Tag: Fræðslustjóri að láni

Skeljungur hf fær Fræðslustjóra að láni

Skeljungur hf fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Skeljung hf. Tveir sjóðir koma að verkefninu og greiða þeir hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga en hjá fyrirtækinu eru starfandi 240 einstaklingar, þar af 38 sem eru félagsmenn Eflingar.  Helmingur þeirra starfar við akstur. Skeljungur dreifir eldsneyti til fyrirtækja sem ekki hafa tækifæri til að […]

Brúum bilið og mætum framtíðinni

Brúum bilið og mætum framtíðinni

Mannauðurinn er málið, heyrist oft sagt þegar rætt er um fyrirtækjarekstur og það er sannarlega hárrétt. En mannauðurinn er kvikur og gerir kröfur um þjálfun svo ekki myndist hæfnibil, bil sem kemur í veg fyrir að allir hlutaðeigandi nái markmiðum sínum. En hvað er hæfnibil og hvernig er hægt að brúa það ? Hæfnibil er […]

Er þitt fyrirtæki með plan B ?

Er þitt fyrirtæki með plan B ?

Fyrirtæki sem eru með skýra stefnu, markvissa fræðslu, þjálfun og starfsþróunaráætlanir, eiga auðveldara með að mæta breytingum, bæði þeim sem eru innan skipulagsheildarinnar sem og breytingar sem koma úr rekstrarumhverfinu.  Þá má einnig gera ráð fyrir  minni starfsmannaveltu, skipulagðara verklagi, bættri rekstrarafkomu og samkeppnisforskoti, svo eitthvað sé nefnt.  Í áhugaverðri meistararitgerð Ásrúnar Jóhannesdóttur; Fræðslustjóri að láni […]

Hard Rock Cafe fær Fræðslustjóra að láni

Hard Rock Cafe fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Hard Rock Cafe á Íslandi, en staðurinn var opnaður í lok árs 2016. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn í eldhúsi og framlínu staðarins, sem jafnframt veitingasölu er með verslun í andyri eins og venja er með veitingastaði þessa vörumerkis. Þá þarf starfsfólk að undirgangast […]

Engin lognmolla hjá Starfsafli

Engin lognmolla hjá Starfsafli

Það var engin lognmolla hjá Starfsafli í febrúar frekar en aðra mánuði ársins og fögnum við því. Við viljum sjá vöxt og við viljum sjá fyrirtæki leita til sjóðsins, þá er Starfsafl að skila sínu. Í febrúar bárust alls 40 umsóknir frá 25 fyrirtækjum. Styrkloforð voru alls 4.534.312 og þar af er búið að greiða […]

Steypustöðin fær Fræðslustjóra að láni

Steypustöðin fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Steypustöðina ehf. Steypustöðin hóf starfsemi árið 1947 og var frumkvöðull í Evrópu í því að framleiða steypu úr steypubifreiðum og varðaði þannig brautina í mannvirkjagerð á Íslandi á mesta uppgangstíma Íslandssögunnar eftir lok síðari heimstyrjaldar, segir á vefsíðu fyrirtækisins. Núverandi fyrirtæki er byggt á grunni […]

Restaurant Reykjavík fær Fræðslustjóra að láni

Restaurant Reykjavík fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Brúarveitinga sem rekur Restaurant Reykjavík, veitingastað í miðbæ Reykjavíkur.  Sérstaða veitingastaðarins er að bjóða upp á framúrskarandi matarupplifun í einu af elstu húsum bæjarins. Sérstök áhersla er lögð á það að nota íslenskt hráefni en veitingastaðurinn getur þjónustað 400 gesti með góðu móti. Því er […]