Flottur hópur þerna á námskeiði
Það var flottur hópur þerna sem mætti á námskeið fyrir herbergisþernur sem hófst hjá Mími Símenntun í gær, þriðjudaginn 31. janúar. Það var að ósk... Read More
Mikil breidd í styrkupphæðum
Á árinu 2016 voru greiddar út rúmlega 34 milljónir í styrkjum til fyrirtækja. Þar af var hæsti styrkurinn sem greiddur var út tæpar 3 milljónir... Read More
80 fyrirtæki styrkt árið 2016
Á árinu 2016 sóttu alls 80 fyrirtæki um styrk til Starfsafls en fyrirtæki sem greiða af starfsfólki til Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar, geta sótt... Read More
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins, fræðsluaðila og stjórnvalda um heildstæðar lausnir og úrbætur til að auka hæfni í ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að... Read More
Félagsleg fræðsla styrkt um tæpar tvær milljónir
Fræðsla- og starfsmenntun hefur mikið vægi innan Eflingar og mikill metnaður lagður í þann málaflokk. Á hverju ári heldur Efling stéttarfélag m.a. út öflugri félagslegri fræðslu... Read More
Starfsafl styrkir Rauða krossinn
Rauði krossinn er leiðandi aðili í útbreiðslu skyndihjálpar um allan heim og hefur umsjón með málaflokknum hér á landi skv. samningi við stjórnvöld. Hlutverk félagsins... Read More
Þernur og dyraverðir – Starfsafl styrkir 75%
Á næstu vikum hefjast tvö námskeið á vegum Mímis símenntunar sem sett voru upp að beiðni Starfsafls og Eflingar. Um er að ræða námskeið fyrir þernur... Read More
Mikill fjöldi umsókna í upphafi árs
Nú þegar liðnar eru tvær vikur af nýju ári er ljóst að fræðslu- og starfsmenntamál fyrirtækja eru í blóma sem fyrr og fyrirtæki vel meðvituð... Read More
Menntadagur atvinnulífsins 2017
Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar n.k. á Hilton Reykjavík Nordica og ber yfirskriftina “Nýjasta máltækni og vísindi”. Þetta er í fjórða sinn... Read More
Hvalaskoðun Reykjavíkur styrkt
Greiddur hefur verið styrkur til Hvalaskoðunar Reykjavíkur að upphæð kr. 766.875,- og nær sá styrkur til 35 félagsmanna. Styrkurinn er vegna námskeiða sem voru á... Read More