Nýtt sniðmát fyrir fræðsluáætlun
Ef allt væri eðlilegt í samfélaginu færi nú í hönd sá tími þar sem stjórnendur væru að horfa til haustsins og skipuleggja þann hluta rekstursins... Read More
Reikningur og staðfesting á greiðslu
Þar sem Starfsafl hefur þá vinnureglu að greiða út styrki innan 5 virkra daga og helst fyrr ef mögulegt, þá er mikilvægt að öll gögn... Read More
Ertu ekki alveg viss um hvaða sjóð skal velja
Starfsmenntasjóðir á almennum vinnumarkaði reka saman Áttina þar sem fyrirtæki geta með einni umsókn sótt um styrkií viðeigandi starfsmenntasjóði/- setur. Þar sem stéttafélögin á bak... Read More
Stafræn námsefnisgerð styrkt
Stjórn Starfsafls hefur dregið upp nýja reglu til að koma til móts við fyrirtæki sem útbúa eigið stafrænt námsefni og er svohljóðandi: Þau fyrirtæki sem... Read More
Aprílmánuður í hnotskurn
Í upphafi aprílmánaðar samþykkti stjórn Starfsafls allt að 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða / náms í stað 75% endurgreiðslu, til að mæta því... Read More
Er þitt fyrirtæki á listanum ?
Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða. Þá stendur fyrirtæki... Read More
Er þitt fyrirtæki með á nótunum ?
Nú þegar þriðjungur ársins er svo gott sem liðinn og farið er að hylla til vorsins hefur Starfsafl greitt rúmar 12 milljónir króna í styrki... Read More
100% aukning í greiddum styrkjum
40 umsóknir bárust sjóðnum í marsmánuði frá 17 fyrirtækjum. Vert er að benda á að í hverri umsókn er oftar en ekki verið að sækja... Read More
Listi yfir fræðsluaðila og nám
Á vefsíðu Áttarinnar, sameiginlegri vefgátt sjóða, er nú komin undirsíða sem inniheldur yfirlit yfir framboð á fræðsluaðilum og námi, sjá hér. Listinn er ekki tæmandi... Read More
Nú er tíminn fyrir stafræna fræðslu
Það er aldrei eins mikilvægt og nú að hlúa að mannauð fyrirtækja. Það er breytt fyrirkomulag á mörgum vinnustöðum, ákveðin fjarlægð þarf að vera á... Read More