Starfsafl og N1 undirrituðu samning í dag um styrki sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. N1 heldur úti fjölbreyttu fræðslustarfi, bæði með aðkeyptum námskeiðum og eigin leiðbeinendum. Í mörgum tilvikum er besta þekkingin innanhúss hjá fyrirtækjum og styrkir Starfsafls til eigin fræðslu er vel metinn stuðningur við það starf. Björg Ársælsdóttir er nýráðinn fræðslustjóri N1 og […]
Category: Almennar fréttir
Nýr vefur um nám og störf
Nýlega opnaði Fræðslumiðstöð atvinnulífsins vef um nám og störf á íslenskum vinnumarkaði, naestaskref.is Næsta skref auðveldar notendum að finna upplýsingar um: Störf á íslenskum vinnumarkaði Námsleiðir í boði Raunfærnimat og leiðir í raunfærnimati Náms- og starfsráðgjöf sem notandi getur nýtt sér til að átta þig betur á upplýsingunum og skipuleggja næstu skref. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og […]
Menntadagur atvinnulífsins 19. feb.
Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður þar í kastljósinu en að þessu sinni verður fjallað um deigluna í menntakerfinu, breytingar á starfsnámi, framlag fyrirtækja til menntamála og ávinning af menntun. Dagskra menntadags atvinnulifsins 2015 hefur nú verið birt og er skráning í fullum gangi á […]
Glófi ehf með eigin fræðslu
Starfsafl og Glófi undirrituðu í dag samning um styrk sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. Fyrirtækið mun halda námskeið á næstunni fyrir almenna starfsmenn fyrirtækisins þar sem nýttir verða leiðbeinendur sem jafnframt eru starfsmenn Glófa. Sjá nánar um styrki Starfsafls til eigin fræðslu fyrirtækja. Glófi ehf. var stofnað á Akureyri árið 1982 og hefur verið leiðandi […]
Fræðslustjóri að láni til Icelandair Hótela
Í dag var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Icelandair Hótel (IH). Fræðslustjórinn er kostaður af fjórum fræðslusjóðum/-setrum þ.e. Starfsafli, Landsmennt, Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks (SVS) og IÐUNNI fræðslusetri. Verkefnið nær til 5 hótela IH víðsvegar um landið. Flestir starfsmenn eru hjá Starfsafli eða um 170 starfsmenn af tæplega 500 starfsmönnum alls. Icelandair hótelin er landsþekkt fyrir framúrskarandi gæði […]
Fræðslustjóri að láni til Pústþjónustu BJB
Í gær var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Pústþjónustu BJB í Hafnarfirði. Fræðslustjórinn er kostaður af Starfsafli enda langflestir starfsmenn félagsmenn í Eflingu stéttarfélagi. Pústþjónusta BJB er með alhliða púst-, hemla- og dekkjaþjónustu við ökutæki auk ýmissa smáviðgerða. Hjá fyrirtækinu starfa um 18 manns. Þau Helena Jónsdóttir og Logi Ólafsson hjá Sigrir ráðgjöf […]
Kynning á fræðslusjóðum hjá SA
Starfsafl og fleiri starfsmenntasjóðir kynntu nýlega starfsemi sína á hádegisfundi hjá Samtökum atvinnulífsins. Fjöldi fulltrúa fyrirtækja, alls um 90 manns, mættu á fundinn og voru áhugasamir um þjónustu sjóðanna. Ennfremur sögðu fulltrúar Flugfélags Íslands og Eimskip frá góðri reynslu sinni af þjónustu sjóðanna m.a. vegna verkefnisins fræðslustjóri að láni. Starfsafl, Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og […]
Samstarf við Proactive – Ráðgjöf og fræðslu ehf.
Starfsafl og Proactive – Ráðgjöf og fræðsla ehf. hafa gert með sér samning um samstarf á sviði fræðslu. Samningur felur í sér að hvor aðili um sig kynnir þjónustu hins fyrir fyrirtækjum. Starfsafl hefur gert fjölda slíkra samninga við fræðsluaðila sem miðast að því að kynna þjónustu sjóðsins fyrir fyrirtækjum. ProActive – Ráðgjöf og fræðsla […]
Bók um fræðslustjóraverkefnið komin út
Út er komin handbókin „Árangursrík fræðsla og þjálfun“ sem er afrakstur Leonardo Evrópuverkefnis sem Starfsafl stýrði 2011-2013. Bókin kemur út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, þýsku og spænsku. [gdlr_space height=“15x“] Verkefnið Fræðslustjóri að láni er fjölþjóðlegt verkefni sem styrkt er sameiginlega af Leonardo Menntaáætlun Evrópusambandsins og fjórum evrópskum þátttakendum, m.a. tveimur íslenskum aðilum, Starfsafl og Attentus – […]
Fræðslustjóri að láni til ÍAV
Í gær var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Íslenska aðalverktaka (ÍAV) með aðstoð fræðslusjóðanna Starfsafls, Landsmenntar, SVS (Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks), Rafiðnaðarskólans og IÐUNNAR. ÍAV er eitt öflugasta fyrirtækið í íslenska verktakageiranum með um 200 starfsmenn hérlendis. Fyrirtækið vinnur að ýmsum gæðavottunum og fræðslustjórinn mun m.a. gera tillögur að þjálfun sem falla inn […]