Category: Almennar fréttir

Skráning hafin á ársfund Starfsafls

Skráning hafin á ársfund Starfsafls

Opinn ársfundur Starfsafls verður haldinn á Vox Club á Hilton Reyjavík Nordica fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 Dagskrá verður sem hér segir. • Ársfundur settur Fomaður stjórnar Starfsafls, Fjóla Jónsdóttir, bíður gesti velkomna. • Árið í hnotskurn Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, fer yfir árið. • Innsýn í fyrirtæki Eir Arnbjarnardóttir, Mannauðsstjóri hjá CenterHotels, […]

Færniþróun löguð að vinnumarkaðnum

Færniþróun löguð að vinnumarkaðnum

Í Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar í vinnumálum 2018 – 2012 segir eftirfarandi um stuðning við færniþróun sem löguð er að þörfum vinnumarkaðarins: Áhersla skal verða lögð á hvernig best megi þróa færni vinnandi fólks í samræmi við auknar kröfur um aðlögun að breytingum í atvinnulífinu og að tryggja að vinnuaflið hverju sinni búi yfir þeirr færni […]

Starfsafl styrkir rafrænt nám

Starfsafl styrkir rafrænt nám

Aukin áhrif tækninýjunga og rafrænna lausna í námi hafa aukist mikið s.l. ár og er fræðsla innan fyrirtækja þar ekki undanskilin. Með aukinni notkun snjalltækja er hægt að færa fræðsluna nær starfsmanninum og hans vinnustað sem felur í sér mikið hagræði, bæði fyrir starfsmanninn og fyrirtækið sem hann starfar hjá. Þeir kostir sem rafræn fræðsla […]

Ársfundur Starfafls, taktu daginn frá

Ársfundur Starfafls, taktu daginn frá

Ársfundur Starfsafls verður haldinn  fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica.  Að þessu sinni er yfirskrift fundarins þarfagreining fræðslu.  Við hvetjum áhugasama til að taka daginn frá en fundurinn er alla jafna vel sóttur enda viðburður sem er sannarlega kominn til að vera.  Að loknum fundi verður boðið […]

Góður marsmánuður hjá Starfsafli

Góður marsmánuður hjá Starfsafli

35 umsóknir voru teknar til afgreiðslu í marsmánuði, svo segja má að mánuðurinn hafi verið alveg ágætur. Af þessum 35 umsóknum voru 33 styrkir afgreiddir með greiðslu styrkja og var heildarfjárhæð rétt um 2.7 milljónir. Á bak við þá upphæð eru engu að síður hátt í 400 félagsmenn en það er alltaf ánægjulegt að sjá […]

Er Starfsafl þinn bakhjarl?

Er Starfsafl þinn bakhjarl?

Símenntun starfsmanna er lykill fyrirtækja að betra starfsumhverfi, hæfara starfsfólki og getur styrkt samkeppnisstöðu þeirra.  Þar er Starfsafl sterkur bakhjarl. Starfsafl fræðslusjóður var stofnaður á grundvelli kjarasamninga árið 2000. Sjóðurinn er í eigu Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélagas Keflavíkur og nágrennis hins vegar. Starfsafl styrkir […]

ALP hf fær Fræðslustjóra að láni.

ALP hf fær Fræðslustjóra að láni.

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Alp hf. Fyrirtækið rekur bílaleigur undir merkjum AVIS um land allt sem gerir viðskiptavinum fyrirtækisins kleyft að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru „Að gera betur“ og endurspeglast þau einkunnarorð heilt yfir í rekstrinum, þar með talið í […]

Saga Travel fær Fræðslustjóra að láni

Saga Travel fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Saga Travel ehf á Akureyri. Saga Travel er norðlenskt ferðaþjónustufyrirtæki með höfuðstöðvar sínar á Akureyri en jafnframt með starfsstöð í Reykjavík. Fyrirtækið býður upp á fjölbreytt úrval dagsferða og pakkaferða frá Akureyri og Mývatni undir leiðsögn reynslumikilla fararstjóra. Markmið Saga Travel er að veita fjölbreytta […]

Aldrei fleiri umsóknum hafnað í einum mánuði

Aldrei fleiri umsóknum hafnað í einum mánuði

Fjöldi umsókna í febrúar  voru alls 38 frá 19 fyrirtækjum. 9 umsóknum var hafnað en það er óvenju hátt hlutfall. Höfnun umsókna getur verið vegna eftirtalinna þátta: Enginn félagsmanna hjá okkur Komin í leyfilegt hámark Röng kennitala Umsækjandi stofnaði óvart nýja umsókn Vantar upplýsingar um stéttarfélag Reikningurinn ekki skráður á fyrirtækið Umsækjandi er atvinnurekandi Umsókn […]

Raunfærnimat fyrir pólska innflytjendur

Raunfærnimat fyrir pólska innflytjendur

Kynningarfundur um raunfærnimat fyrir pólska innflytjendur sem starfa í húsasmíði, málaraiðn eða sem matartæknar verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 18 hjá IÐUNNI fræðslusetri Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík. Túlkur verður á fundinum. Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og er metið á móti námskrá í iðngrein. […]