Lokað á milli jóla og nýárs

Skrifstofa Starfsafls verður opin fram að hádegi mánudaginn 23. desember. Þá verður skrifstofan lokuð á milli jóla og nýars. Opnum aftur kl. 10:00 fimmtudaginn 2. janúar.

Stjórn og starfsfólk Starfsafls sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.