5 milljónir til fyrirtækja
Á síðasta mánuði ársins 2016, frá 7 desember til ársloka, bárust 35 umsóknir til Starfsafls frá 18 fyrirtækjum. Sem fyrr er fjölbreytnin talsverð og aukning... Read More
Starfsafl styrkir Samskip
Greiddur hefur verið styrkur til Samskipa að upphæð kr. 581.175,- og var þar um að ræða styrk vegna endurmenntunarnámskeiða fyrir atvinnubílstjóra sem starfa hjá fyrirtækinu. Um... Read More
Afgreiðsla um hátíðarnar
Vegna jólahátíðarinnar verða umsóknir sem berast sjóðnum frá 22. desember og til áramóta afgreiddar mánudaginn 3. janúar. Þá er opnunartími skertur næstu daga; lokað kl. 15:00... Read More
Rafræn fræðsla styrkt
Áhrif tækninýjunga og rafrænna lausna í námi hafa aukist mikið s.l. ár og er fræðsla innan fyrirtækja þar ekki undanskilin. Í því samhengi hefur Starfsafl... Read More
Hvatastyrkir
Rafræn fræðsla innan fyrirtækja sækir sífellt í sig veðrið og er svo komið að fjöldi fyrirtækja framleiðir eigin fræðsluefni fyrir sitt starfsfólk. Í því felst... Read More
Styrkumsóknir fyrirtækja afgreiddar strax
Starfsafl hefur tekið upp breytt verklag sem felur í sér að styrkumsóknir fyrirtækja eru ekki lengur lagðar fyrir stjórn heldur afgreiðir starfsfólk styrkumsóknir í umboði... Read More
7 milljónir í desember
Á fundi stjórnar Starfsafls 6. desember sl. voru afgreiddar styrkumsóknir til alls 20 fyrirtækja. Heildarstyrkupphæð var rúmlega 7 milljónir króna og nær til 314 starfsmanna. ... Read More
Þarfagreining fyrir hópferðabílstjóra
Starfsafl ásamt Efling, VSFK og Hlíf hafa tekið höndum saman um að ráðast í og fjármagna hæfni- og þarfagreiningu á fræðslu fyrir hópferðabílstjóra. Ástæða þess... Read More
Gámaþjónustan fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um Fræðslustjóra að láni við Gámaþjónustuna hf. Fyrirtækið hóf starfsemi árið 1984 og hefur frá upphafi verið leiðandi í alhliða umhverfisþjónustu... Read More
Klasasamstarf í Hveragerði
Undirritaður hefur verið samningur um Fræðslustjóra að láni við nokkur vel valin fyrirtæki í Hveragerði. Um tilraunaverkefni er að ræða, fyrsta sinnar tegundar, þar sem fræðslustjórinn... Read More