Starfsafl í fréttablaði Eflingar
Í nýjasta fréttablaði Eflingar er að finna fræðsludagskrá Eflingar fyrir komandi vetur, viðtal við eiganda Lækjarbrekku um ávinning af verkefninu fræðslustjóri að láni, viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls... Read More
Hlíf Böðvarsdóttir nýr formaður stjórnar
Á fundi stjórnar Starfsafls í gær, 16. ágúst, voru formannsskipti í stjórn Starfsafls. Samkvæmt reglum sjóðsins eru formannsskipti á tveggja ára fresti og er hefðin... Read More
Hótel Keflavík fær fræðslustjóra að láni
Hótel Keflavík fékk í byrjun sumars fræðslustjóra að láni í samstarfi við Starfsafl og Starfsmenntasjóð verslunar-og skrifstofufólks. Margrét Reynisdóttir, ráðgjafi hjá Gerum betur, var í hlutverki... Read More
25.400 einstaklingar í störfum tengdum ferðaþjónustu
Ferðaþjónustan er án vafa ein mikilvægasta atvinnugrein landsins.Tölur í fjölmiðlum um aukinn fjölda ferðamanna styðja m.a. við það og þá er ein birtingarmyndin tölur um kreditkortaveltu... Read More
Aukinn fjöldi umsókna
Mikil aukning hefur orðið í fjölda umsókna sem berast Starfsafli nú á sumarmánuðum og hafa þær aldrei verið fleiri samanborið við fyrri ár. Um er... Read More
Starfsafl fagnar útgáfu
Starfsafl, f.h. Evrópuverkefnisins NordGreen EQF, fagnar útgáfu bókarinnar „Urban Landscaping – as taught by nature“ sem nýlega kom út. Bókin er lokaafurð NordGreen EQF yfirfærsluverkefnisins... Read More
Starfsafl styrkir Eimskip
Nýverið fór Eimskip af stað með endurmenntunarnámskeið fyrir þá atvinnubílstjóra sem starfa hjá fyrirtækinu, en lögum samkvæmt ber atvinnubílstjórum, með ökuréttindi til að aka stórum... Read More
Formenn fá kynningu
Formannsfundur Starfsgreinasambandsins var haldinn föstudaginn 3. júni í húsnæði Verkalýðsfélags Grindavíkur. Til fundarins voru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS og þykir vel við hæfi á þeim... Read More
Ársfundur Starfsafls
Ársfundur Starfsafls var haldinn þriðjudaginn 31. maí sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Góð mæting var á fundinn en auk stjórnar sjóðsins var fulltrúum eigenda sjóðsins... Read More
Þriðjungur nýtur styrkja
Í síbreytilegu umhverfi er nauðsynlegt fyrir fyrirtæki að vera vakandi og hlúa að sínum mannauð, starfsfólkinu. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess... Read More