Lísbet Einarsdóttir

Formenn fá kynningu

Formenn fá kynningu

Formannsfundur Starfsgreinasambandsins var haldinn föstudaginn 3. júni í húsnæði Verkalýðsfélags Grindavíkur. Til fundarins voru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS og þykir vel við hæfi á þeim fundum að kalla eftir því að fræðslusjóðirnir séu kynntir og þau mál sem eru á dagskrá. Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, var með stutt innlegg um stöðu sjóðsins og helstu breytur; […]

Ársfundur Starfsafls

Ársfundur Starfsafls

Ársfundur Starfsafls var haldinn þriðjudaginn 31. maí sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Góð mæting var á fundinn en auk stjórnar sjóðsins var fulltrúum eigenda sjóðsins boðið til fundarins. Að loknu ávarpi stjórnarformanns, Fjólu Jónsdóttur, fór framkvæmdastjóri Starfsafls, Sveinn Aðalsteinsson, yfir starfsemi sjóðsins og gerði grein fyrir ársreikningi. Sagði hann sjóðinn skila hagnaði annað árið í […]

Þriðjungur nýtur styrkja

Þriðjungur nýtur styrkja

Í síbreytilegu umhverfi er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að vera vakandi og hlúa að sínum mannauð, starfsfólkinu. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess og bjóða sínu starfsfólki því upp á fræðslu við hæfi og notar til þess þá þekkingu sem til er innan veggja fyrirtækisins eða sækir þá þekkingu sem til þarf. Starfsafl […]

Nýr framkvæmdastjóri

Nýr framkvæmdastjóri

Lísbet Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsafls og hefur tekið við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni, sem gengt hefur starfinu sl. 10 ár. Lísbet hefur víðtæka menntun og tæplega 20 ára reynslu í stjórnun og ráðgjöf á sviði mannauðs- og starfsmenntamála. Hún hefur starfað frá árinu 2010 sem forstöðumaður fræðslumála hjá SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu, einu […]

Fræðslustjóra að láni til Íslenska Gámafélagsins

Fræðslustjóra að láni til Íslenska Gámafélagsins

Í gær undirrituðu 5 fræðslusjóðir og setur samning við Íslenska Gámafélagið að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt, SVS og VSSÍ ásamt IÐUNNI fræðslusetri. Birna Jakobsdóttir ráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er fræðslustjóri að láni og mun hún vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Íslenska gámafélagið var stofnað árið 1999 […]

Hamborgarafabrikkan komin með fræðslugreiningu

Hamborgarafabrikkan komin með fræðslugreiningu

Í gær lauk formlega verkefninu Fræðslustjóri að láni hjá Nautafélaginu ehf. Ragnar Matthíasson, mannauðsráðgjafi hjá RM ráðgjöf var fræðslustjóri að láni og vann hann þarfagreiningu og kortlagði hæfni og þjálfunarþörf fyrirtækisins. Það voru þrír fræðslusjóðir sem á sínum tíma undirrituðu samning um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunarinnar. Nautafélagið ehf. […]

Subway fékk fræðslustjóra að láni

Subway fékk fræðslustjóra að láni

Í síðustu viku undirrituðu þrír fræðslusjóðir samning við Subway á Íslandi að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt og SVS. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá Vexti-mannauðsráðgjöf ehf. er fræðslustjóri að láni og mun hann vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Subway staðirnir eru 23 á Íslandi. Fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna […]

Fræðslustjóri til AÞ Þrif ehf.

Fræðslustjóri til AÞ Þrif ehf.

Fulltrúar tveggja fræðslusjóða undirrituðu samning við AÞ-Þrif ehf. að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunarinnar. Sverrir Hjálmarsson ráðgjafi frá Vexti-mannauðsráðgjöf ehf. er fræðslustjóri að láni og mun hann vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. AÞ-Þrif ehf. er hreingerningafyrirtæki sem formlega tók til starfa í júlí 2006. Helsta sérsvið fyrirtækisins […]

Fræðslustjóri til Arctic Adventures

Fræðslustjóri til Arctic Adventures

Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Arctic Adventures að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir, ráðgjafi frá IÐUNNI – fræðslusetri er fræðslustjóri að láni og mun hún vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Hjá Artic Adventures starfa um 90 manns sem sérhæfa sig […]

Fræðslustjóri til Northern Light Inn

Fræðslustjóri til Northern Light Inn

Í gær undirrituðu fulltrúar þriggja fræðslusjóða samning við Northern Light Inn um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Landsmennt, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Birna Vilborg Jakobsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) eru fræðslustjórar að láni. Fræðslustjóranum er ætlað að aðstoða fyrirtækið við að kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins. […]