Gæðabakstur fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Gæðabakstur ehf. Starfsmenn fyrirtækisins eru 165 talsins og að verkefninu koma til viðbótar við... Read More
Allt að ársgamlir reikningar eru gildir
Við viljum minna á að fyrirtæki geta sótt um styrk og lagt fram reikning sem er allt að ársgamall. Skilyrði er að sá starfsmaður sem... Read More
Ágústmánuður fer vel af stað
Verslunarmannahelgin er liðin og vinnustaðir lifna við eftir sumardvala. Hér hjá Starfsafli er síminn loksins farinn að hringja eftir mánaðarþögn, það hringlar í umsóknargáttinni eins... Read More
Júlímánuður í tölum
Júlímánuður var einstaklega rólegur hér hjá Starfsafli hvað styrki til fyrirtækja varðar. Alls bárust sjóðnum 13 umsóknir frá 11 fyrirtækjum, þar af bíða tvær afgreiðslu. ... Read More
6 mánaða uppgjör Starfsafls
Við 6 mánaða uppgjör Starfsafls á greiddum styrkjum til einstaklinga og fyrirtækja má sjá töluverða aukningu á milli ára. Það eru hinsvegar ekki óvæntar fréttir... Read More
Færniþörf á vinnumarkaði
Sérfræðingahópur um færni- og menntunarþörf á íslenskum vinnumarkaði og skipaður var fulltrúum Vinnumálastofnunar, Alþýðusambands Íslands, Hagstofu Íslands og Samtökum Atvinnulífsins, hefur skilað skýrslu um efnið.... Read More
Omnom hf fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Omnom hf. Omnom er lítil súkkulaðigerð í Reykjavík sem framleiðir handgert súkkulaði, stofnuð af... Read More
36 umsóknir frá 22 fyrirtækjum í júní
Í júnímánuði ársins bárust Starfsafli 36 umsóknir frá 22 fyrirtækjum. Fyrirtækin sem um ræðir eru fjölbreytt að vanda, meðal annars í öryggisgæslu,heildsölu, fiskvinnslu, ferða –... Read More
Ásókn í Fræðslustjóra að láni aldrei verið meiri
Á fyrstu 6 mánuðum ársins hafa sjóðnum borist 14 umsóknir vegna Fræðslustjóra að láni og hafa jafnmargir samningar verið undirritaðir, þar af fjórir samningar vegna... Read More
Afgreiðsla takmörkuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður alveg lokuð frá mánudeginum 11. júní til og með föstudagsins15 júní. Frá 18 júní til 5 júlí verður opið frá 8:30 til... Read More