Viltu fá aðstoð við fræðslumálin?
Nú eru margir rekstraraðilar komnir aftur til vinnu eftir sumarfrí og farnir að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Einhver fyrirtæki hafa að skipa mannauðs-... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa 9. til 23. ágúst 2021 Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær... Read More
Tiltekt í rólegum júlímánuði
Júlímánuður var með rólegra móti enda margir í sumarfríi. Það er hinsvgar áhugavert að þeir rekstraraðilar sem sækja um styrki vegna fræðslu fyrirtækja yfir sumarmánuðina... Read More
Ókeypis vefnámskeið um gervigreind
Gervigreindaráskorunin Elemennt er opið vefnámskeið fyrir alla áhugasama í boði ríkisstjórnar Íslands. Námskeiðið er um grunnatriði gervigreindar og hluti af aðgerðaráætlun til að mæta fjórðu... Read More
Fræðslustjóri að láni fyrir þitt fyrirtæki?
Fræðslustjóri að láni er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum... Read More
Ölgerðin styrkt vegna námsefnisgerðar
Í síðasta mánuði var Ölgerðinni veittir 3 styrkir til að standa straum af kostnaði vegna stafrænnar námsefnisgerðar. Um var að ræða þrjú stafræn námskeið ætluð... Read More
142 milljónir á fyrri helmingi ársins
Þar sem árið er hálfnað þykir vel við hæfi að skoða tölur fyrir fyrstu sex mánuði ársins og skoða til samanburðar síðasta ár. Heildarfjárhæð greiddra... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa 14. júní til 5 júlí 2021 Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða... Read More
Atvinnulífið speglast í tölum mánaðarins
Það er alltaf jafn áhugavert um mánaðarmót að skoða tölur mánaðarins, bera saman við síðasta mánuð og síðasta ár og sjá hvernig atvinnulífiið speglast í... Read More
Brim fær fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fiskvinnslufyrirtækið Brim. Brim stundar veiðar og vinnslu á botn- og uppsjávarfiski og hjá fyrirtækinu eru... Read More