Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins, fræðsluaðila og stjórnvalda um heildstæðar lausnir og úrbætur til að auka hæfni í ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að... Read More
Félagsleg fræðsla styrkt um tæpar tvær milljónir
Fræðsla- og starfsmenntun hefur mikið vægi innan Eflingar og mikill metnaður lagður í þann málaflokk. Á hverju ári heldur Efling stéttarfélag m.a. út öflugri félagslegri fræðslu... Read More
Starfsafl styrkir Rauða krossinn
Rauði krossinn er leiðandi aðili í útbreiðslu skyndihjálpar um allan heim og hefur umsjón með málaflokknum hér á landi skv. samningi við stjórnvöld. Hlutverk félagsins... Read More
Þernur og dyraverðir – Starfsafl styrkir 75%
Á næstu vikum hefjast tvö námskeið á vegum Mímis símenntunar sem sett voru upp að beiðni Starfsafls og Eflingar. Um er að ræða námskeið fyrir þernur... Read More
Mikill fjöldi umsókna í upphafi árs
Nú þegar liðnar eru tvær vikur af nýju ári er ljóst að fræðslu- og starfsmenntamál fyrirtækja eru í blóma sem fyrr og fyrirtæki vel meðvituð... Read More
Menntadagur atvinnulífsins 2017
Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar n.k. á Hilton Reykjavík Nordica og ber yfirskriftina “Nýjasta máltækni og vísindi”. Þetta er í fjórða sinn... Read More
Hvalaskoðun Reykjavíkur styrkt
Greiddur hefur verið styrkur til Hvalaskoðunar Reykjavíkur að upphæð kr. 766.875,- og nær sá styrkur til 35 félagsmanna. Styrkurinn er vegna námskeiða sem voru á... Read More
Rafræn fræðsla nýjung hjá sjóðnum
Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, segir frá þeirri nýjung hjá sjóðnum að styrkja rafræna fræðslu innan fyrirtækja, í nýjasta fréttablaði Eflingar. Breytt umhverfi kallar á breytt... Read More
Áhugavert klasasamstarf
Í viðtal við Valdísi Önnu Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Starfsafls í fréttablaði Eflingar, segir hún frá áhugaverðu klasasamstarfi fyrirtækja í ferðaþjónustu í Hveragerði. Samstarfið felur í sér samnýtingu... Read More
Fréttablað Eflingar í fræðslugír
Í nýjasta fréttablaði Eflingar, sem kom út nú í vikunni, er gerð góð grein fyrir þeirri fræðsludagskrá sem fyrirhuguð er fram á vorið fyrir félagsmenn... Read More