Category: Almennar fréttir

Hamborgarafabrikkan komin með fræðslugreiningu

Hamborgarafabrikkan komin með fræðslugreiningu

Í gær lauk formlega verkefninu Fræðslustjóri að láni hjá Nautafélaginu ehf. Ragnar Matthíasson, mannauðsráðgjafi hjá RM ráðgjöf var fræðslustjóri að láni og vann hann þarfagreiningu og kortlagði hæfni og þjálfunarþörf fyrirtækisins. Það voru þrír fræðslusjóðir sem á sínum tíma undirrituðu samning um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunarinnar. Nautafélagið ehf. […]

Subway fékk fræðslustjóra að láni

Subway fékk fræðslustjóra að láni

Í síðustu viku undirrituðu þrír fræðslusjóðir samning við Subway á Íslandi að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt og SVS. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá Vexti-mannauðsráðgjöf ehf. er fræðslustjóri að láni og mun hann vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Subway staðirnir eru 23 á Íslandi. Fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna […]

Fræðslustjóri til AÞ Þrif ehf.

Fræðslustjóri til AÞ Þrif ehf.

Fulltrúar tveggja fræðslusjóða undirrituðu samning við AÞ-Þrif ehf. að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunarinnar. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá Vexti-mannauðsráðgjöf ehf. er fræðslustjóri að láni og mun hann vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. AÞ-Þrif ehf. er hreingerningafyrirtæki sem formlega tók til starfa í júlí 2006. Helsta sérsvið fyrirtækisins […]

Fræðslustjóri til Arctic Adventures

Fræðslustjóri til Arctic Adventures

Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Arctic Adventures að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, ráðgjafi frá IÐUNNI – fræðslusetri er fræðslustjóri að láni og mun hún vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Hjá Artic Adventures starfa um 90 manns sem sérhæfa sig […]

Fræðslustjóri til Northern Light Inn

Fræðslustjóri til Northern Light Inn

Í gær undirrituðu fulltrúar þriggja fræðslusjóða samning við Northern Light Inn um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Landsmennt, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Birna Vilborg Jakobsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) eru fræðslustjórar að láni. Fræðslustjóranum er ætlað að aðstoða fyrirtækið við að kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins. […]

Fundur SA um raunfærnimat 16. feb.

Fundur SA um raunfærnimat 16. feb.

Aðilar vinnumarkaðarins eru að hefja vinnu svo hægt sé að meta nám eða raunfærni eftir tiltekinni aðferðafræði. Þriðjudaginn 16. feb. kl 8.30-9.30 verður haldinn morgunverðarfundur um efnið í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. 1. hæð. Eftirtaldir einstaklingar halda stutt erindi: Staðan í ljósi nýrra kjarasamningaÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs SA. Hæfnigreining starfa Haukur Harðarson, […]

Icelandair Hotels menntafyrirtæki ársins

Icelandair Hotels menntafyrirtæki ársins

Icelandair Hotels er menntafyrirtæki ársins 2016. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á menntadegi atvinnulífsins sem var haldinn í þriðja sinn á Hilton Reykjavík Nordica. Í rökstuðningi dómnefndar segir að hjá Icelandair Hotels sé unnið af mikilli fagmennsku og metnaði að fræðslumálum starfsmanna. Þar starfa að meðaltal um 700 manns af […]

Securitas menntasproti ársins

Securitas menntasproti ársins

Securitas var valinn menntasproti ársins en mikið og öflugt frumkvöðlastarf er unnið í fræðslumálum hjá fyrirtækinu. Securitas hefur tileinkað sér nýjustu tækni í miðlun fræðslu og náð mjög góðum árangri í svokallaðri speglaðri kennslu. Verðlaunaafhendingin fór fram á Menntadegi atvinnulífsins sl. fimmtudag. „Við hjá Securitas erum afar hreykin og þakklát fyrir að vera valin menntasproti atvinnulífsins […]

Menntadagur atvinnulífsins 28. jan.

Menntadagur atvinnulífsins 28. jan.

Á morgun, fimmtudaginn 28. jan. verður haldinn Menntadagur atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.  Menntadagurinn er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins. Sameiginleg dagskrá er frá kl. 8.30-10 en kl. 10.30-12 er boðið upp á fjölbreyttar málstofur þar sem samtökin fjalla um brýnustu menntamálin innan einstakra […]

Ný símanúmer Starfsafls frá 19. jan.

Ný símanúmer Starfsafls frá 19. jan.

Starfsafl mun breyta um símanúmer frá 19. jan. 2016 í tengslum við innleiðingu stafræns símakerfis. Jafnframt verða gömlu númerin aftengd. Nýju númerin eru: 510 7550 (Sveinn) 510 7551 (Valdís) Nýja kerfið býður upp á nýja möguleika á bættri þjónustu við viðskiptamenn sjóðsins og er það von okkar að við getum veitt enn betri þjónustu en […]