Nú er árið senn á enda og fyrirtæki sem hafa gert saming um eigin fræðslu fyrirtækja þurfa að huga að því að senda inn viðeigandi gögn svo hægt sé greiða út þau styrkloforð sem byggja á gerðum samningum. Þess er óskað að öll gögn séu send inn eigi síðar en 20. desember nk. Ekki verður tekið […]
Category: Almennar fréttir
Hækkun einstaklingsstyrkja
Frá og með 1.janúar 2018 mun eftirfarandi hækkun einstalingsstyrkja taka gildi. Hámarksgreiðsla á ári fer úr kr. 75.000,- fyrir almennt nám og líflsleikinámskeið samanlagt í kr. 100.000,- Þriggja ára uppsafnaður styrkur hækkar úr kr. 225.000,- í kr. 300.000,- fyrir eitt samfellt nám Námskeið sem falla undir lífsleikni munu hækka í kr. 30.000,- Þá er […]
Metfjöldi umsókna í nóvember
Mikil aukning er í umsóknum fyrirtækja til Starfsafls og nóvembermánuður ber þess svo sannarlega merki. Í þeim mánuði einum barst Starfsafli 40 umsóknir frá 26 fyrirtækjum og er um metfjölda umsókna að ræða. Heildarupphæð styrkloforða var 6.2 milljónir króna og greiddir styrkir rétt um 5 milljónir. Á bak við þessar styrkveitingar eru alls 943 félagsmenn […]
KFC fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við KFC á Íslandi en saga fyrirtækisins hérlendis nær til ársins 1980. Fyrsti KFC-staðurinn á Íslandi var opnaður í Hafnarfirði í október það ár þannig að saga þess nær nú yfir 30 ár. Staðirnir eru alls 8 talsins; í Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ og Mosfellsbæ. […]
Fræðslustjóri að láni í Morgunblaðinu
Í Morgunblaðinu í dag birtist eftirfarandi grein eftir framkvæmdastjóra Starfsafls. Fræðslustjóri að láni 10 ár frá undirritun fyrsta samningsins vegna Fræðslustjóra að láni. Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess að fjárfesta í fræðslu og starfsþróun starfsfólksins, þeim og fyrirtækinu til heilla. Þá þurfa að vera fyrirliggjandi leiðir sem henta, geta endurspeglað markmið […]
Líflegar umræður á morgunfundi
Það voru líflegar umræður á þriðja morgunfundi Starfsafls sem fram fór í morgun og ánægjulegt að heyra að gestum fannst þetta vel lukkað og skila tilætluðum árangri. Á fundinn mættu sjö stjórnendur frá mismunandi fyrirtækjum, sem þekktust ekki áður en eiga það sameiginlegt að starfa að mannauðs- og fræðslumálum. Það er engin dagskrá heldur gefinn […]
Er fræðsla í bollanum þínum ?
Við vitum að þetta er sérkennileg yfirskrift á fundi, en æi, okkur dettur ekkert annað í hug og svo er þetta bara lýsandi fyrir efni fundarins. Höldum okkur bara við það. Nú er komið að þriðja morgunfundinum okkar. Síðustu tveir voru einstaklinga vel lukkaðir, umræður voru líflegar og upplýsandi fyrir gesti. Sjá eldri frétt hér Við sem […]
Rauði Krossinn fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Rauða kross Íslands. Rauði krossinn á Íslandi er hluti af stærstu mannúðar- og hjálparsamtökum heims og starfið miðar að því að bregðast við og aðstoða þar sem neyðin er mest. Verkefni kauða Krossins hérlendis eru um 40 talsins, allt frá fataúthlutun til nauðstaddra á […]
DHL fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við DHL Hraðflutninga ehf. Fyrirtækið er alþjóðlegt með starfsemi í meira en 220 löndum og svæðum. Heildarfjöldi starfsmanna er 35.000 en hérlendis eru þeir um sjötíu talsins. Verkefnið er að fullu styrkt af Starfsafli. Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra að láni”, fræðslu- […]
Eigin fræðsla hjá Kynnisferðum styrkt
Það er alltaf ánægjulegt þegar ný fyrirtæki bætast í hóp þeirra sem eru með samning við Starfsafl um eigin fræðslu. Kynnisferðir voru að bætast í þann góða hóp, en þar er öflugt fræðslustarf og mikill metnaður lagður í starfsþróun starfsfólks. Atvinnubílstjórar eru stór hópur starfsmanna og til þeirra gerðar þær kröfur að þeir fari í […]