Lísbet Einarsdóttir

Gagnadrifnar ákvarðanir lykilatriði

Gagnadrifnar ákvarðanir lykilatriði

Í morgun birtist áhugaverð grein á Vísi undir yfirskriftinni „Tökum gagna­drifnar á­kvarðanir þegar kemur að fræðslu og þjálfun í fyrir­tækjum og stofnunum,, Höfundur er Eva Karen Þórðardóttir, eigandi fyrirtækisins Effect, en það fyrirtæki sérhæfir sig í ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki og markmið þess er að að gefa starfsfólki, fyrirtækjum og stofnunum verkfæri til að […]

Breytt verklag við afgreiðslu umsókna

Breytt verklag við afgreiðslu umsókna

Af óviðráðanlegum orsökum þurfa umsækjendur fyrirtækja með starfsfólk í Eflingu að leggja fram staðfestingu á skilum iðgjalda þess starfsfólks  sem sótt er um styrk vegna. Athugið að þetta á aðeins við um Starfsafl og félagsmenn Eflingar. Yfirlitið þarf að sýna fram á skil iðgjalda þann mánuð eða mánuði sem námskeið fer fram og reikningur er útgefinn.  Yfirlitið er hægt að […]

Áskrift að stafrænum fræðslupökkum

Áskrift að stafrænum fræðslupökkum

Í stjórn Starfsafls hefur verið samþykkt ný regla sem tekur til styrkja vegna stafrænna fræðslupakka.   Reglan tekur við af eldri reglu og er samin í samstarfi við Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólk og Landsmennt.  Að borðinu voru auk þess kallaðir til hagaðilar svo greina mætti mögulegar leiðir.  Óhætt er að segja að sjóðirnir hafi verið í […]

Flatey Pizza fær Fræðslustjóra að láni

Flatey Pizza fær Fræðslustjóra að láni

Í undirritun er samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Flatey pizza. Auk Starfsafls kemur Landsmennt að verkefninu og greiðir hvor sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.   Hjá Flatey pizza starfa um 100 einstaklingar og þar af er meirihluti ungt fólk í hlutastörfum með námi.  Starfsstöðvar fyrirtækisins eru fimm, fjórar í Reykjavík og  […]

Starfsmenntun 705 félagsmanna

Starfsmenntun 705 félagsmanna

Janúar fór af stað með krafti og febrúar kemur örlítið hægari á eftir. Það er venju samkvæmt, þar sem nemar eru duglegir að nýta sinn rétt og sækja um vegna skólagjalda í fyrsta mánuði ársins og því ber sá mánuður þess merki. Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í febrúar var 28,5 milljónir króna. […]

Ný greining á færniþörf á vinnumarkaði

Ný greining á færniþörf á vinnumarkaði

Á Menntadegi atvinnulífsins sem haldinn var í gær kynntu SA og aðildarsamtök nýja greiningu Gallups á eftirspurn eftir vinnuafli þvert á atvinnugreinar í því augnamiði að skilgreina hvaða aðgerðir eru nauðsynlegar svo vinnuaflsskortur, hvort sem um er að ræða hæfni og færni eða fjölda vinnandi handa, verði ekki til þess að vöxtur í atvinnu- og […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2023

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2023

Í gær var haldinn hátíðlegur Menntadagur atvinnulífins í 10 sinn og við það tækifæri  veitt Menntaverðlaun atvinnulífsins  fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum.   Í ár var það Bláa Lónið sem valið var menntafyrirtæki ársins en mikill metnaður er lagður í menntun, þjálfun og fræðslu starfsfólks sem þar starfar. Bláa Lónið er […]

56 milljónir og 1259 félagsmenn

56 milljónir og 1259 félagsmenn

Nýtt ár er hafið og venju samkvæmt hefst það með krafti hvað varðar fjölda umsókna til sjóðsins, bæði umsóknir frá fyrirtækjum og einstaklingum.  Mánuðurinn er því annasamur og við fögnum því svo sannarlega.   Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í janúar var 56 milljónir króna og á bak við þá tölu voru 1259 félagsmenn.  […]

Menntadagur atvinnulífsins 2023

Menntadagur atvinnulífsins 2023

Menntadagur atvinnulífsins hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður þar sem menntamál eru í brennidepli. Fundurinn í ár ber yfirskriftina Færniþörf á vinnumarkaði og er haldinn í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar nk. kl. 09:00 – 10:30.   Á fundinum verður eftirspurn eftir vinnuafli greind þvert á atvinnugreinar í því augnamiði að skilgreina hvaða aðgerðir eru nauðsynlegar svo […]

44.6 milljónir króna í styrki í desember

44.6 milljónir króna í styrki í desember

Það má með sanni segja að síðasti mánuður ársins hafi hreinlega sprungið í fjölda umsókna frá fyrirtækjum. Þær streymdu inn sem aldrei fyrr og  25% af þeim fjölda umsókna sem barst á árinu, barst í desember.  Það þurfti því heldur betur að bretta upp ermar og spýta í lófa, því á bak við hverja umsókn […]