Colas Ísland hf fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Colas Ísland hf. Fjórir sjóðir; Starfsafl, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Landsmennt og sjóður Sambands... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð
Skrifstofa Starfsafls er lokuð vegna veikinda dagana 11. til 18 mars Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með... Read More
394 félagsmenn og 11 fyrirtæki
Í uppgjöri febrúarmánaðar er talsvert lægri fjárhæð sem fer í styrki til einstaklinga borið saman við síðastliðin tvö ár en hærri fjárhæð í styrki til... Read More
Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans
Framundan er fjöldi áhugaverðra námsskeiða fyrir starfsfólk sem vill vaxa í starfi, öðlast aukna hæfni og þekkingu og geta þannig mætt daglegum verkefnum af öryggi... Read More
Er þitt fyrirtæki á listanum ?
82 fyrirtæki sóttu um styrk, einn eða fleiri, til Starfsafls árið 2021 vegna starsfmenntunar starfsfólks. Þau fyrirtæki koma úr ýmsum greinum atvinnulífsins, svo sem öryggisþjónustu,... Read More
Árið fer vel af stað hjá Starfsafli
Það er óhætt að segja að árið fari vel af stað hjá Starfsafli, en samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í janúar var 35.3... Read More
Mikilvægi þess að hafa fræðslustefnu
Það er mikilvægt fyrir fyrirtæki og starfsfólk þess að til sé stefna í fræðslumálum. Í því felst að sett er á blað hvað fyrirtæki ætlar... Read More
Nú er lag að skipuleggja fræðslu ársins 2022
Í upphafi árs fara stjórnendur fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Fyrir marga stjórnendur sem bera ábyrgð á... Read More
Við kveðjum árið sem var REPLAY
Nýtt ár er runnið upp. Við kveðjum það gamla og horfum bjartsýn fram á veginn, tökum nýju ári fagnandi. Árið sem við kveðjum var endurtekning... Read More
Flóð umsókna í síðasta mánuði ársins
Það er óhætt að segja að síðasti mánuður ársins hafi hreinlega sprungið í fjölda umsókna frá fyrirtækjum. Þær streymdu inn sem aldrei fyrr og 25%... Read More