Hlíf Böðvarsdóttir nýr formaður stjórnar
Á nýliðnum fundi stjórnar Starfsafls voru formannsskipti í stjórn. Samkvæmt reglum sjóðsins eru formannsskipti á tveggja ára fresti og er hefðin sú að aðilar vinnumarkaðarins... Read More
Ertu námsmaður á milli anna eða án vinnu?
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt ákveðna undanþágu vegna þeirra sem eru í námi og hafa verið án atvinnu í sumar sem og þeirra sem hafa misst... Read More
Algjört hrun í umsóknum frá fyrirtækjum
Fjöldi umsókna frá fyrirtækjum í ágúst voru sögulega fáar og segja má að það sé í raun algjört hrun í umsóknum frá fyrirtækjum. Í mánuðinum... Read More
Viltu aðstoð við fræðslumálin?
Það er fátt eðlilegt við það ástand sem nú ríkir á vinnumarkaði og fyrir marga sem bera ábyrgð á stjórnun og starfsþróun mannauðs er erfitt... Read More
Fræðsluefni vegna Covid 19
Móttaka ferðamanna, íslenskra sem erlendra, þarf að taka mið af þeim aðstæðum sem nú eru vegna Covid 19, svo sem hvað skuli gera ef grunur... Read More
Minnum á allt að 90% endurgreiðslu
Í apríl síðastliðnum samþykkti stjórn Starfsafls allt að 90% endurgreiðslu af kostnaði vegna starfstengdra námskeiða / náms í stað 75% endurgreiðslu, til að mæta núverandi... Read More
Tæpar 18 milljónir í styrki í júlí
Júlímánuður er alla jafna rólegasti mánuður ársins hvað afgreiðslu styrkumsókna varðar og var júlímánuður þessa árs þar ekki undanskilinn. Engu að síður greiddi Starfsafl samanlagt... Read More
Allt að ársgamlir reikningar eru gildir
Við viljum minna á að fyrirtæki geta sótt um styrk og lagt fram reikning sem er allt að ársgamall. Skilyrði er að sá starfsmaður sem... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 24. júlí til 10. ágúst 2020. Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og... Read More
Íslenska Gámafélagið styrkt vegna fræðslu
Undir lok júnímánaðar var afgreiddur styrkur til Íslenska Gámafélagsins að upphæð kr. 770.000,- Styrkurinn var vegna námskeiða í íslensku, meiraprófa 2ja starfsmanna, ADR námskeiða og... Read More