Fréttablað Eflingar fjallar um Starfafl

Í nýjasta tölublaði Eflingar er fjallað um Starfsafl undir yfirskriftinni: Fræðslusjóðirnir standa vel að baki félagsmönnum.  Þá er m.a. gerð grein fyrir þeirri hækkun styrkja sem tók gildi 1. janúar 2018, en sú hækkun tók til einstaklingsstyrkja.

Áhugasömum er bent á að blaðið má nálgast hér. Þá geta þeir sem þess óska haft samband við skrifstofu Eflingar og fengið blaðið sent heim.