Category: Almennar fréttir

Hótel Keflavík fær fræðslustjóra að láni

Hótel Keflavík fær fræðslustjóra að láni

Hótel Keflavík fékk í byrjun sumars fræðslustjóra að láni í samstarfi við Starfsafl og Starfsmenntasjóð verslunar-og skrifstofufólks.  Margrét Reynisdóttir, ráðgjafi hjá Gerum betur, var í hlutverki fræðslustjórans og vann hún að þarfagreiningu og kortlagningu á hæfni og þjálfunarþörf fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Afurðir verkefnisins er m.a. fræðsluáætlun sem unnið verður eftir fram á næsta vor. Hjá Hótel Keflavík starfa um […]

25.400 einstaklingar í störfum tengdum ferðaþjónustu

25.400 einstaklingar í störfum tengdum ferðaþjónustu

Ferðaþjónustan er án vafa ein mikilvægasta atvinnugrein landsins.Tölur í fjölmiðlum um aukinn fjölda ferðamanna styðja m.a. við það og þá er ein birtingarmyndin tölur um kreditkortaveltu erlenda ferðamanna, svo dæmi séu tekin.  Það er einnig  áhugavert að skoða tölulegar upplýsingar  frá Hagstofu Íslands á fjölgun starfsfólks í ferðaþjónustunni.  Sé litið til þeirra talna þá störfuðu í […]

Aukinn fjöldi umsókna

Aukinn fjöldi umsókna

Mikil aukning hefur orðið í fjölda umsókna sem berast Starfsafli nú á sumarmánuðum og hafa þær aldrei verið fleiri samanborið við fyrri ár. Um er að ræða umsóknir vegna eigin fræðslu fyrirtækja, verkefnisins Fræðslustjóra að láni og stakra námskeiða starfsmanna, s.s.þjónustunámskeið, ökupróf og öryggisnámskeið, svo dæmi séu tekin.  Það er ljóst að  fyrirtæki eru  vel […]

Starfsafl fagnar útgáfu

Starfsafl fagnar útgáfu

Starfsafl, f.h. Evrópuverkefnisins NordGreen EQF, fagnar útgáfu bókarinnar „Urban Landscaping – as taught by nature“ sem nýlega kom út. Bókin er lokaafurð NordGreen EQF yfirfærsluverkefnisins sem stóð yfir árin 2013-2015 og Starfsafl stýrði. Bókin er hugsuð sem kennslubók fyrir skrúðgarðyrkjunema á seinni námsstigum og fyrir nemendur í endurmenntun í greininni, sem og allan áhugasaman almenning. […]

Starfsafl styrkir Eimskip

Starfsafl styrkir Eimskip

Nýverið fór Eimskip af stað með endurmenntunarnámskeið fyrir þá atvinnubílstjóra sem starfa hjá fyrirtækinu, en lögum samkvæmt ber atvinnubílstjórum, með ökuréttindi til að aka stórum ökutækjum í atvinnuskyni, að taka reglubundna endurmenntun vilji þeir viðhalda sínum réttindum. Starfsafl styrkti Eimskip samkvæmt reglum sjóðsins um rúmlega eina milljón króna, en alls sátu 163 atvinnubílstjórar námskeiðin og […]

Formenn fá kynningu

Formenn fá kynningu

Formannsfundur Starfsgreinasambandsins var haldinn föstudaginn 3. júni í húsnæði Verkalýðsfélags Grindavíkur. Til fundarins voru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS og þykir vel við hæfi á þeim fundum að kalla eftir því að fræðslusjóðirnir séu kynntir og þau mál sem eru á dagskrá. Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, var með stutt innlegg um stöðu sjóðsins og helstu breytur; […]

Ársfundur Starfsafls

Ársfundur Starfsafls

Ársfundur Starfsafls var haldinn þriðjudaginn 31. maí sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Góð mæting var á fundinn en auk stjórnar sjóðsins var fulltrúum eigenda sjóðsins boðið til fundarins. Að loknu ávarpi stjórnarformanns, Fjólu Jónsdóttur, fór framkvæmdastjóri Starfsafls, Sveinn Aðalsteinsson, yfir starfsemi sjóðsins og gerði grein fyrir ársreikningi. Sagði hann sjóðinn skila hagnaði annað árið í […]

Þriðjungur nýtur styrkja

Þriðjungur nýtur styrkja

Í síbreytilegu umhverfi er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að vera vakandi og hlúa að sínum mannauð, starfsfólkinu. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess og bjóða sínu starfsfólki því upp á fræðslu við hæfi og notar til þess þá þekkingu sem til er innan veggja fyrirtækisins eða sækir þá þekkingu sem til þarf. Starfsafl […]

Nýr framkvæmdastjóri

Nýr framkvæmdastjóri

Lísbet Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsafls og hefur tekið við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni, sem gengt hefur starfinu sl. 10 ár. Lísbet hefur víðtæka menntun og tæplega 20 ára reynslu í stjórnun og ráðgjöf á sviði mannauðs- og starfsmenntamála. Hún hefur starfað frá árinu 2010 sem forstöðumaður fræðslumála hjá SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu, einu […]

Fræðslustjóra að láni til Íslenska Gámafélagsins

Fræðslustjóra að láni til Íslenska Gámafélagsins

Í gær undirrituðu 5 fræðslusjóðir og setur samning við Íslenska Gámafélagið að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt, SVS og VSSÍ ásamt IÐUNNI fræðslusetri. Birna Jakobsdóttir ráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er fræðslustjóri að láni og mun hún vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Íslenska gámafélagið var stofnað árið 1999 […]