Nýr vefur um nám og störf
Nýlega opnaði Fræðslumiðstöð atvinnulífsins vef um nám og störf á íslenskum vinnumarkaði, naestaskref.is Næsta skref auðveldar notendum að finna upplýsingar um: Störf á íslenskum vinnumarkaði Námsleiðir... Read More
Menntadagur atvinnulífsins 19. feb.
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður þar í kastljósinu en að þessu sinni verður... Read More
Glófi ehf með eigin fræðslu
Starfsafl og Glófi undirrituðu í dag samning um styrk sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. Fyrirtækið mun halda námskeið á næstunni fyrir almenna starfsmenn fyrirtækisins þar... Read More
Fræðslustjóri að láni til Icelandair Hótela
Í dag var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Icelandair Hótel (IH). Fræðslustjórinn er kostaður af fjórum fræðslusjóðum/-setrum þ.e. Starfsafli, Landsmennt, Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks... Read More
Fræðslustjóri að láni til Pústþjónustu BJB
Í gær var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Pústþjónustu BJB í Hafnarfirði. Fræðslustjórinn er kostaður af Starfsafli enda langflestir starfsmenn félagsmenn í Eflingu... Read More
Kynning á fræðslusjóðum hjá SA
Starfsafl og fleiri starfsmenntasjóðir kynntu nýlega starfsemi sína á hádegisfundi hjá Samtökum atvinnulífsins. Fjöldi fulltrúa fyrirtækja, alls um 90 manns, mættu á fundinn og voru... Read More
Samstarf við Proactive – Ráðgjöf og fræðslu ehf.
Starfsafl og Proactive – Ráðgjöf og fræðsla ehf. hafa gert með sér samning um samstarf á sviði fræðslu. Samningur felur í sér að hvor aðili... Read More
Bók um fræðslustjóraverkefnið komin út
Út er komin handbókin “Árangursrík fræðsla og þjálfun” sem er afrakstur Leonardo Evrópuverkefnis sem Starfsafl stýrði 2011-2013. Bókin kemur út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, þýsku... Read More
Fræðslustjóri að láni til ÍAV
Í gær var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Íslenska aðalverktaka (ÍAV) með aðstoð fræðslusjóðanna Starfsafls, Landsmenntar, SVS (Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks), Rafiðnaðarskólans og... Read More
Starfsafl er komið á Facebook
Starfsafl opnaði í dag Facebook síðu www.facebook.com/starfsafl þar sem við segjum frá starfinu og ýmsum viðburðum í fræðslu og menntun. Við hvetjum alla til að kíkja á... Read More