Menntaspjall ferðaþjónustunnar
Þjálfun og fræðsla starfsfólks var yfirskrift og umræðuefni í Menntaspjalli ferðaþjónustunnar sem var tekið upp nýverið og er nú öllum aðgengilegt. Menntaspjallið er í umsjón... Read More
148 milljónir króna á fyrri helming ársins
Það er alltaf jafn áhugavert að skoða tölur yfir styrkfjárhæðir, fjölda umsókna og annað því tengt yfir ákveðin tímabil. Það getur gefið ákveðna mynd af... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 20. júní til og með föstudagsins 8. júlí 2022. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja... Read More
965 félagsmenn á bak við tölur mánaðarins
Uppgjör maímánaðar var vonum framar og vonandi verða allir mánuðir hér eftir á pari við maí þar sem samanlögð fjárhæð greiddra styrkja í þeim mánuði... Read More
Fjármagn til fyrirtækja, kynning.
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar boðuðu til Menntamorguns ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 25. maí síðastliðinn. Á fundinum var sjónum beint að þjálfun og fræðslu starfsfólks og þeirri... Read More
90% styrkhlutfall til 31. desember 2022
Stjórn Starfsafls samþykkti á sínum síðasta fundi fyrir sumarið framlengingu á 90% endurgreiðslu / styrk til ársloka 2022. Ekki er gert ráð fyrir frekari framlengingum. ... Read More
Góð þjónusta, hvað þarf til ?
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 9.00. Á fundinum verður sjónum beint að þjálfun og fræðslu starfsfólks... Read More
Ársfundur Starfsafls vel sóttur
Ársfundur Starfsafls var haldinn fimmtudaginn 12. maí síðast liðinn á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í fjórða sinn sem haldinn er opinn fundur... Read More
Ársfundur Starfsafls 12 maí, skráning hafin
Eftir tveggja ára hlé er loksins blásið til ársfundar Starfsafls. Hann verður haldinn fimmtudaginn 12. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 á Vox Club, Hilton... Read More
Myndir frá ársfundum 2017 – 2019
Þar sem senn líður að ársfundi Starfsafls eftir tveggja ára hlé, er ekki úr vegi að skoða myndir frá þeim ársfundum sem hafa verið haldnir. ... Read More