Starfsþjálfun í fyrirtækjum – TTRAIN
Næsti fundur í fundaröðinnni Menntun og mannauður verður haldinn þriðjudaginn 18. október kl. 8:30 – 10:00, í Húsi atvinnulífsins. Fjallað verður um starfsþjálfun í fyrirtækjum... Read More
Bananar ehf fá Fræðslustjóra að láni
Gerður hefur verið samningur við Banana ehf um Fræðslustjóra að láni og er heildarupphæð styrks vegna verkefnisins 710 þús kr. Tveir sjóðir koma að verkinu,... Read More
Mjólkursamsalan fær Fræðslustjóra að láni
Fyrir helgi var undirritaður samningur við Mjólkursamsöluna ehf um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Að verkefninu koma fjórir sjóðir auk Iðunnar fræðsluseturs og nemur styrkfjárhæðin tæpum... Read More
Eigin fræðsla fyrirtækja
Það sem af er þessu ári hefur Starfsafl gert samning við 10 fyrirtæki um eigin fræðslu. Í því felst að fyrirtæki geta sótt um styrki... Read More
Dominos fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur við Domino´s Pizza á Íslandi (Pizza- Pizza ehf) um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Þrír sjóðir koma að verkefninu og greiða það... Read More
Síldarvinnslan fær Fræðslustjóra að láni
Gerður hefur verið samningur við Síldarvinnsluna á Neskaupstað um verkefnið Fræðslustjóri að láni. Verkefnið er áætlað 120 klukkustundir og koma fjórir starfsmenntasjóðir þar að, þar... Read More
Menntun og mannauður
Með haustinu hefst vetrarstarfið og nú þriðja veturinn í röð hefst fundaröðin Menntun og mannauður en þar er um að ræða fundaröð sem tekur á... Read More
Hæfni og arðsemi
Í morgun var kynnt skýrsla sem inniheldur tillögur verkefnahóps sem starfað hefur síðustu mánuði í samvinnu við stjórnstöð ferðamála. Markmið verkefnahópsins var að greina þarfir... Read More
Starfsafl í fréttablaði Eflingar
Í nýjasta fréttablaði Eflingar er að finna fræðsludagskrá Eflingar fyrir komandi vetur, viðtal við eiganda Lækjarbrekku um ávinning af verkefninu fræðslustjóri að láni, viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls... Read More
Hlíf Böðvarsdóttir nýr formaður stjórnar
Á fundi stjórnar Starfsafls í gær, 16. ágúst, voru formannsskipti í stjórn Starfsafls. Samkvæmt reglum sjóðsins eru formannsskipti á tveggja ára fresti og er hefðin... Read More