Áhugavert klasasamstarf

Samstarfið felur í sér samnýtingu á fræðslustjóra að láni og koma sex fyrirtæki að verkefninu.
Starfsafl er bakhjarl verkefnisins ásamt Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks,Valdís Anna er verkefnastjóri þess og ráðgjafi verkefnisins er Sverrir Hjálmarsson frá Vexti og ráðgjöf.
Viðtalið má lesa í heild sinni hér