjórans en […]
Marel fær Fræðslustjóra að láni
Undiritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Marel ehf. Að verkefninu kemur fjöldi sjóða auk Starfsafls en þeir eru SVS, Verkstjórasamband Íslands, Rafiðnaðarskólinn og Iðan fræðslusetur sem jafnframt leiðir verkefnið. Ráðgjafi í verkefninu er Ragnar Matthíasson, hjá RM ráðgjöf, en hann hefur stýrt fjölda verkefna fyrir sjóðina sl. ár. Verkefnið […]
Myndir frá ársfundi Starfsafls
Það voru líflegar umræður og almenn gleði sem réði ríkjum á ársfundi Starfsafls sem haldinn var 4. maí sl. á Vox Club á Hilton Nordica. Um myndatöku sá Herdís Steinarsdóttir.
Áttin kynnt á Dokkufundi
Í morgun var kynning á vegum SVS, starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólk, fyrir Dokkuna á sameiginlegri vefgátt starfsmenntasjóða, Áttinni. Fundirinn var haldinn að beiðni Dokkunnar og var vel mætt og ljóst að mikill áhugi var á efni fundarins. Selma Kristjánsdóttir frá SVS sá um kynninguna og fór hún vel yfir tilurð og tilgang áttarinnar. Áttin, sameiginleg vefgátt starfsmenntasjóða, hefur […]
Opinn ársfundur Starfsafls vel sóttur
Í gær, fimmudaginn 4. mai, var haldinn ársfundur Starfsafls á Vox Club á Hilton Nordica. Í ár var fundurinn opinn öllum áhugasömum og er það í fyrsta sinn sem það er gert. Boð var sent á fulltrúa þeirra fyrirtækja sem hafa sótt í sjóðinn sl. ár, þá ráðgjafa sem hafa starfað með sjóðnum og á […]
Ársskýrsla 2016
Á árssfundi Starfsafls sem haldinn var í gær, fimmtudaginn 4. maí, var ársskýrsla Starfsafls kynnt. Í ársskýrslunni er farið yfir störf stjórnar, breytt verklag við agreiðslu umsókna, þær breytingar sem gerðar hafa verið á reglum sjóðsins, sértæk verkefni og helstu tölur ársins kynntar. Starfsemi ársins var lífleg, aukning var í styrkveitingum og aldrei fyrr hafa verið gerðir […]
Styrkloforð vel á þriðju milljón króna
Það er óhætt að segja að vel hefur verið sótt í sjóðinn sl. mánuði. Sé litið eingöngu til aprílmánaðar þá voru veitt styrkloforð fyrir 2.5 milljónir króna en sökum eðli verkefna þá eru enn ógreiddir styrkir fyrir tæpa milljón króna. Þær greiðslur koma til þegar verkefnum er lokið en þær eru vegna eigin fræðslu fyrirtækja og […]
Radison Blu 1919 fær fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur við Radison Blu 1919 Hotel um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Að verkefninu koma tveir sjóðir, Starfsafl og SVS, þar sem sá fyrrnefndi leiðir verkefnið. Verkefnið felur í sér að sjóðurinn leggur til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- og mannauðsráðgjafa, sem greinir fræðsluþörf fyrirtækisins og semur fræðsluáætlun byggða á greiningunni. Ráðgjafinn í hlutverki […]
Ársfundur Starfsafls
Ársfundur Starfsafls verður haldinn fimmtudaginn 4. maí nk. Að þessu sinni verður opinn fundur á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica, þar sem veitt verður innsýn í nokkur verkefni sem Starfsafl hefur styrkt. Dagskrá: 13:30 – 15:00 • Fomaður stjórnar Starfsafls,Hlíf Böðvarsdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Securitas, bíður gesti velkomna • Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir horfir um öxl og fer yfir starfsárið […]
Hæfni-og þarfagreiningu lokið
Í lok síðasta árs tók Starfsafl ásamt Efling, VSFK og Hlíf höndum saman um að ráðast í og fjármagna hæfni- og þarfagreiningu á fræðslu fyrir hópferðabílstjóra. Ástæða þess er breytt starfsumhverfi hópferðabílstjóra og aukinn fjölbreytileiki starfa sem kallar á viðeigandi fræðslu. Óskað var eftir því við Mímir Símenntun, fræðslufyrirtæki á sviði framhaldsfræðslu og starfsmenntunar, að […]