Í byrjun mánaðarins var birtur pistill í Viðskiptablaðinu eftir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, undir yfirskriftinni ,,Tapaður er gleymdur eyrir“ Í pistli sínum dregur hann upp mikilvægi þess að byggja upp og rækta þekkingu og færni og minnir á þá umgjörð sem er þegar til staðar og gerir atvinnurekendum og starfsfólki kleift að fá […]
Category: Almennar fréttir
Malbikunarstöðin Höfða fær Fræðslustjóra
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Malbikunarstöðina Höfða hf. Þrír sjóðir; Starfsafl, Iðan og Samband stjórnendafélaga koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Malbikunarstöðinni Höfða starfa rétt um 30 einstaklingar og þar af eru 21 í þeim félögum sem standa að Starfsafli. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að […]
Náum við 50 milljón króna markinu?
Síðasti mánuður ársins er runninn upp. Þá þarf að huga að vinnslu umsókna fyrir áramót og settum við því nýverið í loftið að umsóknir fyrirtækja þyrftu að berast fyrir 16. desember ef þær ættu að fá afgreiðslu fyrir áramót. Mörg fyrirtæki voru fljót að taka við sér og óhætt er að segja að umsóknum hreinlega […]
Afgreiðsla umsókna fyrir áramót
Við viljum vekja athygli á því að umsóknir fyrirtækja þurfa að berast fyrir föstudaginn 16 desember ef þær eiga að fá afgreiðslu fyrir áramót. Ekki ert tryggt að umsókn sem berst eftir þann tíma verði afgreidd fyrr en á nýju ári. Því fyrr sem umsókn berst, því betra ! Við viljum minna á að fyrirtæki […]
90% styrkhlutfall fest í sessi
Stjórn Starfsafls hefur samþykkt að festa í sessi 90% styrkhlutfall til einstaklinga og fyrirtækja. Í maí 2020 var styrkhlutfallið hækkað úr 75% í 90% til að mæta þeim takmörkunum sem voru á vinnumarkaði. Fyrst um sinn átti þessi hækkun að gilda til haustsins en hefur verið framlengt nokkrum sinnum, sem fyrr til að mæta áðurnefndum […]
Styrkir Starfsafls vegna allskonar
Það leikur enginn vafi á því að Starfafl er sterkur bakhjarl þeim fyrirtækjum sem fjárfesta í fræðslu og starfsmenntun síns starfsfólks. Sem dæmi má nefna að endurgreiðsla getur numið allt að 90% af reikningi þegar um hóp starfsfólks er að ræða og styrkur fyrir einstakling sem sækir nám sem greitt er af fyrirtæki getur numið […]
Bilun í tölvupóstkerfi Starfsafls
Vegna óutskýrðrar bilunar í tölvupóstkerfi Starfsafls fáum við ekki alla tölvupósta heldur skoppa þeir í einhverjum tilfellum til baka til sendanda. Þetta er afskaplega óheppilegt en það er verið að vinna að viðgerð og alltaf hægt að ná í okkur í síma 5107550 eða í framkvæmdastjóra í síma 6930097.
Stefnumótun í framhaldsfræðslu
Mánudaginn 7. nóvember, stóð Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið fyrir vinnustofu um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Vinnustofan fór fram á Hilton Nordica og er liður í endurskoðun ráðuneytisins á lögum um framhaldsfræðslu. Guðmundur I. Guðbrandsson félags-og vinnumarkaðsráðherra setti fundinn og lagði hann áherslu á það í ávarpi sínu að framhaldsfræðslan ætti að gefa fólki tækin og tólin til […]
521 félagsmaður á bak við tölur mánaðarins
Eftir því sem líður á árið og atvinnulífið að nær fyrri styrk má sjá umsóknir frá fyrirtækjum sem hafa ekki sótt um síðan í upphafi faraldurs. Það gleður svo sannarlega að sjá að þar sé verið að bretta upp ermar og setja í starfsmenntagírinn og Starfsafl gerir sitt besta til að styðja við þá vegferð. […]
Össur fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Össur Iceland ehf. Fjórir sjóðir; Starfsafl, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Landsmennt og starfsmenntasjóður verkfræðingafélags Íslands koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Össur starfa 550 einstaklingar hér á landi og þar af eru 140 í þeim félögum sem standa að […]