Kynning á Áttin.is um land allt
Í næstu viku verða haldnir kynningarfundir á Áttin.is – nýrri vefgátt fræðslusjóða atvinnulífsins þar sem 8 fræðslusjóðir bjóða þjónustu sína. Fyrirtæki eiga nú kost á... Read More
Fosshótel Reykjavík fær fræðslustjóra
Starfsafl og IÐAN fræðslusetur skrifuðu undir samning í morgun við Fosshótel Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Attentus – mannauður og ráðgjöf ehf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum er ætlað... Read More
Mímir útskrifar í verkferlum
Í byrjun desember útskrifaði Mímir nemendur frá Marel ehf í náminu Verkferlar í framleiðslu sem haldið var samkvæmt samningi við Marel. Námið er enn eitt... Read More
Lækjarbrekka fær fræðslustjóra að láni
Í morgun skrifuðu Starfsafl og IÐAN fræðslusetur undir samning við veitingahúsið Lækjarbrekku í Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Ragnar Matthíasson frá RM ráðgjöf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum... Read More
Umsóknafrestur styrkja til og með 15. des.
Minnt er á að skila verður umsóknum og tilheyrandi gögnum um fræðslustyrki til skrifstofa stéttarfélaganna Eflingar, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis... Read More
Farfuglar fá fræðslustjóra að láni
Í gær undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við Farfugla ses í Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks. Margrét Reynisdóttir frá... Read More
Íshellirinn fær verðlaun SAF
Samtök ferðaþjónustunnar afhenda árlega nýsköpunarverðlaun fyrir athyglisverðar nýjungar og er markmiðið að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar. Verðlaunin voru afhent í fyrradag.... Read More
Nám fyrir hótelþernur hafið
Í byrjun nóvember hófst nám fyrir þernur í umsjón IÐUNNAR fræðsluseturs. Námið hefur verið í mótun undanfarna 3 mánuði í nánu samstarfi Starfsafls fræðslusjóðs, Eflingar... Read More
Fjölmenni á fundi Áttarinnar
Í morgun var haldinn morgunverðarfundur í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Fundurinn er hluti af fundaröðinni Menntun og mannauður 2015-2016. Á fundinum var Áttin kynnt en... Read More
Kynning á sameiginlegri gátt fræðslusjóða
Annar fundur í fundarröðinni Menntun og mannauður sem Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök atvinnulífsins og önnur aðildarfélög í Húsi atvinnulífsins standa að verður haldinn þriðjudaginn 20. október kl. 8.30... Read More