Sumarmánuðirnir eru oftar en ekki mánuðir sem notaðir eru til tiltekta innan fyrirtækja. Ráðist er í það verkefni að hreinsa upp það sem liggur á borðinu og senda inn umsóknir vegna náms og námskeiða sem starfsfólk hefur sótt það sem af er ári. Þá eru fyrirtæki sem senda inn umsóknir vegna námskeiða sem sumarstarfsfólk sækir […]
Category: Almennar fréttir
Vantar þig frekari upplýsingar ?
Á vefsíðu Starfsafls má finna helstu upplýsingar, þar með talið allt um þær reglur sem gilda um styrki til fyrirtækja og einstaklinga auk þess sem þar er að finna sniðmát fyrir fræðsluáætlun, handbók um árangursríka fræðslu og þjálfun, vefmyndbönd til kynningar á Starfsafli og vefgátt sjóða auk fjölda greina og frétta. Fyrir frekari upplýsingar er […]
Viltu vita meira um Starfsafl og Áttina?
Fyrir þá sem kjósa frekar að hlusta á stutt hlaðvörp eða horfa á stutt myndbönd heldur en að lesa sér til um fræðslustyrki til fyrirtækja, þá eru hér tvær vefslóðir sem henta. Augnablik í iðnaði. Í Augnabliki í iðnaði, hlaðvarpi IÐUNNAR, má finna spjall við Lísbetu Einarsdóttur framkvæmdastjóra Starfsafls. Í spjallinu er tæpt á því […]
29 milljónir króna í styrki í júní
Allar umsóknir frá fyrirtækjum í júní voru afgreiddar í nýjum húsakynnum Starfsafls þar sem skrifstofa Starfsafls flutti í Borgartún 35 undir lok maímánaðar. Að öðru leyti er allt eins og vera ber á skrifstofu Starfsafls og alltaf ánægjulegt að taka á móti umsóknum frá fyrirtækjum og svara þeim ótal fyrirspurnum sem berast frá þeim sem […]
Samanlögð styrkfjárhæð í maí 32,4 milljónir
Það er mikilvægt fyrir öll fyrirtæki, óháð stærð og starfsumhverfi, að styrkja þá grunnstoð sem mannauðurinn er og fjárfesta í nauðsynlegri fræðslu. Fyrir einstaklinga á vinnumarkaði er ekki síður mikilvægt að líta á eigin hæfni og færni og sækja þá fræðslu sem þarf. Þá er gott að geta leitað í starfsmenntasjóði og lágmarkað kostnað tengdan […]
Skrifstofa Starfsafls í Hús atvinnulífsins
Skrifstofa Starfsafls hefur verið flutt í Hús atvinnulífsins, Borgartún 35. Í húsi atvinnulífsins eru meðal annars skrifstofur Samtaka atvinnulífsins og annarra tengda samtaka með aðstöðu og tilgangur flutnings að færa sjóðinn nær þeim fyrirtækjum sem eiga að þeim aðild. Um er að ræða markvisst skref í þá átt að auka sýnileika sjóðins svo ná megi […]
Vel heppnuðum vorfundi lokið
Vorfundur Starfsafls var haldinn í gær, fimmtudaginn 11. maí á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í fimmta sinn sem haldinn er opinn fundur þar sem fulltrúum fyrirtækja, eigendum sjóðsins, ráðgjöfum sem starfa á vegum sjóðsins og öðrum samstarfsaðilum var boðið. Mæting fór fram úr björtustu vonum og heyra mátti almenna ánægju með fundinn […]
Skráningu lokið á vorfund Starfsafls
Skráningu er lokið á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Skráning fór fram úr björtustu vonum og er allt útlit fyrir vel sóttan og góðan fund. Fyrirlesararnir eru hverjum öðrum betri, með góða fagþekkingu á sínu sviði en dagsskrá er samanber eftirfarandi auk þess sem gefinn […]
30 milljónir króna greiddar út í apríl
Það er nóg að gera á skrifstofu Starfsafls í apríl enda undirbúningur vorfundar í fullum gangi með öllu sem því fylgir og mikil stemming í kringum það. Það er líka nóg að gera við að svara fyrirspurnum frá fyrirtækjum sem eru að horfa til sumarsins og sumaráðninga, varðandi reglur um styrki vegna sumarstarfsfólks og mögulegar […]
Skráning hafin á vorfund Starfsafls
Skráning er hafin á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Fyrirlesararnir eru hverjum öðrum betri, með góða fagþekkingu á sínu sviði en dagsskrá er samanber eftirfarandi auk þess sem gefinn er góður tími til tengslamyndunar. 13:30 Fomaður stjórnar Starfsafls, Jóhann Kristjánsson, býður gesti velkomna 13:40 Tölur […]