142 milljónir á fyrri helmingi ársins
Þar sem árið er hálfnað þykir vel við hæfi að skoða tölur fyrir fyrstu sex mánuði ársins og skoða til samanburðar síðasta ár. Heildarfjárhæð greiddra... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa 14. júní til 5 júlí 2021 Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða... Read More
Atvinnulífið speglast í tölum mánaðarins
Það er alltaf jafn áhugavert um mánaðarmót að skoða tölur mánaðarins, bera saman við síðasta mánuð og síðasta ár og sjá hvernig atvinnulífiið speglast í... Read More
Brim fær fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fiskvinnslufyrirtækið Brim. Brim stundar veiðar og vinnslu á botn- og uppsjávarfiski og hjá fyrirtækinu eru... Read More
100 milljónir takk og bless
Á fyrsta þriðjungi ársins hafa verið greiddar rétt yfir 100 milljónir króna í styrki til einstaklinga og fyrirtækja auk sértækra styrkja. Það teljum við vera... Read More
90% styrkhlutfall framlengt út árið
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu til 31. desember 2021 Hækkun styrkfjárhæðar á við um styrki til einstaklinga sem og fyrirtækja og uppfylla eftirfarandi... Read More
25 milljónir greiddar í styrki í mars
Þá er mars liðinn og þar með fjórðungur ársins. Í rúmt ár hafa fyrirtæki haldið úti starfsemi og fjárfest í mannauð við skrítnar og öðruvísi... Read More
Nýtt nám í tæknilæsi og tölvufærni
Vinnuumhverfið er síbreytilegt og mikilvægt að búa yfir ákveðinni aðlögunarhæfni, að geta tileinkað sér nýja færni og vera í stakk búin til að taka breytingum.... Read More
Kostnaður fyrirtækis 330 kr. á hvern þátttakanda
Þá er þriðji mánuður ársins hafinn og tímabært að draga saman helstu tölur febrúarmánaðar. Styrkir í febrúar Heildarfjárhæð greiddra styrkja í febrúar var rúmar tuttugu... Read More
Samtök atvinnulífsins kynna fræðslusjóði
Fræðslusjóðir atvinnulífsins eru sterkur bakhjarl þegar kemur að fræðslu fyrirtækja og mikilvægt að stjórnendur þekki vel til þeirra. Við þreytumst því seint á því að... Read More