Ársfundur Starfsafls
Ársfundur Starfsafls verður haldinn fimmtudaginn 4. maí nk. Að þessu sinni verður opinn fundur á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica, þar sem veitt verður innsýn í nokkur verkefni... Read More
Hæfni-og þarfagreiningu lokið
Í lok síðasta árs tók Starfsafl ásamt Efling, VSFK og Hlíf höndum saman um að ráðast í og fjármagna hæfni- og þarfagreiningu á fræðslu fyrir... Read More
Eva Björk nýr starfsmaður
Í dag hóf störf hjá Starfsafli Eva Björk Guðnadóttir. Eva Björk mun taka við verkefnum Valdísar A. Steingrímsdóttur, verkefnastjóra Starfsafls, sem fer í ársleyfi um... Read More
Ekki bara nice to have….
Í gær, fimmtudag, var áhugaverð ráðstefna á Hótel Sögu sem samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland hélt og bar yfirskriftina Þekking og færni innan matvælagreina. Dagskráin... Read More
Starfsafl og ferðaþjónustan
Á ári hverju sækir fjöldi fyrirtækja styrk til Starfsafls og er aukning á milli ára stigvaxandi. Þau fyrirtæki sem sótt geta til Starfsafls eru fyrirtæki með... Read More
25 umsóknir í mars
Í marsmánuði bárust styrkir til Starfsafls sem aldrei fyrr. Alls bárust 25 umsóknir frá 15 fyrirtækjum. Af þessum 25 umsóknum var þremur hafnað. Alls voru... Read More
Námskeið fyrir starfsþjálfa
Vakin er athygli á því að TTRAIN – Starfsþjálfun á vinnustað – námskeið fyrir starfsþjálfa í ferðaþjónustu hefst 27. apríl nk. Námskeiðið hentar öllum... Read More
Loftorka fær Fræðslustjóra að láni
Í gær, fimmtudaginn 30. mars, var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Loftorku Reykjavík ehf, í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ. Að verkefninu kemur... Read More
Námskeiði fyrir þernur lokið
Í gær lauk námskeiði fyrir þernur sem haldið var hjá Mími símenntun að tilstuðlan Starfsafls og Eflingar. Af því tilefni var formleg útskrift þar sem nemendum var... Read More
Eigin fræðsla – námsgögn
Fyrirtæki geta sótt um styrki til að kosta eigin fræðslu sem fram fer innan fyrirtækjanna með eigin leiðbeinendum og innifelur sá styrkur jafnframt, ef við... Read More