Á vormánuðum sendi Starfsafl sitt fyrsta fréttaskot og í gær var þriðja og síðasta fréttaskot Starfsafls þetta árið sent út. Kannski ekki alveg jólalesturinn í ár en engu að síður gagnlegar fréttir fyrir þá sem eru í rekstri og sinna mannauðs- og fræðslumálum. Í fréttaskotinu var tæpt á því helsta, afgreiðslutíma umsókna fyrir jól, breytingum […]
Category: Almennar fréttir
Afgreiðsla umsókna fyrir áramót
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir mánudaginn 9. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Við viljum minna á að fyrirtæki geta sótt um styrk og lagt fram reikning […]
Nýjar reglur – það er allt að gerast
Á fundir stjórnar Starfsafls þann 12. nóvember síðastliðinn voru teknar ákvarðanir um breytingar á reglum samanber eftirfarandi. Vegna 40.000,- hámarks: Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að afnema 40.000,- kóna þak á hverja kennda klukkustund og nemur styrkur því ávallt 75% af reikningi. Enn sem fyrr greiða rekstraraðilar 25% og þurfa því að vera vakandi yfir verðlagningu […]
Verkfærakista ferðaþjónustunnar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins, fræðsluaðila og stjórnvalda um heildstæðar lausnir og úrbætur til að auka hæfni og fagmennsku starfsfólks í ferðaþjónustu á Íslandi. Á vefsíðu verkefnisins má finna fjölda verkfæra sem auðveldað getur fyrirtækjum að koma fræðslumálum í stefnumiðaðan farveg. Fyrirtæki í öðrum greinum atvinnulífsins geta sannarlega nýtt sér efnið að einhverju leyti. […]
Menntun og færni við hæfi – skýrsla SA
Í upphafi vikunnar gaf SA út skýrslu sem ber yfirskriftina Menntun og færni við hæfi. Í skýrslunni segir meðal annars að gefa þurfi vinnustöðum sem námsstöðum meira vægi, gera það sýnilegt og viðurkennt til að stuðla að hugarfarsbreytingu meðal atvinnurekenda og starfsfólks. „Stjórnvöld og atvinnulífið verða að móta sameiginlegar áherslur á þessu sviði til að tryggja […]
Um 6 milljónir til fyrirtækja í október
Októbermánuður kom, sá og sigraði en greidd heildarstyrkfjárhæð var um 6 milljónir króna sem er hæsta upphæð sem greidd hefur verið í þeim mánuði sé litið til síðustu ára. Það þarf oftar en ekki meira en svo að eitt fyrirtæki fari í tiltekt og sendi inn alla reikninga síðastliðna 12 mánuði til að tölurnar breytist […]
Menntun og færni til framtíðar – áherslur SA
Samtök atvinnulífsins kynna áherslur SA í menntamálum mánudaginn 4. nóvember á Grand hótel Reykjavík kl. 12-13. Fundargestir fá nýtt rit SA um tækifæri og áskoranir í menntakerfinu. Fundurinn fer fram í salnum Háteigi á fjórðu hæð. DAGSKRÁ Setning Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA Áherslur Samtaka atvinnulífsins í menntamálum Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs SA Umræður Lilja […]
33 styrkir til 14 fyrirtækja vegna 300 starfsmanna
Styrkir til einstaklinga hafa sjaldan eða aldrei verið fleiri en þennan septembermánuð og samanlögð styrkfjárhæð aldrei verið hærri. Á þessum tíma, við upphaf framhaldsskóla, er mikið um að framhalds- og háskólanemar sæki um styrk vegna skólagjalda og skýrir það að hluta allan þennan fjölda. Efling greiddi út rúmar 20 milljónir, VSFK tæpar 6 milljónir og […]
Menntamorgnar atvinnulífsins
Starfsafl minnir á menntamorgna atinnulífsins en fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 3. október næskomandi. Fundurinn hefst kl. 8.15 og boðið verður uppá morgunkaffi en áætlað er að fundinum ljúki kl. 9.00. Á menntamorgnum í Húsi atvinnulífsins skapast vettvangur fyrir gagnlegar umræður um leiðir til rafrænnar fræðslu og áskoranir sem henni fylgja. Morgunfundirnir er fyrir alla sem […]
Málþing ASÍ um menntamál
Þann 25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura um fjórðu iðnbyltinguna og hvað við þurfum að gera til að undirbúa okkur. Í auglýsingu segir: Fjórða iðnbyltingin er hafin – hún hófst fyrir nokkrum árum og hefur óhjákvæmilegar samfélagslegar breytingar í för með sér. Hún hefur áhrif á okkar daglega líf og birtist okkur […]