Í október voru samþykktir og afgreiddir alls 343 styrkir til einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við þann fjölda standa samanlagt 509 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 25 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fyrirtæki hafa mörg hver verið ötul við það að nýta sér tæknina og fært fræðslu til sinna starfsmanna yfir á stafrænt form, […]
Tag: Starfsafl
Starfsafl í fræðslufréttum SAF
Samtök ferðaþjónustunnar gáfu á dögunum út Fræðslufréttir SAF. Í inngangsorðum segir María Guðmundsdóttir fræðslustjóri SAF samtökin hafa látið sig mennta- og fræðslumál miklu varða á undanförnum árum og mikið hafi verið lagt í hvatningu, samstarf og nýsköpun á þessu sviði.Í því samhengi er vert að benda á skýrslunna Fjárfestum í hæfni starfsmanna sem er til […]
Brúum bilið og mætum framtíðinni
Mannauðurinn er málið, heyrist oft sagt þegar rætt er um fyrirtækjarekstur og það er sannarlega hárrétt. En mannauðurinn er kvikur og gerir kröfur um þjálfun svo ekki myndist hæfnibil, bil sem kemur í veg fyrir að allir hlutaðeigandi nái markmiðum sínum. En hvað er hæfnibil og hvernig er hægt að brúa það ? Hæfnibil er […]
Tækifæri til að gera meira og betur
Í nýjasta félagsblaði Eflingar er að finna viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Fyrir áhugasama má nálgast blaðið á vef Eflingar en viðtalið er birt hér í heild sinni. „Það má sannarlega segja að Starfsafl komi vel undan vetri. Þeim markmiðum sem sett voru síðast liðið haust hefur verið náð og framundan eru aðeins tækifæri […]
Er þitt fyrirtæki með plan B ?
Fyrirtæki sem eru með skýra stefnu, markvissa fræðslu, þjálfun og starfsþróunaráætlanir, eiga auðveldara með að mæta breytingum, bæði þeim sem eru innan skipulagsheildarinnar sem og breytingar sem koma úr rekstrarumhverfinu. Þá má einnig gera ráð fyrir minni starfsmannaveltu, skipulagðara verklagi, bættri rekstrarafkomu og samkeppnisforskoti, svo eitthvað sé nefnt. Í áhugaverðri meistararitgerð Ásrúnar Jóhannesdóttur; Fræðslustjóri að láni […]
Árið gert upp í nýju félagsblaði Eflingar
Það er mikilvægt að hlúa að mannauð fyrirtækja og veita viðeigandi fræðslu. Ávinningurinn er margþættur, en með viðeigandi fræðslu er meðal annars hægt að stuðla að aukinni starfsánægju en ánægður starfsmaður leiðir alla jafna af sér ánægðan viðskiptavin. Góð jafna sem vert er að hafa í huga segir framkvæmdastjóri Starfsafls í nýjasta félagsblaði Eflingar sem […]
Engin lognmolla hjá Starfsafli
Það var engin lognmolla hjá Starfsafli í febrúar frekar en aðra mánuði ársins og fögnum við því. Við viljum sjá vöxt og við viljum sjá fyrirtæki leita til sjóðsins, þá er Starfsafl að skila sínu. Í febrúar bárust alls 40 umsóknir frá 25 fyrirtækjum. Styrkloforð voru alls 4.534.312 og þar af er búið að greiða […]
Er fræðsla í bollanum þínum ?
Nú er komið að fyrsta morgunfundi ársins undir yfirskriftinni “ Er fræðsla í bollanum þínum“ – sem er í raun morgunfundur þar sem allt milli himins og jarðar, um fræðslumál, er rætt. Við sem störfum hér hjá Starfsafli getum seint undirstrikað mikilvægi þess að eiga gott samtal við forsvarsmenn fyrirtækjanna sem félagsmenn okkar starfa hjá, […]
Steypustöðin fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Steypustöðina ehf. Steypustöðin hóf starfsemi árið 1947 og var frumkvöðull í Evrópu í því að framleiða steypu úr steypubifreiðum og varðaði þannig brautina í mannvirkjagerð á Íslandi á mesta uppgangstíma Íslandssögunnar eftir lok síðari heimstyrjaldar, segir á vefsíðu fyrirtækisins. Núverandi fyrirtæki er byggt á grunni […]
Lagardère Travel Retail fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Lagardère Travel Retail ehf. Fyrirtækið er íslenskt, í eigu franskra og íslenskra aðila, og sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að rík áhersla sé á […]