Lísbet Einarsdóttir

90% styrkhlufall framlengt til haustsins

90% styrkhlufall framlengt til haustsins

Stjórn Starfsafls hefur samþykkt framlengingu á 90% endurgreiðslu / styrk til 30. september 2022.  Ekki er gert ráð fyrir frekari framlengingum svo nú fer hver að verða síðastur áður en styrkhlutfall verður lækkað aftur í 75%. Framlengingin nær bæði til einstaklinga og fyrirtækja sem greiða starfstengt nám fyrir sitt starfsfólk.  Réttur fyrirtækis til að sækja […]

Starfsafl styrkir gerð netskóla Lemon

Starfsafl styrkir gerð netskóla Lemon

Undir lok síðasta árs barst Starfsafli  áhugaverð umsókn um styrk vegna klasa- og þróunarverkefnis. Á bak við verkefnið voru fjögur fyrirtæki sem standa að vörumerkinu Lemon og svo ráðgjafi verkefnisins. Verkefnið sem sótt var um styrk vegna var uppbygging á stafrænu fræðsluumhverfi fyrir starfsmenn Lemon á landsvísu. Verkefnið var mjög metnaðarfullt og samþykkti stjórn Starfsafls […]

25 milljónir greiddar út í mars

25 milljónir greiddar út í mars

Það er alltaf áhugavert að skoða tölur mánaðarins og bera saman við fyrri ár. Það gefur örlitla innsýn í atvinnulífið og taktinn þar í fræðslu- og menntamálum. Nú er til að mynda  aðeins farið að bera á því að fyrirtæki séu að undirbúa það að taka á móti sumarstarfsfólki, oftar en ekki ungu fólki sem […]

Kynningarmyndband um Áttina, vefgátt sjóða

Kynningarmyndband um Áttina, vefgátt sjóða

Réttur til að sækja um styrk hjá Starfsafli myndast sjálfkrafa og um leið og launatengd gjöld hafa verið greidd. Öll fyrirtæki, óháð stærð, eiga sama rétt og má sjá reglurnar hér. Hámark til hvers fyrirtækis er 3 milljónir króna  á ári og sótt er um á www.attin.is  Átta starfsmenntasjóðir  hafa sameinast um þá vefgátt sem […]

Framkvæmdastjóri í Frjálsri verslun

Framkvæmdastjóri í Frjálsri verslun

Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, sem út kom í byrjun mánaðarins, er viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur.  Til umfjöllunar voru starfsmenntamál og styrkir til fyrirtækja.  Þar segir hún meðal fagna því þegar ný fyrirtæki sækja um en engu að síður sé það aðeins lítið brot fyrirtækja sem nýta rétt sinn hjá sjóðnum á ári […]

Colas Ísland hf fær Fræðslustjóra að láni

Colas Ísland hf fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Colas Ísland hf.  Fjórir sjóðir; Starfsafl, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Landsmennt og sjóður Sambands stjórnendafélaga koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Colas Ísland hf  starfa 77 starfsmenn og þar af eru 45% í þeim félögum sem standa að Starfsafli. […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð

Skrifstofa Starfsafls lokuð

Skrifstofa Starfsafls er lokuð vegna veikinda dagana 11. til 18 mars  Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér. Umsóknir fyrirtækja er sem fyrr hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á þeim tíma afgreiddar um leið og hægt er.  Einstaklingum er bent […]

394 félagsmenn og 11 fyrirtæki

394 félagsmenn og 11 fyrirtæki

Í uppgjöri febrúarmánaðar er talsvert lægri fjárhæð sem fer í styrki til einstaklinga borið saman við síðastliðin tvö ár en hærri fjárhæð í styrki til fyrirtækja. Heildargreiðsla þennan mánuðinn vegna febrúar var 23,604,157, þar af voru 2,343,987,- í styrki til fyrirtækja.  Á bak við þessar tölur eru 394 félagsmenn sem nutu góðs af, í formi […]

Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans

Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans

Framundan er fjöldi áhugaverðra námsskeiða fyrir starfsfólk sem vill vaxa í starfi, öðlast aukna hæfni og þekkingu og geta þannig mætt  daglegum verkefnum af öryggi og festu.   Þar má sérstaklega nefna námskeið hjá Endurmenntun HÍ, sem er öllum opið og ber yfirskriftina Hlutverk hópstjórans / vaktstjórans.  Námskeiðið hentar almennum millistjórnendum, s.s. vaktstjórum, liðstjórum og hópstjórum […]

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

Er þitt fyrirtæki á listanum ?

82 fyrirtæki sóttu um styrk, einn eða fleiri, til Starfsafls árið 2021 vegna starsfmenntunar starfsfólks. Þau fyrirtæki koma úr ýmsum greinum atvinnulífsins, svo sem öryggisþjónustu, veitingasölu, ræstingum, matvælaframleiðslu, iðnaði, verktöku og svo mætti lengi telja. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera með starfsfólk í þeim stéttafélögum sem standa að Starfsafli og fjárfesta í fræðslu […]