Fyrsti mánuður ársins fór vel af stað og bárust sjóðnum 27 umsóknir frá 20 fyrirtækjum. Þar af var 5 umsóknum hafnað, 2 umsóknir voru vegna eigin fræðslu og 4 vegna verkefnisins Fræðslustjóra að láni. Það því óhætt að segja að árið sé að byrja með hvelli og mörg fyrirtæki ætla sér stóra hluti, en með […]
Category: Almennar fréttir
Starfsafl hlustar vel, rýnir í og leitar leiða
Fyrsti morgunfundur ársins var haldinn í byrjun febrúar og fór vel fram. Skráning var fram úr hófi góð og skráðu örlítið fleiri en 6 sig til leiks, en gert er ráð fyrir 4-6 gestum á hvern fund. Veðurguðirnir ákváðu hinsvegar að stríða okkur þennan daginn og því urðu nokkur afföll. Hingað mættu þó 6 konur […]
Er fræðsla í bollanum þínum ?
Nú er komið að fyrsta morgunfundi ársins undir yfirskriftinni “ Er fræðsla í bollanum þínum“ – sem er í raun morgunfundur þar sem allt milli himins og jarðar, um fræðslumál, er rætt. Við sem störfum hér hjá Starfsafli getum seint undirstrikað mikilvægi þess að eiga gott samtal við forsvarsmenn fyrirtækjanna sem félagsmenn okkar starfa hjá, […]
Steypustöðin fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Steypustöðina ehf. Steypustöðin hóf starfsemi árið 1947 og var frumkvöðull í Evrópu í því að framleiða steypu úr steypubifreiðum og varðaði þannig brautina í mannvirkjagerð á Íslandi á mesta uppgangstíma Íslandssögunnar eftir lok síðari heimstyrjaldar, segir á vefsíðu fyrirtækisins. Núverandi fyrirtæki er byggt á grunni […]
Lagardère Travel Retail fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Lagardère Travel Retail ehf. Fyrirtækið er íslenskt, í eigu franskra og íslenskra aðila, og sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að rík áhersla sé á […]
Morgunfundir Starfsafls í fréttablaði Eflingar
Í nýjasta fréttablaði Eflingar er að finna umfjöllun um morgunfundi Starfsafls. Umfjöllunin er hér birt í heild sinni en á það er bent að margt áhugavert er til umfjöllunar í blaðinu auk þess sem þar er að finna veglega fræðsludagskrá vorannar. Blaðið er hægt að nálgast á vef Eflingar, www.efling.is Morgunfundir Starfsafls hafa vakið lukku. […]
Restaurant Reykjavík fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Brúarveitinga sem rekur Restaurant Reykjavík, veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Sérstaða veitingastaðarins er að bjóða upp á framúrskarandi matarupplifun í einu af elstu húsum bæjarins. Sérstök áhersla er lögð á það að nota íslenskt hráefni en veitingastaðurinn getur þjónustað 400 gesti með góðu móti. Því er […]
Munck á Íslandi fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Munck á Íslandi en fyrirtækið er íslenskt verktakafyrirtæki með öflugu,fjölbreyttu og þrautreyndu starfsmannateymi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að markmið þess séu að vera leiðandi verktakafyrirtæki í mannvirkjagerð á Íslandi og veita verkkaupum og viðskiptavinum sínum bestu fáanlegu þjónustu. Þá segir ennfremur að fyrirtækið gerir mikklar […]
65 umsóknir í desembermánuði
Það voru fjölmargar umsóknir sem bárust Starfsafli í desembermánuði auk þess sem allir samningar um eigin fræðslu voru gerðir upp en þeir voru rúmlega tuttugu talsins. Alls bárust 65 umsóknir frá hátt í 30 fyrirtækjum og heildarupphæð greiddra styrkja var 4.4. milljónir króna. Þess ber að geta að þær umsóknir sem bárust allra síðustu daga […]
Nýtt ár, ný tækifæri – við hlökkum til
Við fögnum nýju ári og óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir góð samskipti á liðnum árum. Það var mikill kraftur í umsóknum fyrirtækja á síðasta ári og ljóst að það eru engin rólegheit í kortunum hvað það varðar. Fyrirtæki eru óðum að tileinka sér umsóknargáttina og rétt sinn til styrkja. Það er […]