Íslandshótel fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Íslandshótel. Íslandshótel er umsvifamikið fyrirtæki, með 17 hótel á Íslandi; Grand Hótel Reykjavík, Hótel Reykjavík Centrum... Read More
Rafræn fræðsla fær aukið vægi
Á fyrsta fund vetrarins í fundaröðinni Menntun og mannauður sem fram fór í sl. viku fóru Þórður Höskuldsson framkvæmdastjóri Outcome kannana, og Guðrún S. Eyjólfsdóttir,... Read More
Stjórnun á slysavettvangi
Áhugavert námskeið sérstaklega gagnlegt atvinnubílstjórum. Námskeiðið er í umsjón Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er ætlað atvinnubílstjórum en opið öllum áhugasömum. Farið verður yfir atriði... Read More
Askja fær Fræðslustjóra að láni
Nýverið var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við bílaumboðið Öskju. Þar starfa um 100 einstaklingar og Starfsafl, SVS og Iðan styrkja verkefnið að... Read More
25 umsóknir, 20 fyrirtæki, 5 milljónir.
Það er ljóst að líf og fjör er að færast i fræðslustarf innan fyrirtækja eftir sumarfrí, ef litið er til þeirra umsókna sem Starfsafli hefur borist í septembermánuði. Styrkoforð... Read More
Líflegar umræður í morgunkaffi Starfsafls
Föstudaginn 22. september sl. var blásið til morgunkaffis á skrifstofu Starfsafls undir yfirskriftinni “Er fræðsla í bollanum þínum”, sjá nánar hér Á þennan annan fund... Read More
Ein og hálf milljón til IGS vegna námskeiða
Frá því um síðustu áramót hefur Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum verið með námskeið fyrir starfsfólk IGS sem ber yfirskriftina “Virðing og vinnusiðferði”. Heildarfjöldi námskeiðsstunda er um... Read More
Tryggja þarf sýnileika fræðslunnar
Á Málþing um nýjar áskoranir í framhaldsfræðslu sem haldið var í gær á Nauthól var stjórnarkona í stjórn Starfafls og fræðslustjóri Eflingar, Fjóla Jónsdóttir, með... Read More
Styrkloforð tæplega 2,5 milljónir króna í ágúst
Í ágúst bárust Starfsafli 24 umsóknir frá 13 fyrirtækjum, þar af voru tvær umsóknir vegna eigin fræðslu fyrirtækja. Styrkloforð námu rúmlega 2.5 milljónum króna og... Read More
Er fræðsla í bollanum þínum ?
Kannski ekki alveg, en okkur datt ekkert annað í hug sem yfirskrift á þetta fréttakorn. En málið er þetta – hvað er skemmtilegra en að... Read More