Líflegar umræður í morgunkaffi Starfsafls
Föstudaginn 22. september sl. var blásið til morgunkaffis á skrifstofu Starfsafls undir yfirskriftinni “Er fræðsla í bollanum þínum”, sjá nánar hér Á þennan annan fund... Read More
Ein og hálf milljón til IGS vegna námskeiða
Frá því um síðustu áramót hefur Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum verið með námskeið fyrir starfsfólk IGS sem ber yfirskriftina “Virðing og vinnusiðferði”. Heildarfjöldi námskeiðsstunda er um... Read More
Tryggja þarf sýnileika fræðslunnar
Á Málþing um nýjar áskoranir í framhaldsfræðslu sem haldið var í gær á Nauthól var stjórnarkona í stjórn Starfafls og fræðslustjóri Eflingar, Fjóla Jónsdóttir, með... Read More
Styrkloforð tæplega 2,5 milljónir króna í ágúst
Í ágúst bárust Starfsafli 24 umsóknir frá 13 fyrirtækjum, þar af voru tvær umsóknir vegna eigin fræðslu fyrirtækja. Styrkloforð námu rúmlega 2.5 milljónum króna og... Read More
Er fræðsla í bollanum þínum ?
Kannski ekki alveg, en okkur datt ekkert annað í hug sem yfirskrift á þetta fréttakorn. En málið er þetta – hvað er skemmtilegra en að... Read More
Sífellt að gera betur
Í nýjasta félagsblaði Eflingar er viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls. Þar segir hún mikið sótt í sjóðinn og fari vaxandi. Á síðasta ári voru greiddir út... Read More
Námskeið í matvæla- og veitingagreinum
Fagnámskeið I, II og III hefjast innan skamms en markmið námskeiðanna er að auka færni starfsfólks til þess að sinna störfum sínum í mötuneytum og... Read More
Bus Travel Iceland fær Fræðslustjóra að láni
Í dag 15. ágúst var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Bus Travel Iceland. Fjöldi starfsfólks er á fimmta tug og styrkja Starfsafl... Read More
Rólegheit í júlímánuði
Júlímánuður var sannarlega rólegur hér hjá Starfsafli. 15 umsóknir bárust frá 9 fyrirtækjum; í ferðaþjónustu, matvælaframleiðslu og fiskvinnslu, svo dæmi séu tekin. Ein umsókn var... Read More
Afgreiðsla takmörkuð vegna sumarleyfa
Vegna sumarleyfa starfsfólks verður viðvera á skrifstofu takmörkuð fyrstu viku ágústmánaðar en fyrirspurnir er hægt að senda á [email protected] og við svörum við fyrsta tækifæri. Þá... Read More