Category: Almennar fréttir

Þarfagreining fyrir hópferðabílstjóra

Þarfagreining fyrir hópferðabílstjóra

Starfsafl ásamt Efling, VSFK og  Hlíf hafa tekið höndum saman um að ráðast í og fjármagna hæfni- og þarfagreiningu á fræðslu fyrir hópferðabílstjóra.  Ástæða þess er breytt starfsumhverfi hópferðabílstjóra, sem m.a. er tilkominn vegna vaxtar í ferðaþjónustu, og þá aukinn fjölbreytileiki starfa sem kallar á viðeigandi fræðslu.   Óskað var eftir því við Mímir Símenntun, […]

Gámaþjónustan fær Fræðslustjóra að láni

Gámaþjónustan fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um Fræðslustjóra að láni við Gámaþjónustuna hf.   Fyrirtækið hóf starfsemi árið 1984 og  hefur frá upphafi verið leiðandi í alhliða umhverfisþjónustu og lagt áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina. Það hefur Gámaþjónustan gert með því að fylgjast með framvindu tækni á öllum sviðum starfsseminnar og nýtt hana til forystu í greininni. […]

Klasasamstarf í Hveragerði

Klasasamstarf í Hveragerði

Undirritaður hefur verið samningur um Fræðslustjóra að láni við nokkur vel valin fyrirtæki í Hveragerði.  Um tilraunaverkefni er að ræða, fyrsta sinnar tegundar, þar sem fræðslustjórinn mun greina fræðsluþarfir þessara fyrirtækja á grundvelli stefnu hvers fyrirtækis.  Afurðin verður ein sameiginleg fræðsluáætlun sem mun ná til allra fyrirtækjanna og taka tillit til þarfa hvers fyrirtækis fyrir sig. Ráðgjafi […]

Breytt regla vegna íslenskunáms

Breytt regla vegna íslenskunáms

Stjórn Starfsafls hefur gert breytingar á reglum sjóðsins á þann veg að nú geta fyrirtæki sótt um styrk vegna íslenskunáms starfsfólks á sama hátt og vegna annars náms eða námskeiða.  Í þvi felst að nám af þeim toga er styrkt sbr. eftirfarandi reglu:    Starfsafl styrkir að öllu jöfnu fyrirtæki um 75% af kostnaði fyrir […]

Styrkir til íslenskukennslu í umsjá RANNÍS

Styrkir til íslenskukennslu í umsjá RANNÍS

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur undanfarin ár veitt styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem hingað kjósa að koma til að búa og starfa. Árið 2015 var afgreiðslu þessara styrkja breytt og er nú sótt um þá til RANNÍS. Þá er aðeins einn umsóknarfrestur í ár, til 6. desember nk. en áður voru þeir tveir.   Aðeins viðurkenndir fræðsluaðilar […]

2.5 milljónir í nóvember

2.5 milljónir í nóvember

Á fundi stjórnar Starfsafls 1. nóvember sl. voru afgreiddar umsóknir til 18 fyrirtækja fyrir samtals 2.5 milljónir.    Af þeim 18 fyrirtækjum sem sóttu um styrk voru 2 að sækja um styrk fyrir eigin fræðslu en sífellt fleiri fyrirtæki fara þá leið. Þá voru samþykktir styrkir fyrir eftirfarandi námskeiðum:   Líkamsbeiting Vinnuvélanámskeið Íslenska Gæðamál Skyndihjálp […]

Starfsreglur stjórnar

Starfsreglur stjórnar

Stjórn Starfsafls hefur sett sér starfsreglur og hafa þær tekið gildi.  Starfsreglunum er ætlað að nýtast sem verkfæri stjórnar Starfsafls og framkvæmdastjóra til að mæta þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir.  Í starfsreglunum er m.a. tekið á skipun stjórnar og skiptingu starfa, markmið sjóðsins, helstu hlutverk og skyldur stjórnar, ábyrgð stjórnarformanns og form stjórnarfunda, ákvörðunarvald, atkvæðagreiðslur […]

Svarbréf vegna afgreiðslu styrkja

Svarbréf vegna afgreiðslu styrkja

Með tilkomu Áttarinnar, sameiginlegri vefgátt starfsmenntasjóða, hefur verklag við afgreiðslu umsókna verið einfaldað til muna. Nú berast nánast allar umóknir og tilheyrandi gögn frá viðskiptavinum í gegn um Áttina og heyrir það til undantekninga að umsókn berist sjóðnum á annan hátt.  Svarbréf vegna afgreiðslu umsókna hafa ennfremur verið send í gegn um Áttina en jafnframt verið send viðskiptavinum sjóðsins með […]

Starfsafl á mannauðsdeginum

Starfsafl á mannauðsdeginum

Mannauðsdagur Flóru, félags mannauðsstjóra, hefur með ári hverju vaxið og dafnað og er nú orðinn einn stærsti viðburður í greininni.  Í ár verður Starfsafl í fyrsta sinn með kynningu á sinni starfsemi á mannauðsdeginum og er það verulega ánægjulegt að fá að taka þátt í þessum metnaðarfulla degi.  Þá verður jafnframt formaður Starfsafls og fræðslustjóri […]

Er Starfsafl þinn bakhjarl?

Er Starfsafl þinn bakhjarl?

Símenntun starfsmanna er lykill fyrirtækja að betra starfsumhverfi, hæfara starfsfólki og getur styrkt samkeppnisstöðu þeirra.  Þar er Starfsafl sterkur bakhjarl.   Hlutverk Starfsafls er að styrkja einstaklinga innan Flóabandalagsins og fyrirtæki, sem þeir starfa við, í starfsmenntun. Í því felst að Starfafl endurgreiðir fyrirtækjum kostnað vegna starfsmenntunar fyrir starfsfólk sem eru í Eflingu, Hlif og […]