Category: Almennar fréttir

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Í nýjasta tölublaði Hjálms, fréttablaðs Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, má finna árleg skrif framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Að þessu sinni er sjónum beint að fyrirtækjum og þeim möguleikum sem þau hafa til að styðja við starfsmenntun sinna starfsmanna með Starfsafl sem bakhjarl.   Þau eru teljandi á fingrum annarar handar þau fyrirtæki sem fullnýta rétt sinn […]

27 milljónir í styrki í nóvember

27 milljónir í styrki í nóvember

Starfsmenntun og starfsþróun starfsfólks er ekki einhliða ákvörðun stjórnenda heldur samtal á milli beggja aðila en þarf að taka mið af því umhverfi sem starfað er í,framtíðarsýn og markmiðum. Starfsafl styður við hvorutveggja en það er alltaf sérstaklega ánægjulegt að afgreiða styrki til fyrirtækja sem styðja sannarlega við starfsþróun starfsfólks. Í nóvember var samanlögð styrkfjárhæð […]

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Afgreiðsla umsókna fyrir áramót

Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir mánudaginn 13. desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Við viljum minna á að fyrirtæki geta sótt um styrk og lagt fram reikning […]

90% styrkhlutfall framlengt til 1. maí 2022

90% styrkhlutfall framlengt til 1. maí 2022

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu til 1.maí 2022 Hækkun styrkfjárhæðar á við um styrki til einstaklinga sem og fyrirtækja. Vegna fyrirtækja: Vegna styrkja til fyrirtækja gilda þær reglur sem fyrir eru en í stað 75% endurgreiðslu af kostnaði getur endurgreiðsla orðið allt að 90%.  Athugið að sem fyrr þarf að skila inn […]

Starfsmenntasjóðir kynntir

Starfsmenntasjóðir kynntir

Fimmtudaginn 4. nóvember síðastliðinn var Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, með erindi á vegum Félags mannauðsfólks um starfsmenntasjóði atvinnulífsins og Áttina, vefgátt sjóða. Fundurinn var stafrænn. Það var kærkomið að fá þetta tækifæri og sérstaklega gaman að fá að kynna þetta á þessum vettvangi, en sjóðirnir vinna stöðugt að því að ná til fleiri fyrirtækja og […]

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Það er óhætt að segja að október hafi komið með hvelli hvað fjölda umsókna og greiddar fjárhæðir varðar sem var sannarlega ánægjulegt.  Ef til vill er atvinnulífið að ná sér á strik eftir erfiða tíma, vonandi.  Í október var samanlögð styrkfjárhæð tæplega 26 milljónir króna sem er sannarlega metmánuður sé litið til ársins í heild […]

Góð kynning á Áttinni, vefgátt sjóða

Góð kynning á Áttinni, vefgátt sjóða

Fræðsla og þjálfun skilar sér fljótt í meiri starfsánægju starfsfólks og betri árangri fyrirtækja. Þetta var á meðal þess sem fram kom á félagsfundi Félags Atvinnurekenda, „Fræðum og græðum“ sem haldinn var þann 6. október sl. Á þeim fundi kynnti  jafnframt Selma Kristjánsdóttir Áttina, vefgátt starsfmenntasjóða,en Starfsafl er einn af átta sjóðum sem standa að […]

Áttin, vefgátt sjóða, á mannauðsdeginum

Áttin, vefgátt sjóða, á mannauðsdeginum

Birtingarmynd mannauðsdagsins er ráðstefna, sem haldinn er ár hvert, að árinu 2020 undanskildu.  Hann var haldinn fyrst  árið 2011, hefur vaxið og dafnað með hverju ári og er nú einn stærsti viðburður stjórnunar og mannauðsmála hér á landi. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár var Framsækin mannauðsstjórnun – lykilinn að breyttri framtíð og fór hún fram í […]

Er þitt fyrirtæki að ávaxta fé sitt?

Er þitt fyrirtæki að ávaxta fé sitt?

Í september er skólastarf almennt komið vel í gang, fjöldi námskeiða fyrir fullorðna auglýst og víða fer fræðslustarf af stað innan fyrirtækja eftir góð sumarfrí starfsfólks. Það er vel og alltaf áhugavert að heyra af gróskumiklu fræðslustarfi. September, hvað útgreiðslu styrkja varðar, var hinsvegar mjög rólegur og lítið um fyrirtækjastyrki en þeim mun meira um […]

Menntamorgnar atvinnulífsins

Menntamorgnar atvinnulífsins

Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 7. október næstkomandi og hefst fyrsti fundur haustsins klukkan 8:30. Boðið verður upp á morgunkaffi en áætlað er að fundinum ljúki kl. 9:30. Menntamorgnar eru samstarfsverkefni SA og aðildarsamtaka og hafa verið vel sóttir af þeim sem starfa á vettvangi mannauðs- og fræðslumála. Fundurinn ber yfirskriftina Hæfni í atvinnulífinu […]