Category: Almennar fréttir

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Í morgun var haldinn Menntadagur atvinnulífsins í áttunda sinn. Að þessu sinni fór dagurinn fram í sjónvarpi atvinnulífsins sem klukkustundar langur þáttur og gestir í beinu áhorfi  um 600 talsins.  Kastljósinu var beint að færni einstaklinga með áherslu á færni framtíðar sem byggð er á topp tíu færniþáttum World Economic Forum fyrir árið 2025. Venju […]

Starfsþróun á tímum samkomutakmarkanna

Starfsþróun á tímum samkomutakmarkanna

Það er fátt eðlilegt við það ástand sem verið hefur á vinnumarkaði síðastliðna tíu mánuði. Heilu vinnustaðirnir hafa verið lokaðir svo vikum og mánuðum skiptir vegna samkomutakmarkana og samskipti, bæði vinnutengd og önnur, fara fram með aðstoð stafrænna miðla segir framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, í pistil á vísir.is sem birtur var í gær. Þessar aðstæður […]

Þarftu aðstoð við fræðslumálin?

Þarftu aðstoð við fræðslumálin?

Í upphafi árs fara margir stjórnendur að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Hinsvegar er fátt eðlilegt við það ástand sem verið hefur á vinnuumhverfi margra og á vinnumarkaði í heild sinni og óljóst hvað er framundan. Það getur því verið erfitt fyrir þá stjórnendur sem bera ábyrgð á stjórnun og starfsþróun mannauðs að skipuleggja […]

Síðasti mánuður ársins 2020 tekinn með trompi

Síðasti mánuður ársins 2020 tekinn með trompi

Í síðasta mánuði ársins streymdu inn umsóknir sem aldrei fyrr frá fyrirtækjum en hvert fyrirtæki getur sótt um allt að 3 milljónir króna innan almannaksársins. Afgreiðsla styrkja fer eftir ákveðnum reglum og geta því öll fyrirtæki með starfsfólk í hlutaðeigandi stéttafélögum sótt um til sjóðsins. Um reglur og skilgreiningar á því hvað er styrkhæft má […]

90% endurgreiðsla til 1. maí

90% endurgreiðsla til 1. maí

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu til 1. maí 2021.    Hækkun styrkfjárhæðar á  við um styrki til einstaklinga sem og fyrirtækja og tekur til náms sem keypt er og reikninga sem gefnir eru út eftir 15. mars 2020  og uppfylla eftirfarandi skilyrði, sjá hér Vegna einstaklinga: Vegna styrkja til einstaklinga gilda þær reglur […]

Jólakveðja til þín og þinna

Jólakveðja til þín og þinna

Það er komið að því. Við erum alveg að detta í jólin, áramót eru handan við hornið og nýtt ár með nýjum ævintýrum innan seilingar. Árið sem við senn kveðjum kom sannarlega á óvart og ekkert varð eins og áætlað var. Við ætluðum til dæmis að fagna 20 ára afmæli fræðslusjóðanna með veglegri ráðstefnu með […]

21 milljón og 385 félagsmenn í nóvember

21 milljón og 385 félagsmenn í nóvember

Í nóvember nýtti fjöldi einstaklinga og fyrirtækja sér rétt sinn hjá sjóðnum, sótti nám eða námskeið og fjárfesti á þann veg í sinni framtíð. Alls voru greiddir styrkir í nóvember um 21 milljón króna og a bak við þá tölu um 385 félagsmenn frá fyrirtækjum í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins. Því til viðbótar var greitt […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í áttunda sinn þann 4. febrúar 2021. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 21. desember nk. Verðlaun eru sem fyrr veitt í tveimur flokkum, menntafyrirtæki og menntasproti ársins 2021,en fyrirtæki sem tilnefnd eru verða að uppfylla ákveðin viðmið. Helstu viðmið […]

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir mánudaginn 14. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Endurgreiðsla / styrkhlutfall er 90% af kostnaði vegna starfstengdrar fræðslu til áramóta. Við viljum […]

Nú fer hver að verða síðastur

Nú fer hver að verða síðastur

Við minnum á allt að 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða / náms í stað 75% endurgreiðslu,til áramóta. Það er því sannarlega tækifærið núna til að rýna í hæfni, þekkingu og færni og fjárfesta í starfsþróun. Hækkun styrkfjárhæðar á  við um styrki til einstaklinga sem og fyrirtækja og tekur til náms sem keypt er […]