Category: Almennar fréttir

Nýtt nám í tæknilæsi og tölvufærni

Nýtt nám í tæknilæsi og tölvufærni

Vinnuumhverfið er síbreytilegt og mikilvægt að búa yfir ákveðinni aðlögunarhæfni, að geta tileinkað sér nýja færni og vera í stakk búin til að taka breytingum. Að því sögðu hefur fjórða iðnbyltingin sannarlega knúið dyra og gerir kröfur um aukna samskiptahæfni, hugmyndauðgi og, tölvufærni í öllum starfsgreinum, svo dæmi séu tekin. Til að mæta því þarf  […]

Kostnaður fyrirtækis 330 kr. á hvern þátttakanda

Kostnaður fyrirtækis 330 kr. á hvern þátttakanda

Þá er þriðji mánuður ársins hafinn og tímabært að draga saman helstu tölur febrúarmánaðar. Styrkir í febrúar Heildarfjárhæð greiddra styrkja  í febrúar var rúmar tuttugu og fimm milljónir króna og þar af rúmlega ein milljón króna í styrki til fyrirtækja. Styrkir til fyrirtækja 17 umsóknir frá 12 fyrirtækjum voru afgreiddir í mánuðinum, 15 vegna námskeiða […]

Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði

Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði

Fræðslusjóðir atvinnulífsins eru sterkur bakhjarl þegar kemur að fræðslu fyrirtækja og mikilvægt að stjórnendur þekki vel til þeirra. Við þreytumst því seint á því að kynna þá og fögnum því þegar fleiri stíga á þann vagn með okkur. Hér má sjá Maj-Britt Hjördísi Briem, lögmann á vinnumarkaðssviði Samtaka Atvinnulífsins ræða mikilvægi fræðsluáætlanna í fyrirtækjarekstri og […]

8 ráð fyrir stjórnendur um stafræna fræðslu

8 ráð fyrir stjórnendur um stafræna fræðslu

Á fræðslutorgi Hæfniseturs ferðaþjónustunnar  má finna nokkur góð ráð fyrir stjórnendur um stafræna fræðslu en slík fræðsla hefur aukist mikið á síðastliðnum mánuðum. Í inngangi segir: Mörg fyrirtæki og stofnanir skoða nú möguleika á að bjóða starfsfólki sínu upp á stafræna eða rafræna fræðslu. Líkt og með aðra fræðslu þarf að huga að ýmsum mikilvægum […]

Styrkir til fyrirtækja og einstaklinga í janúar

Styrkir til fyrirtækja og einstaklinga í janúar

Það er aldrei of oft sagt hversu mikilvægt það er að vinnustaðir skapi þannig vinnuumhverfi og menningu að allir séu að horfa fram á við, fjárfest sé í starfsþróun starfsfólks, að starfsfólk hafi möguleika á að sækja sér þá þekkingu og hæfni sem vantar og fyrirtæki taki þá að hluta eða öllu leyti þáttt í […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2021

Í morgun var haldinn Menntadagur atvinnulífsins í áttunda sinn. Að þessu sinni fór dagurinn fram í sjónvarpi atvinnulífsins sem klukkustundar langur þáttur og gestir í beinu áhorfi  um 600 talsins.  Kastljósinu var beint að færni einstaklinga með áherslu á færni framtíðar sem byggð er á topp tíu færniþáttum World Economic Forum fyrir árið 2025. Venju […]

Starfsþróun á tímum samkomutakmarkanna

Starfsþróun á tímum samkomutakmarkanna

Það er fátt eðlilegt við það ástand sem verið hefur á vinnumarkaði síðastliðna tíu mánuði. Heilu vinnustaðirnir hafa verið lokaðir svo vikum og mánuðum skiptir vegna samkomutakmarkana og samskipti, bæði vinnutengd og önnur, fara fram með aðstoð stafrænna miðla segir framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, í pistil á vísir.is sem birtur var í gær. Þessar aðstæður […]

Þarftu aðstoð við fræðslumálin?

Þarftu aðstoð við fræðslumálin?

Í upphafi árs fara margir stjórnendur að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Hinsvegar er fátt eðlilegt við það ástand sem verið hefur á vinnuumhverfi margra og á vinnumarkaði í heild sinni og óljóst hvað er framundan. Það getur því verið erfitt fyrir þá stjórnendur sem bera ábyrgð á stjórnun og starfsþróun mannauðs að skipuleggja […]

Síðasti mánuður ársins 2020 tekinn með trompi

Síðasti mánuður ársins 2020 tekinn með trompi

Í síðasta mánuði ársins streymdu inn umsóknir sem aldrei fyrr frá fyrirtækjum en hvert fyrirtæki getur sótt um allt að 3 milljónir króna innan almannaksársins. Afgreiðsla styrkja fer eftir ákveðnum reglum og geta því öll fyrirtæki með starfsfólk í hlutaðeigandi stéttafélögum sótt um til sjóðsins. Um reglur og skilgreiningar á því hvað er styrkhæft má […]

90% endurgreiðsla til 1. maí

90% endurgreiðsla til 1. maí

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu til 1. maí 2021.    Hækkun styrkfjárhæðar á  við um styrki til einstaklinga sem og fyrirtækja og tekur til náms sem keypt er og reikninga sem gefnir eru út eftir 15. mars 2020  og uppfylla eftirfarandi skilyrði, sjá hér Vegna einstaklinga: Vegna styrkja til einstaklinga gilda þær reglur […]