Lísbet Einarsdóttir

Munck á Íslandi fær Fræðslustjóra að láni

Munck á Íslandi fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Munck á Íslandi en fyrirtækið er íslenskt verktakafyrirtæki með öflugu,fjölbreyttu og þrautreyndu starfsmannateymi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að markmið þess séu að vera leiðandi verktakafyrirtæki í mannvirkjagerð á Íslandi og veita verkkaupum og viðskiptavinum sínum bestu fáanlegu þjónustu. Þá segir ennfremur að fyrirtækið gerir mikklar […]

65 umsóknir í desembermánuði

65 umsóknir í desembermánuði

Það voru fjölmargar umsóknir sem bárust Starfsafli í desembermánuði auk þess sem allir samningar um eigin fræðslu voru gerðir upp en þeir voru rúmlega tuttugu talsins. Alls bárust 65 umsóknir frá hátt í 30 fyrirtækjum og heildarupphæð greiddra styrkja var 4.4. milljónir króna. Þess ber að geta að þær umsóknir sem bárust allra síðustu daga […]

Nýtt ár, ný tækifæri – við hlökkum til

Nýtt ár, ný tækifæri – við hlökkum til

Við fögnum nýju ári og  óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir góð samskipti á liðnum árum. Það var mikill kraftur í umsóknum fyrirtækja á síðasta ári og ljóst að það eru engin rólegheit í kortunum hvað það varðar. Fyrirtæki eru óðum að tileinka sér umsóknargáttina og rétt sinn til styrkja. Það er […]

Lokað á milli jóla og nýárs

Lokað á milli jóla og nýárs

Skrifstofa Starfsafls verður lokuð  á milli jóla og nýars, þ.e. dagana 27, 28 og 29 desember.  Opnum aftur kl. 10:00 að morgni 4. janúar.  Umsóknir verður sem fyrr hægt að setja inn á vefgáttina www.attin.is og verða þær afgreiddar í fyrstu viku janúarmánaðar.   Stjórn og starfsfólk Starfsafls sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og […]

Vegna samninga um eigin fræðslu

Vegna samninga um eigin fræðslu

Nú er árið senn á enda og fyrirtæki sem hafa gert saming um eigin fræðslu fyrirtækja þurfa að huga að því að  senda inn viðeigandi gögn svo hægt sé greiða út þau styrkloforð sem byggja á gerðum samningum.  Þess er óskað að öll gögn séu send inn eigi síðar en 20. desember nk. Ekki verður tekið […]

Hækkun einstaklingsstyrkja

Hækkun einstaklingsstyrkja

Frá og með 1.janúar 2018 mun eftirfarandi hækkun einstalingsstyrkja taka gildi.   Hámarksgreiðsla á ári fer úr kr. 75.000,- fyrir almennt nám og líflsleikinámskeið samanlagt í kr. 100.000,- Þriggja ára uppsafnaður styrkur hækkar úr kr. 225.000,- í kr. 300.000,- fyrir eitt samfellt nám Námskeið sem falla undir lífsleikni munu hækka í kr. 30.000,- Þá er […]

Metfjöldi umsókna í nóvember

Metfjöldi umsókna í nóvember

Mikil aukning er í umsóknum fyrirtækja til Starfsafls og nóvembermánuður ber þess svo sannarlega merki. Í þeim mánuði einum barst Starfsafli 40 umsóknir frá 26 fyrirtækjum og er um metfjölda umsókna að ræða. Heildarupphæð styrkloforða var 6.2 milljónir króna og greiddir styrkir rétt um 5 milljónir. Á bak við þessar styrkveitingar eru alls 943 félagsmenn […]

KFC fær Fræðslustjóra að láni

KFC fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við KFC á Íslandi en saga fyrirtækisins hérlendis nær til ársins 1980. Fyrsti KFC-staðurinn á Íslandi var opnaður í Hafnarfirði í október það ár þannig að saga þess nær nú yfir 30 ár. Staðirnir eru alls 8 talsins; í Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ og Mosfellsbæ. […]

Fræðslustjóri að láni í Morgunblaðinu

Fræðslustjóri að láni í Morgunblaðinu

Í Morgunblaðinu í dag birtist eftirfarandi grein eftir framkvæmdastjóra Starfsafls. Fræðslustjóri að láni 10 ár frá undirritun fyrsta samningsins vegna Fræðslustjóra að láni. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í fræðslu og starfsþróun starfsfólksins, þeim og fyrirtækinu til heilla. Þá þurfa að vera fyrirliggjandi leiðir sem henta, geta endurspeglað markmið […]