Starfsafl í fréttablaði Eflingar

Í nýjasta fréttablaði Eflingar er að finna fræðsludagskrá Eflingar fyrir komandi vetur,  viðtal við eiganda Lækjarbrekku um ávinning af verkefninu fræðslustjóri að láni, viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls og margt fleira áhugavert fyrir stjórnendur mannauðs- og fræðslumála.   Fyrir áhugasama þá er fréttablaðið að finna á vefsíðu Eflingar

efling