Stafræn fræðsla er það fræðsluform sem hefur tekið hvað mestum breytingum á undanförnum árum. Hugmyndafræðin um vinnustaði sem námstaði hefur fest sig í sessi og hluti af því er innleiðing á sjálfstýrðu námi starfsfólks. Samhliða hafa þá kröfur um gott aðgengi að fjölbreyttu námsframboði á allskonar formi, aukist jafnt og þétt. Hugmyndafræðin um vinnustaði sem […]
Category: Almennar fréttir
Hækkun styrkja vegna námsefnisgerðar
Stafræn fræðsla snýst um að miðla þekkingu stafrænt til starfsfólks og vönduð, vel framsett stafræn fræðsla getur aukið aðgengi og sparað tíma þeirra sem hana sækja. Fyrir fyrirtæki getur það skipt sköpum að geta útbúið, breytt eða bætt við eigið námsefni, og komið því á framfæri með litlum tilkostnaði, eftir fyrirliggjandi þörfum hverju sinni. Í […]
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna vetrafrís
Skrifstofa Starfsafls er lokuð frá 21. febrúar til 26. febrúar vegna vetrarfrís. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á áðurgreindum tíma afgreiddar eftir 26.febrúar ef öll tilskylin gögn fylgja, sjá nánar hér. Allar upplýsingar um reglur vegna styrkja er hægt að sjá hér og þá eru […]
Styrkur veittur til handbókagerðar
Góð þjálfun starfsfólks er undirstaða góðrar þjónustu og þar sem margir menningarheimar mætast er þjálfun og fræðsla ein af lykilþáttum árangurs. Það var því einróma sem stjórn Starfsafls samþykkti að veita Margréti Reynisdóttur, eiganda Gerum betur ehf, umbeðinn styrk vegna námsefniðsgerðar, nýsköpunar- og þróunar, enda hefur hún verið leiðandi á sínu sviði og varpað kastljósi […]
Regla um eigin fræðslu lögð til hinstu hvílu
Stjórn Starfsafls hefur ákveðið að fella úr gildi reglu vegna eigin fræðslu fyrirtækja. Eigin fræðsla fyrirtækja hefur lengi verið hluti af regluverki sjóðsins og í tímans rás tekið ýmsum breytingum til einföldunar en engu að síður verið þung í vöfum fyrir alla hlutaðeigandi. Eigin fræðsla fyrirtækja hefur lengi verið hluti af regluverki sjóðsins og í […]
Árið fer vel af stað hjá Starfsafli
Árið fer vel af stað hjá Starfsafli en sjóðnum barst fjöldi umsókna í janúar auk þess sem nokkrar umsóknir frá fyrra ári voru afgreiddar, þar með talið ein umsókn vegna Fræðslustjóra að láni til Jarðborana, sjá nánari umfjöllun um þann styrk hér. Þá er ánægjulegt að segja frá því að hámark til fyrirtækja var hækkað […]
Fræðsla til framtíðar í ferðaþjónustu
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og starfsmenntasjóðir atvinnulífsins, þar með talið Starfsafl, hafa tekið höndum saman um þróunar- og stefnumótunarverkefni sem ber yfirskriftina „Fræðsla til framtíðar“ Fræðsla til framtíðar byggir á stuðningi og ráðgjöf til stjórnenda fyrirtækja í ferðaþjónustu og gert er ráð fyrir þáttöku 20 fyrirtækja. Markmið með verkefninu eru samanber eftirfarandi: Styðja stjórnendur lítilla og meðalstórra […]
Jarðboranir fá Fræðslustjóra að láni
Í lok janúar var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Jarðboranir. Auk Starfsafls kemur Landsmennt, Iðan fræðslusetur, Starfsmenntasjóður verslunar-og skrifstofufólks og Menntasjóður sambands stjórnendafélaga að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Landsmennt er sá sjóður sem á flesta félagsmenn og leiðir því vinnuna. Jarðboranir hf. er fyrrverandi […]
Tafir á afgreiðslu umsókna
Tafir eru á afgreiðslu umsókna og annarra erinda vegna veikinda á skrifstofu Starfsafls. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér en vondir standa til að allt verði komið í eðlilegt horf strax eftir næstu eftir helgi. Myndin er fengin hér
Réttur fyrirtækja hækkaður í 4 milljónir
Stjórn Starfafls hefur samþykkt hækkun á rétti fyrirtækja úr 3 milljónum króna í 4 milljónir. Það er með mikilli ánægju sem þessi breyting er gerð á reglum sjóðsins en Starfsafl leitast við að mæta þörfum rekstraraðila og þeirra starfsfólks og þannig styðja enn frekar við það öfluga fræðslustarfs sem nú þegar er innan fjölda fyrirtækja. Að […]