Afgreiðsla um hátíðarnar

Vegna jólahátíðarinnar verða umsóknir sem berast sjóðnum frá 22. desember og til áramóta afgreiddar mánudaginn 3. janúar. Þá er opnunartími skertur næstu daga; lokað kl. 15:00 á þorláksmessu og lokað 27. og 28. desember.  30. desember, daginn fyrir gamlársdag, er lokað kl. 15:00.
 
Starfsfólk Starfsafls óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.