Skrifstofa Starfsafls hefur verið flutt í Hús atvinnulífsins, Borgartún 35. Í húsi atvinnulífsins eru meðal annars skrifstofur Samtaka atvinnulífsins og annarra tengda samtaka með aðstöðu og tilgangur flutnings að færa sjóðinn nær þeim fyrirtækjum sem eiga að þeim aðild. Um er að ræða markvisst skref í þá átt að auka sýnileika sjóðins svo ná megi […]
Vel heppnuðum vorfundi lokið
Vorfundur Starfsafls var haldinn í gær, fimmtudaginn 11. maí á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í fimmta sinn sem haldinn er opinn fundur þar sem fulltrúum fyrirtækja, eigendum sjóðsins, ráðgjöfum sem starfa á vegum sjóðsins og öðrum samstarfsaðilum var boðið. Mæting fór fram úr björtustu vonum og heyra mátti almenna ánægju með fundinn […]
Skráningu lokið á vorfund Starfsafls
Skráningu er lokið á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Skráning fór fram úr björtustu vonum og er allt útlit fyrir vel sóttan og góðan fund. Fyrirlesararnir eru hverjum öðrum betri, með góða fagþekkingu á sínu sviði en dagsskrá er samanber eftirfarandi auk þess sem gefinn […]
30 milljónir króna greiddar út í apríl
Það er nóg að gera á skrifstofu Starfsafls í apríl enda undirbúningur vorfundar í fullum gangi með öllu sem því fylgir og mikil stemming í kringum það. Það er líka nóg að gera við að svara fyrirspurnum frá fyrirtækjum sem eru að horfa til sumarsins og sumaráðninga, varðandi reglur um styrki vegna sumarstarfsfólks og mögulegar […]
Skráning hafin á vorfund Starfsafls
Skráning er hafin á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Fyrirlesararnir eru hverjum öðrum betri, með góða fagþekkingu á sínu sviði en dagsskrá er samanber eftirfarandi auk þess sem gefinn er góður tími til tengslamyndunar. 13:30 Fomaður stjórnar Starfsafls, Jóhann Kristjánsson, býður gesti velkomna 13:40 Tölur […]
Sumarkveðja frá Starfsafli
Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að að undirstrika mikilvægi þess að fjárfesta í því starfsfólki sem kemur inn á vinnumarkaðinn rétt yfir sumarmánuðina. Í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu, hæfni og […]
Ný regla um stafræna fræðslupakka
Tekið hefur gildi regla um styrki vegna stafrænna fræðslupakka, það er pakka sem innihalda söfn starfstengdra námskeiða. Um er að ræða nýja reglu sem tekur við af eldri reglu og er hún eins hjá þremur stærstu sjóðunum; Starfsafli, Landsmennt og Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks. Reglan er svohljóðandi fyrir þau fyrirtæki sem standa að Starfsafli: Áskrift […]
Vorfundur Starfsafls 11 maí nk
Við erum á fullu að skipuleggja vorfund Starfsafls sem haldinn verður í fimmta sinn fimmtudaginn 11. maí nk. frá kl. 13:30 til 16:00 á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Við hvetjum þig til að taka tímann frá og gera þér glaðan dag með okkur, en vorfundurinn hefur alltaf verið vel sóttur og mikil ánægja gesta. […]
Fjöldi umsókna í þriðja mánuði ársins
Mars hefur runnið sitt skeið og margir á því að vorið sé svo gott sem komið. Á vef Morgunblaðsins sagði að ljóst væri að Mars færi í sögubækurnar sem sá langkaldasti það sem af væri öldinni í Reykjavík. Sömuleiðis hefði hann verið sá þurrasti og sólríkasti. Miklar andstæður þar. Á skristofu Starfsafls var hvorki að […]
Skrifstofa Starfsafls lokuð fram yfir páska
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð fram yfir páska eða til þriðjudagsins 11. apríl. Athugið að umsóknir er hægt að leggja inn á www.attin.is og reglur og aðrar upplýsingar má finna hér á vefsíðu Starfsafls. Um Starfsafl: Starfsafl fræðslusjóður er í eigu Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, VSFK og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Sjóðurinn varð til á grundvelli kjarasamninga árið […]