Category

Almennar fréttir

Ársfundur Starfsafls

Ársfundur Starfsafls verður haldinn fimmtudaginn 4. maí nk. Að þessu sinni verður opinn fundur á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica, þar sem veitt verður innsýn í nokkur verkefni... Read More

Eva Björk nýr starfsmaður

Í dag hóf störf hjá Starfsafli Eva Björk Guðnadóttir.  Eva Björk mun taka við verkefnum Valdísar A. Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Starfsafls, sem fer í ársleyfi um... Read More

Ekki bara nice to have….

Í gær, fimmtudag, var áhugaverð ráðstefna á Hótel Sögu sem samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland hélt og bar yfirskriftina Þekking og færni innan matvælagreina.   Dagskráin... Read More

25 umsóknir í mars

Í marsmánuði bárust styrkir til Starfsafls sem aldrei fyrr. Alls bárust 25 umsóknir frá 15 fyrirtækjum. Af þessum 25 umsóknum var þremur hafnað.   Alls voru... Read More