Menntaspjall ferðaþjónustunnar

Þjálfun og  fræðsla starfsfólks var yfirskrift og umræðuefni í Menntaspjalli ferðaþjónustunnar sem var tekið upp nýverið og er nú öllum aðgengilegt.

Menntaspjallið er í umsjón Skapta  Ólafssonar, upplýsingafulltrúa Samtaka ferðaþjónustunnar og meðal viðmælanda er framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir.  Aðrir viðmælendur eru Þórir Erlingsson, framkvæmdastjóri Tailwind og reynslubolti í íslenskri ferðaþjónustu og Jóhanna Sigríður Svavarsdóttir, starfsmannastjóri Gentle Giants en hennar fyrirtæki er jafnframt handhafi menntasprota samtaka atvinnulífsins 2022.

Menntaspjallið má nálgast hér