Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að að undirstrika mikilvægi þess að fjárfesta í því starfsfólki sem kemur inn á vinnumarkaðinn rétt yfir sumarmánuðina. Í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu, hæfni og […]
Category: Almennar fréttir
Ný regla um stafræna fræðslupakka
Tekið hefur gildi regla um styrki vegna stafrænna fræðslupakka, það er pakka sem innihalda söfn starfstengdra námskeiða. Um er að ræða nýja reglu sem tekur við af eldri reglu og er hún eins hjá þremur stærstu sjóðunum; Starfsafli, Landsmennt og Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks. Reglan er svohljóðandi fyrir þau fyrirtæki sem standa að Starfsafli: Áskrift […]
Vorfundur Starfsafls 11 maí nk
Við erum á fullu að skipuleggja vorfund Starfsafls sem haldinn verður í fimmta sinn fimmtudaginn 11. maí nk. frá kl. 13:30 til 16:00 á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Við hvetjum þig til að taka tímann frá og gera þér glaðan dag með okkur, en vorfundurinn hefur alltaf verið vel sóttur og mikil ánægja gesta. […]
Fjöldi umsókna í þriðja mánuði ársins
Mars hefur runnið sitt skeið og margir á því að vorið sé svo gott sem komið. Á vef Morgunblaðsins sagði að ljóst væri að Mars færi í sögubækurnar sem sá langkaldasti það sem af væri öldinni í Reykjavík. Sömuleiðis hefði hann verið sá þurrasti og sólríkasti. Miklar andstæður þar. Á skristofu Starfsafls var hvorki að […]
Skrifstofa Starfsafls lokuð fram yfir páska
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð fram yfir páska eða til þriðjudagsins 11. apríl. Athugið að umsóknir er hægt að leggja inn á www.attin.is og reglur og aðrar upplýsingar má finna hér á vefsíðu Starfsafls. Um Starfsafl: Starfsafl fræðslusjóður er í eigu Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Sjóðurinn varð til á grundvelli kjarasamninga árið […]
Gagnadrifnar ákvarðanir lykilatriði
Í morgun birtist áhugaverð grein á Vísi undir yfirskriftinni „Tökum gagnadrifnar ákvarðanir þegar kemur að fræðslu og þjálfun í fyrirtækjum og stofnunum,, Höfundur er Eva Karen Þórðardóttir, eigandi fyrirtækisins Effect, en það fyrirtæki sérhæfir sig í ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki og markmið þess er að að gefa starfsfólki, fyrirtækjum og stofnunum verkfæri til að […]
Breytt verklag við afgreiðslu umsókna
Af óviðráðanlegum orsökum þurfa umsækjendur fyrirtækja með starfsfólk í Eflingu að leggja fram staðfestingu á skilum iðgjalda þess starfsfólks sem sótt er um styrk vegna. Athugið að þetta á aðeins við um Starfsafl og félagsmenn Eflingar. Yfirlitið þarf að sýna fram á skil iðgjalda þann mánuð eða mánuði sem námskeið fer fram og reikningur er útgefinn. Yfirlitið er hægt að […]
Áskrift að stafrænum fræðslupökkum
Í stjórn Starfsafls hefur verið samþykkt ný regla sem tekur til styrkja vegna stafrænna fræðslupakka. Reglan tekur við af eldri reglu og er samin í samstarfi við Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólk og Landsmennt. Að borðinu voru auk þess kallaðir til hagaðilar svo greina mætti mögulegar leiðir. Óhætt er að segja að sjóðirnir hafi verið í […]
Flatey Pizza fær Fræðslustjóra að láni
Í undirritun er samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Flatey pizza. Auk Starfsafls kemur Landsmennt að verkefninu og greiðir hvor sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Flatey pizza starfa um 100 einstaklingar og þar af er meirihluti ungt fólk í hlutastörfum með námi. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru fimm, fjórar í Reykjavík og […]
Starfsmenntun 705 félagsmanna
Janúar fór af stað með krafti og febrúar kemur örlítið hægari á eftir. Það er venju samkvæmt, þar sem nemar eru duglegir að nýta sinn rétt og sækja um vegna skólagjalda í fyrsta mánuði ársins og því ber sá mánuður þess merki. Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í febrúar var 28,5 milljónir króna. […]