Það er fátt eins mikið „in“ í dag hjá fyrirtækjum og það að taka upp rafræna (stafræna) fræðslu. Mannauðs- og fræðslustjórar flykkjast á fundi um efnið, ræða hver við annan, læra hvor af öðrum og skoða þær leiðir sem eru mögulegar. Spurningar eins og „ertu að nota Vyond eða Camtacia, Eloomi eða Articulate, fljúga manna […]
Category: Almennar fréttir
Terra umhverfisþjónusta styrkt vegna námskeiða
Í vikunni veitti Starfsafl Terra umhverfisþjónustu hf. fimmhundruð þúsund krónur í styrk vegna námskeiða fyrir starfsfólk. Styrkupphæðin náði til 63 félagsmanna* í hinum ýmsu störfum innan fyrirtækisins. Styrkurinn var vegna námskeiða í skyndihjálp og eldvarnarfræðslu auk þess sem einn starfsmaður var styrktur vegna meiraprófs en styrkur vegna náms einstaklings getur numið allt að 300.000,- kr. […]
Breytingar á reglum sjóðsins
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að gera eftirfarandi breytingar á reglum sjóðsins sem taka til styrkja til einstaklinga og fyrirtækja, þar sem það á við. Breytingarnar taka gildi frá 1. janúar 2020 og taka til reikninga sem gefnir eru út eftir þann tíma. Til viðbótar við almennt- og starfstengt nám er eftirfarandi styrkt; Áhugasviðsgreiningar sem teknar […]
Það má ekki segja nei við kínverja
Það er ekki leiðinlegt að fá flottar konur í heimsókn til að ræða fræðslu- og mannauðsmál en fimm eldhressar konur mættu hingað i Starfsafl í fyrsta kaffipjall ársins. Þær komu úr fjölbreyttum fyrirtækjum; hótel- og veitingarekstri, fólksflutningum og verslun, en eiga það eitt sameiginlegt að vinna með fræðslu- og mannauðsmál á sínum vinnustað. Efst á […]
Menntadagur atvinnulífsins 2020
Menntadagurinn er árlegur viðburður, að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Menntadagurinn fer fram í Hörpu, miðvikudaginn 5. febrúar, í Norðurljósum kl. 8.30-11.30. Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Menntadagurinn er […]
Má bjóða þér í kaffi til okkar?
Það er komið að fyrsta kaffispjalli ársins hjá okkur hér í Starfsafli. Ef þú hefur aldrei komið þá hvetjum við þig til að skrá þig. Fyrir þá sem ekki þekkja þá felur kaffispjallið það í sér að við bjóðum þeim sem hafa með mannauðs- og fræðslumál að gera, til okkar í morgunkaffi. Þannig getum við hlustað, […]
Menntamorgnar samtaka atvinnulífsins
Menntamorgnar samtaka atvinnulífsins eru kjörinn vettvangur fyrir þá sem starfa við fræðslu, símenntun og starfsþróun einstaklinga innan fyrirtækja. Næsti menntamorgunn verður miðvikudaginn 22. janúar frá kl. 8.15-9.00 í Húsi atvinnulífsins. Efni fundarins er rafræn fræðsla og er um þriðja fundinn að ræða um það efni. DAGSKRÁ Vegferð Bláa Lónsins í stafrænni fræðslu. Kolbrún Magnúsdóttir, fræðslu […]
76 umsóknir í desember
Í síðasta mánuði ársins 2019 bárust sjóðnum 76 umsóknir frá 36 fyrirtækjum. 8 umsóknum var hafnað og þrjár umsóknir eru í vinnslu, þar með talin ein vegna Fræðslustjóra að láni. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var rétt undir 8 milljónum króna og á bak við þá tölu eru 1355 kennslustundir og 870 félagsmenn. Flestar umsóknir voru vegna […]
Starfsafl fagnar 20 árum
Starfsafl óskar öllum gleðilegs nýs ár og þakkar fyrir það liðna. Árið var sannatlega áhugavert og mikil gróska í fræðslu fyrirtækja. Það er vel og ljóst að halda þarf vel utan um þau mál ef árangri á að ná, þar sem störfin taka sífelldum breytingum, jafnvel hverfa og ný störf verða til. Í vor mun […]
Úr 100.000,- í 130.000,-
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr kr. 100.000,- í kr. 130.000,- Þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til styrks í kr. 390.000,- Hækkunin tekur gildi frá og með 1.janúar 2020 og gildir gagnvart því námi sem hefst frá og með þeim tíma. Starfsafl – starfsmennt Samtaka Atvinnulífsins, Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins […]